Norðri - 31.12.1858, Blaðsíða 6

Norðri - 31.12.1858, Blaðsíða 6
142 vcl lít búnir meb allt. Rrigitta gætti sjálf ab iillu, og fór ckki inn fyrr en vib vorum komnir á hest- bak hlýtt 02 vel bdnir. Hdn bab majdrinn um af) reka erindi fyrir sig, og kvaddi okkur síían blítt Og vingjarnlega. (Framhaltlib síbar). IVIaiinalát og slysíarir. Vjer höl'um fengið brjef frá t'óbum vini vor- um einuin, cr breabur oss nm, aí) rjer teljum svo líiib af mannalátum og slysförum og valdi slíkt óána'gju mikilli bjá alþýbti. Vjer viljum nú einn sinni algjörlega f*rast undan þessu, því þetta er sani ailega ekki oss ab kenna heldur skcytingar- leysi manna hjer norbanlands, er ekki hirfca um þab ab láta oss vita meb fáuni línunt lát ættingja sinna og náunga, og hin lielztu atriöi um lífþeirra og andlát. j-'ab getur verib, ab oss hali einhvern tíma glevmzt ab gcta urn mannalát, er lausiega var um getib iiinan um annab efnt í bjefum til vor, en þó er hitt tííast ab vjer frjeftum maniialát og slysfarir einungis á skotspónum, og ferþáoptsvo ýmsuin sögum um þab, ab vjer þorunt engri þeirra ab Irúa, þegar náungar hinna látnu íinna þab " rkki skyidu sína ab láta oss vita þab rjett og gTeinilega. Oss hefnr því opt þótt betra ab geta slíks ckki, cn ab fara eptir lausafregnum, er vjer ekki vissum hvort sannar væru. j>ab sem oss nvlega hefur verib skrifab um þess konar er þetta: 9 ágdst naistlibinit sálabist Hjö.g Hjörnsdóttir á R ykjiun á Revkjabraut. Ildn Itaf i legib 20 ár í kör og var 9G áraabaldri. Hdn var nterk- iskóna á sini i tíb. Sonur heitnar er Sigurbur hrepp- sljóri Sigurbsson á Reykjunt. Húu sá afkomcnd- itr sítia í fjóiba lib. Önnur kona Gubrún Jón<- dóttir í Teigi í 96 ára ab aldri arida'ist hjer í Eyjafirei um jóialeytib. 27. september na stl andabist Ha'ldór bóndi Aub- nnarson á Stóra-Húrfelii; hann var bróbir Rlöndale sáluga sý.-lumanns, og sá eini eptirlifandi þeirra systkyna. Hann hafti 4 ár hins sjöunda tugar, Seint í september drukknabi hóndi í Stab- arsókn Jón Magnússon, fátækur (jölskyldumabur. Hann reib drukkinn nm kvöld meb öbrum manni í svo kailab Druinbaíljót (sem ábur í sumar varb manni ab bana, og 2 mönnum fyrir nokkrum ár- um) í Ilrútafjarbará. þetta íljót errjett skammt fyrir ofan sjóarvab árinnar sem heitir Norblinga- vab. Hinn maburinn komst naubuglegaAf meb lífi. 9. nóvember næstl. drukknubu átvæsta kíl fyrir framan Stabareyjarvab á austiwbökkum í Eyjafirbi tveir ungir menn #g efnilegir, annar nýkvænturKíg annar fyrirvinna Itjá nvðbnr sinni. Danfei og Jónas Sigurbssynir frá þormóf'Sstöbum í Söiíadal. þeir fóru um kvöld úr kaupstab >meb fleirum mönnum í nibatnyrkri og ætlubu fram Austurbakkana., en skammt fyrir neban vabib á kíkium fór einn af áburbai hcstum þeira út í kíiinn á röngum stab, og ætlabi þá annar bróbirinn ab komastifyrir hes.t- inn eba ná honum upp úr, cn sökk f kílnum í leirbleytu. Hinn bróbirinn scm kominn var yfir tim og varb þessa var, vfldi skunda bróbur sín- nm tll bjargur, en fór of óvarlega og Jj.ezt þar einnig. Ilinir sem meb þeim voru, og scm suntir voru kenndir gátu ckki sökum nibmyrkursins veitt þoiin neina björg, cnda iiöfi 11 þeir orbib svo fastir í leirbleytunni, ab þeir gátu lítib citt kall- ab sjer til hjálpar. þelta er þvf sorglegra sem báfir þcssir menn voru ungir, reglusainir og efni- legir incr.n, og þetta svo hægt vibgjörbar, því allir kílar á Austurbökkum eru örmjóir og hægt ab brúa þá, en vöfin á þeim ill og óljós, j>ab er minnkun ab hlutaheigandi hreppstjóri skuli ckki hirba um ab vibhalda brúnum á kílum þcssum, þar scm þær eru og láta gjöra nýjar þar sem þær vanta. A Berufjavbarströnd austur iórst bátur meb 2 bændum og nokkru seinna annar bátur í llam- arsfirbi þar sunnar meb 4 karlmönnum og einni konu. þessir liændur voru : Sigurfur Markdsson frá Melrakkanesi, Ilávarbur Gubmundsson á þvottá, og 2 bændur sunnnn tír Lóni. Alls liafa farizt í sjó eysta nastlibib sumar og haust 23 menn, og er þab mikill hnekkir; þar sem fólksfæbin pr svo mikii. Absent) 18. júlí næstlibinn, sálabist þrúbur Jóns dóttir á Hvítárvöllum í Borgarfirbi, hálf- níræb ab aldri, hún var dóttir Jóns bónda Kg<- iissonar fróba á Yatnshorni í Haukadal, og syst- ir Rannveigar konu J. sái. Espólíns; liún var gáfub kona og frób um marga liluti, aldrei giptist Iiún; en r.okkur ár bjó liún á eignarjörb sinni Litiaskarbi í Mýrasýsht, þar tii lidn fór sem pró- vcntn kona, íil G. sá. Sveinbjörnssonar á Hvft- irvölhun, og var Iijá lionum þar til iiann dó, og fór svo til A. Fjeldstebs, er þangab flutlist cpt- ir hann. Biind var htín 17 ár, en bar þann kross meb stillingu, og hefur því lilotib liib hciga fyrir- heit þo'inmæbinnar. J. JJ, P r o c 1 a 111 a. Samkvæint konunglegu leyfisbrjefi frá í dag, sem birt mun verba bæbi á Reykjavíkur bæjar- þingi og í hinum konunglega fslenzka Jlandsyfir- rjetti, kveb jeg hjcrmeb alla þá, sem skuldir þykj- ast eiga ab heimta í dánarbúi föbur mfns kaup- manns Det'hlef Tliomsens hjer dr bænum, til þess innan árs og dags, su6 jioena prœclusi et i>erpetui sileutii, ab lýsa skuldakröfum sfnum og sanna þær fyrlr mjer, sem eínasta crfingja. Jtejkjsvfk 10. Uuvbr. 1858. H. Th. A. Thomsen. Ný upptekib fjármark f Hálshrepp í þingeyjarsýslu Sneibrifab fr. bægra og gagnbitab nndlr, geirstíft vinstra, brannimark: IIKLGI. lUelgi Gublangsson á Steinkirkju Eigantli og ábyrgðarmaður Sveinn Skúlason. Ereiitab f prentsmibjuunt á Akurcjri, af H Belgasjni.

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.