Norðri - 30.06.1859, Qupperneq 6

Norðri - 30.06.1859, Qupperneq 6
62 scinna ForMína; komu meí þeim blöS og brjef til 15. maí. Uinar helztu frjcttir cr meí) þeim bárust, eru þær, ab þab stafcfestist er rjcr gátum í aprílblalinti næstlRib, al) stríb er hafifc sunnan til ( Norbuiálfu rnílli Áusturríkismanna á abra böndina og Frakka og Sardinfumanna á liina. Hefir þaí) hafizt á líkan hátt og af líku tilefni og vjer þar höfum frá skýrt. Eptir þab ab lokib var veldi Napóleons 1. Frakkakcisara voru Lang- barfalönd á Vínarfundinum 1825 liigb til Aust- urríkis, og var þá tindir eins inegn öánægja f Itölunr út af því, ab þessi landshluti þeirra skyldi þannig lagbur undir ntlentvald; enda helir stjdrn Austurríkis ckki reynzt Itölum vel og dvild lands- nranna vax b ár frá ári, þvf Austurríkisiiienn liafa lítt skcytt landsrjcttindum þjóbarinnar, en stjórnab henni meb harbasta hervaldi og bæit nibur meb grimmd allar tilraunir hennar ab eíla sjer meira frelsis. Einkum hclir þó óvild þessi aukizt hjá landsmönnum síban ab Sardiníuríkib tók ab cfl- ast ab frelsi og framförum undir stjórn hinna sífustu konunga Karls Alberts og Viktors Em- anuels. þctta sundurlyndi hcíir #nú þróast svo og grafib um sig, ab Austurrfkismenn tóku seinni lilut vetrar ab draga sanran her á landamærum, og þegar Idn ríkin tóku ab reyna til ab ganga á milli, vildu þcir cngum sættum taka ncma Sar- diníumcnn legbtt nibur vopn s'n, og má nærri geta, ab S.irdiníuininn viidu eigi ganga ab þcim kostuni og bita land sitt varnarlaust, og hjelt þá her Austurríkis inn yfir landamæii, cn Sardimu- ntenn sem vortt hartnær óvibbúnjr og höft>u miklu niintti alla ltopni'u undan. Undir cins ng frjelt- in um þeita kom til FrakklamN, lýsti Napóleon kcisnri því yfir, ab þab væ.ru fribarrof vib Erakk- land af hálfu Aiisturríkismanra, og brá óbara vib scndi bb eptir öllunr leibum til Sardiníu, og er því vib brtigbib, hversu skjótt liann gat komib svo niörgu libi um langan og vífa torsóttan veg, þar sein fara verbur yfir liájökla og fyrnindi 8—9000 feta yfir sjóarmál, og sumstabar yfir gjár og sprungur, er varb ab leggja brýr yfir, og sumsta'ar ab girba fyrir á hanrrabrúnum, eba ab ofan fyrr snjó og- skribuhlaupum. Enda voru lfka sendar 10 þúsundir manna á undan megin- hernum til ab gjöra vegfært. 4 og 5. maí næst- libinn er sagt ab Austurríkismcnn og Sambands- incnn ættu hina fyrstu orustu saman, og veitli sambandsmönnum betur. I fyrstu var þab ætlun Austurríkismanna ab komast til Turíu, sem cr höfufborgin f Sardiníu, en þab brást þeirn, þeir hafa því ab eins búist til varnar þar er þeir hugbu sjcr bezt til vígis og stilt svo til, ab sambands- menn ættu atsóknina. Libsafli Austurríkisinanna var þá orbin 140 þúsundir enn sambandsmanna 120 þúsundir, Bíi'an hafa hvortveggu fjölgab libi sínu svo ab hvor hefir yfir 200,000. Napóleon kcisari var þá líka kominn til hers síns, sem æísti foringi hans. 4 og 5. þ. m. hafbi orbibjmesla er- usla, og íjell þá af Austurríkismönnum 15 þús- undir og 5 þúsundir voru herteknar, cnn ekki hefir heyrst hingab iivab mikib mannfall hafi orb- ib í libi sambandsmanna. Frjettablöbin segja, ab Uinar aSrar þjóbir Norburálfunnar, hafi hinn mesta herúlbúnab sjer í lagi Englendingar, Kússar og Prússar. þab helir verib helzt á orbi, ab Rússar mundti skcrast f ieikinn meb sambandsmönnum, en Englending- ar þá vcrba meb Aiisturiíkismönnum, þvíefsam- bandsmenn ynnu á þeim, mundi Napóleon ef til vill ckki víla fyrir sjer, ab leggja undir sig þýsku Kínarlöndin er liggja frakklands mcgin vib Rín- ará, og heldur ekki láta sjer vaxa þab I augnm ab fara nteb her sinn norbur yfir sundib, er ab- skilur Ftakkland og Bretland, og því s’íur sem alltaf mnn undir nibri vera grunt á vináttunni millum Frakka og Breta. Riissar munu og hcld- ur ekki hafna tækifærinu ab ná aptur sem mest- um yfirrábuin í Eystrasalti, sjer í lagi verbi þar ekki nein fyrirstaba gegn þeim af hálfu Breta og þeirra er þar ciga lönd ab. þab cr líka sagt ab Rússar mtini cf færi gæii til, enn hafa í hyggju, ab þröngra ab veldi Tyrkja. Annars er Alexan- der kcisari hinn merkilegasti stjórnandi Rússa f því, ab hann leggnr allt kapp á frelsi og fram- farir þeirra. Næstlibinn vcturliafbi crlendis verib liinn vebur- blíbasti, svo varla sást ncma endur og sinnum snjór á jorb. Engar slórsóttir gengib. — Matvara flezt í góbu vcrbi þangab til ófriburinn fór ab hefjast, því þá tók kornvaran ab hækka í verbi. 5. f. m. er Cand. juris Benidikt Sveinsson skipabur scm annar Assessor og Justiissceriteri, í hinum konunglega íslenzka Landsyfiirjelti. Sama dag er kjörinn lil konungs fulltrúa amtniai'ur P. Mélsstcb, og sem alþingismenn konnngkjörnir há- ylirdómari í landsylirrjettinum Th. Jónasscn bisk- up H. G. Thordersen, professor P. Pjetursson, land og bæjarfógeti V. Finscn, landsylirrjettar- asscsor J. Pjcturson og lándlæknir dr. J. Hjalta- lín, en sem vara fulltrúar. Sýslumabur f>orsteinn Jónsson á Ketilstöbmn og prófastur sjera þórar- Ivristjánsson á I’restbakka. (Eptir Jjjúbölfl). „Meb konungs brjefi 27. f. m. hefir konungur kvadda til alnebismanna í fjár- klábamálinu hjcr á iandi, þá herra Thseherning, professor vib dýrlukninga háskólann f Kanpmanna- höfn og herra Jón sigurbsson skjalavöib ridd. af dbr og alþingismann, þeim er veitt meb brjefi þessu, ótakniarkab umbob og vald, til ab skipa fyrir og afrába, hvaíeina er þeir sjá bezt henta í þessu máli, er ölium yfirvöldum hjer á landi æbri sem lægri, skipab ab abstoba þá í því, er þeir fara á leit og lilíbnast þeim, ab viblagbri Kon- ungsónáb og embættismissi. 3 eru dýralæknar komnir meb þeim“ — þeir hafa nægb af klába- mebölum, er allir hinir snaubari fá ókeypisþeir taka hina líklegtistu hreppítiefndar menn sjer til abstobar f hverri svcit og iauna þeim fyrir.“ Eplir seinustu frjettum • frá Húnavatnssýslu, eru öll líkindi tii ab þar sje nú búib meb öllu ab uppræta sunnlenzka fjáiklrfbann, meb fyrir- skurbi og verbuin, og ab allt fje hjcr norban- og austanlands ab álíta í því tilliti sem heilbrigt, og ab heilir þurfi því ei læknanna vib, nje heldur ab umdæmi þessu þurii ab gjörast ncinn kostn-

x

Norðri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.