Norðri - 25.09.1859, Page 3

Norðri - 25.09.1859, Page 3
67 veríti greitt úr dúmsmálasjó&i íslatids, og a7 sí?i- an verí': leitab álits alþingis um það, hvaímn greiba skuli laun þeirra, ef sú raun verfei á, a?> dómsmálaejdhiirinn geti ekki eptirieibis látib af hendi fje þetta. 8. Vjer höfum ekki fundið neina ástæbti til ab fallast á þá þegnlega bei&ni alþingis, er þab nú hefnr endurnýjab um, af> breytt verbi 15. gr. í tilskipun 26. jantíar 1821, og stofnabur í Reykja- vík kennsluskdli handa íslenzkurn lögfræbinga- efnum; má annars þingib eiga von á því, ab full- trúi Vor skýri því frá ástæðum þeim, er ráðið hefur úrslitum máls þessa. 9. f>ar sem beðið er umíþegnlegri bænarskrá alþingis, viðvíkjandi umbútum á Iæknaskipun á Islandi, að stofnaður verði læknaskúli í Reykja- vík, þá befur, af ástæðum þeim, er fulltrúi Vor ntun skýra þinginu frá, eigi virzt vera ástæða tii að fallast á þenna hluta bænarskráarinnar; eigi verður heldur við því búizt, að úfgjöld þau, er þyrftu til að seíja 7 lækna, er bænarskráin fer fram á, geti fengizt greidd úr ríkissjúðnum. Eins og nú er ástatt, hefur það þar að auki þútt ótiitækiiegt að leggja á jafnabarsjóðu amtanna gjöld þau, er stungib var upp á að ganga skyldi til styrktar læknisfræðisiðkunum við háskólann; enda getur eigi styrkur þessi álitizt nógur til þess að uá augnamiði því, er til var ætlazf. IJm tippástungur }iar, er gjiirtar voru í 3., 4. og 5. töiulið áður greindrar bænar.-krár, hef- ur dómsmálastjórn Vor ritað hlutaðeigandi em- bæítismöiiniim á Islandi. Að öðru leyti mun síjórnin eptirleiðis láta sjer vera annt uin, að betra skipulag komist á uin lækna og yfirsetukonur á Islandi, á þann hátt sem áformab hefur verið samkvæmt fyni tillögum alþingis, og mun full- trui Vor skýra þinginu frá aðaiatriðunum í því efni. 10. Af ástæðum þeim, er fulhrúi Vormunná- kvæinar stýra þinginu frá, hefur ekki orðið tek- in til greina þegnleg bæn alþingis um, að leyft verði að veita móttöku á leigu í hinn íslenzka jarðabókarsjóð ómyndugra fje og opinberra stipt- ana, er nemur frá 25 rd. til 100 rd. 11. Um leið og alþingi hefur gjört ráð fyrir, að því yríi veitt meira vald, en hingað til hef- ur verið, til að ákveða um tekjur og útgjöld Is- lands, hefur þingið farið því á ílot, að engin sala á opinberum eignum í landiml fari hjer eptir fram, áður um þaÖ sje fengið álit aiþingis. Eu með því það, sem alþingi byggir bæn sína á, enn ekki hefur orðið veitt, geta eigi tiliögur þingsins í þessu efni nú sem stendur orðið teknar til greina; þar á móti munu þær verða teknar til íhugunar, þegar því verður ráðib til lykta, hvort, og þá á hvern hátt, veitt verði al- þingi hlutdeild í meðferðá fjárhagsmálum íslands. Annars hefur stjórnin nú Iengi fylgt þeirrireglu, að láta ekki selja opinberar eignir á Islandi, þó þráfaldlega hati verið um það sótt, og embættis- menn á Islafidi hafi mælt með því, og þegar í svo sem tveimur einstöku tllfelluin hefcr verið brugðið út af reglu þessari, þá bafa veriö til þess öldungis sjcrstakh'gar ástæður, cins og íd- þingi mun að nokkru leyti vera lamnugt. Nefnd sú, er sett var til að semja liússíjórn- arlög fyrir Isiand, hefnr nú lokið starfa sínum; en rneð því skjnlin frá nefndinni eigi liara bor- izt hlutaðeigandi ráðgjafa fyr en í riæstiiðntim mánuði, hefnr eigi verið tími til að rahnsaka málið svo ná.kvæmlega, að uppáslungiir u-m bað cfni í þctta skipti verði lagðar fyiir alþingi. Alþillgi AllíÍSBJÍBSBSláS. Meðan þjóðstjórn var hjer á landi, var það tíðska, að leiðarþing voru haldin í bjeröðum þegár kom- ið var af alþúigi, og voru þar birt nýmæli þau í lögum, er þingið Iiafði gjört, svo að þau yrðu almenniugi gein fyrst kunn. Alþingi vort. nú á tímum er nú reyndar ckki iöggjafarþing, lieldur leggur það einungis konungi vorum ráð urn land- stjórn og nýmæli í Iögum, og tekur bann þesú ráð til greina eptir eigiu vild sinni; en þó er þaö von, að alþýðu sje mikill liugur á að vita hver mál koma fyrir á þingi, og í hverja átt ab tiilög- tir þingsins verða til stjórnarinnar; og þaðerj ví meiri skylda blaðanna að skýra albýðu stutth-ga frá þessu, sem þingtíðiridin koma svo seint út, og geta því scinna borizt lít um landið, og má því svo að o'ði kveða, að alþýða fái litið sem ekkert að vita um alþingismálin fyrri en ávi seinna, þegar alþingistíðindin loksins eru komin í sveit- irnar, og cr þess auðgetið, eins og von cr, að áhugi almcnnings á mátum þeim, sem lcomu fyr- ir á þingi ári áður, rnuni þá vefa farinn að minnka. Vjer höfnm því ásett oss að skýra löndum vorum nokkuð frá þingmslum og afdrif- um þeirra á þingi þessu hinu síðasta, þó að það geti eigi orðið nema næsta ófullkomið, því oss rantar eins og aðra þingtíðindin, en næsta örð- ugt að niuna allt það cr umvarðanda væri fiá að scgja. Ahnenningi cr nú orðið kunnugt, að þing þetta varð hið lengsta að tfmanum til af öllum al- þingum vonim, því að þingi var ekki slitið fyrr cn 18. dag ágústmánaðar; kom þetta bæði afþví, ab töluvert fleiri mái komu til álita og vora tekin til með ferðar en á nokkru af iiinuin fyrirfarandi þing- um, og svo má með sanni að nokkru leyti kenna það þingsköpum vorum, sem eru ekki hin hentugustu ; og er því nijög mikill vandi fyrir þingmenti að finna hib rjetta meðalhóf í umræðunum, svo að inngangs- og undirbúningíminiæður verði ckki oílangar. Af þessu lciðir það, að inngaiigsumræÖur verða cinait

x

Norðri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.