Norðri - 20.02.1859, Qupperneq 5
13
ur?iura sannspárri. Enda dregur vesælum fisib
flest
Um þær muudir og snmarverziun byrjabi
kom á austurland, eina og í fyrra, herra Jakob
þdrarinsson fulltrúi þeirra Orum og Wulffs sáluga
til aí> líta eptir hvernig færi frain í ríkinu. Var
hann allt vægri ( orbum sínum um skuldakröfur
en auglýsing kaupmanna í fyrstu. Euda mun
hann hafa samþykkt, af því valdi sein lionum var
gefib, ab rábsmenn herra sinna slöknbu til uin
verölag eptir Thomsen. Svo mun verba aí> vera,
ab öll þessi þrenning verbi í einingu, herrarnir
subur í Ðamnörku, fulltrúinn í förum og rábsinenn-
irnir út hjer, þegar eitihvab skal verba ab stund-
arlögum ( ríkinu, þú oss finnist úhætt ab rábs-
mennirnir fái vald til ab haga sjer eptir tfinun-
um hjerna og breyta lítib eitt og annab þvílíkt
eptir því sem verzluninni kemur bezt hvertsinni,
því flcstir eru þeir, sem jeg þekki, hyggnir menn
og góbgjarnir. Ekki fer hjer orb af abgjörbum
herra Jaltobs þetta sinni í verzlunarefnum, hvorki
til betra nje verra. þó hafa sumir eignab hon-
um ab allt varb vægra utn skuldakröfurnar um
verzlunartímann en gjört var rab fyrir, og sann-
gjarnlega fórust honum orb um þab. þó mun
liann varla hafa átt annan þátt í því en Ieggja
samþykki sitt á þetta mál því rábsmenn töldu
ábur annab ógjörandi, cn slaka til um skuklheimt-
itna þetta sinni, og þtirfti þeim ekki ab ganga til
góbgirni ein, því þeir vissu ab fær-tir búendur
hölbu vöru lieiina til ab borga skuldáfjórbunginn
og fá sjer bfsbjörg ab auki. Svo var og annaö ;
þó okkur væri settur skildagi, gátum vib eigi tekib
þab lögmál eins gilt og vib e!gnm ab taka lög
þau er herra Oddgeir l-ijai narson stílar okkur ab
konungs bobi. Vantabi samþykki okkar, ab vib
vildum ganga ab kostum kaupruanna. f>ví svo álít-
um vib ab setja verbi alla skulda eindaga, ab lán-
ardrottinn og skuldunautur komi sjer saman um
þá, ef þeir eiga ab fá gildi; og me'an vib sam-
þykktum eigi, gátu kaupmerin kvibib því, ab vib
mundum bregba á gamia ósib okkar, ab blaupa
frá lánardrottni til hvers annars, sem viidi þiggja
vöru okkar, en ekki öruggt ab allir væri svo traust-
ir í sambandinu ab eigi þægi þrir vöiu, semskuld
livfldi á vib annan. Mun kaupmönnum eigi held-
ur hafa þótt gott í sumar ab missa mjög hreyt-
ur okkar til bræbra sinna, svo verzlun sín færi
halloka. Enda er sá háttur á, þótt illur sje, ab
vib gremjumst kaupmönnum, ef þeir heimtamjög
ekuldir gínar, þótt okkur sje sjálfum hollast ab
losast vib þær. — En hversu sem þessu var
háttab, þá gjörbust kaupmenn vægir í skulda-
heimtu um sumarverzlun, og gengu flest öll vib-
skipti okkar vib þá liblega. En margir, sem ekki
gátu borgab neitt í sumar, lofubu ab greiba helm-
ing skulda í haust.
Skildingur sá sem Thomsen bætti vib verbib
á hverju ullar og tólkarpundi, varb næstaávaxt-
arsamur; því nibjar hans breiddust út um alla
kaupstabi á austurlandi og þab jeg veit ví&a
um norburland. f>ó hann væri lítill í orbi, mun
hann samt hafa bætt rúinuui 1800 rd. vib verb
vöru þeirrar, sem fluttist á Seibisfjnrb í stimar,
því mikln meiri ull og tólkur kom þangab nú en
hib fyrra árib.
Engin verzlunarsamtök voru hjer í snmar var.
f>ó hjeldu Fljótsdadingar saman og fóru nærri all-
ir á Seitisfjörb. Eigi vita merin ab þeir liati fyrir
þab fengib nokkra ívilnun frainar en abrir og er
líklegt, ab kaupmenn haíi þótzt sleppa vel þeita
sinn frá þeiin og öbrum verzlunarfjelagskap, er
þeir hafa ábur litib óvildarauga til og leitast vib
ab cyba.
Svo fór hjer á Seiiisfirbi ábur stimarverzlun
lauk, ab öll kornvara þraut og fyrst hjá Thoni-
sen. Var hann eigi svo út búinn, ab liann gæti
borgab mikla vöru og missti talsvert fyrir þab.
Iíinir feneu vöru meb mesta móti.
Fátt kom af lausakaupmönnum til okkar og
snginn á Seií isfjnib, nema timbtirsölumabur. Varb
trjáveríib lijá honum meb betra móti. Veit jeg
til ab liann seldi einhverjum „máls“borb fyrir 44
sk. hvert, en þau kostubu í landi 56 sk. Flest-
um scldi Iiann þó borfib 48 sk. Fyi ir ullarpundr
ib heíi jeg heyrt talab hann gæfi 28 sk , þó ætla
jeg þab væri eigi netna fyrir beztu ull og mikla
í einu.
Fyrir haustverzliin var ákvebib hjer verb á
sláturfje: kjot 5 til 6 mörk, mör 17 sk., gærur 4
til 5 mörk. En álellib mikla gjörbi ab verzlim
varb næsta Iítil, enda allt fje ónýtt til fralags.
Verblag á útlcndri vöru varö allt hib samt, ept-
ir ab haustskip komu, og í snmar. Varb okkur
nú uiörgnm þungt mein ab hii u iila úlagi. sem
er á verzlun okkar, ab eiga undir haustinu ab
ílytja lífhbjörg ab okkur. f>ó horfbi til niestu
vandræba af þessu í VopnafirU, meb því þar var
enginn kornmatur í kaupstab, en haustskipib, sem
(lestir áttu þar undir líf sitt og sinna kom ekki
l'yrr en 15. nóvembermán. Ilefbi þab eigi komib,
mundi allur matur hafa verib þrotinn á Seibis-
firbi fyrir jól, þvf þaban hefbi Vopnfirbingar orb-
ib ab ná sjer björg. En af því skipifc kom, eru
hjer byrgbir, nema hjá Thomsen, því hann sendi
ekki skip í haust. Teknr hann nú ab vánrækja
vcrzlun sína hjer og lætur húUrnar standa tóm-
ar, nema um hásumarverzlunai tíinann, svo vib get-
um miklu síbur en ábur haft not af verzlun hans,
nema þeir, sem ekki verzla optar en einu sinni
á ári.
f>ó lítib greiddist af skuldum f haust, hafa
þær minnkab töiuvert frá því í vor eb var. Kaup-
menn hafa haldifc því í sumar og hingab til trú-
lega, þab mjer er kunnugt, ab lána ekki óþarfa
eba annab svo teljandi sje. f>ó hefi jeg heyrt,
ab þeir kalli naubsynlegt ab byrja aptur ab lána
einkum mat og timbur fyrir kauptíb á sumrum
móti vöru í kauptíb. 8já þeir vel, ab ólagib sem
á er komib fyrir okkur, gjörir þetta ab nokkrn
leyti naubsynlcgt, og neita jeg eigi ab svo er. Okk-
ur er opt naubsynlegt ab flytja ab okkur þtinga
vöru á vorum lyrr en varan er !i! ab gjalda í
móti, ellegar okkur er óhagur ab láta hana svo
snemma. f>ví vil jeg eigi lasta þessa stefnu kaup-
manna fyrst um sinn, ef þeir láta cigi Ieibast til