Norðri - 25.09.1859, Qupperneq 4
68
helzt til ofiangar, og þaí> stundum í þeim málum
sem öllum þingmönnum má vera full-ljöst, hvort
nefnd skuli kjósa í e£>a ckki, og er þetta næsta ó-
heppilegt, því þafe eyfeir svo mjög tíma þingsins, og
veldur því, ah margt verfcur hib sama tekib upp apt-
ur viö undirbúningsumræþuna, sem á&ur var sagt
vib inngangsumræfcu, af því afc umræfcur hnigu
þar ofmjög afc sjálfu efni málsins. þafc Ieifcir enn
fremur af þingsköpum vorum, af því afc bæn-
arskrár og nefndarálit eiga afc liggja svo lengi
frammi til skofcunar, afc lítifc verfcur ætífc afc starfa
fyrri hlut þingsins, en hlefcst svo mikifc saman
undir þinglok, afc varla er vinnandi vcrk afc koma
því af fyrir skrifarana, enda fuliharfcar þingsetur
fyrir hvern þingmanna, og næstum óskiljanlegt,
hvernig forseti, sem milli funda verfcur afc semja
allar atkvæfcaskrár, o. s. frv., getur gcgnt öllu sem
afc kallar.
Til þessa alþingis komu frá stjórninni 7 mál,
og voru þau þessi:
1. Jarfcamatsmálifc (nefnd í því: Ilalldór
.Jónsson framsögumafcur, Arnljótur Olafsson
Asgeir Einarsson, Benidikt J>órfcarson, Vil-
hjálniur Finsen, Olafur Jónsson, Gufcmund-
ur Brandsson).
>
I þessu rnáii lagfci stjórnin fram prentafc
jarfcabókarfrumvarp, og var þar hin nfja
liundrafcatala á jörfcum reiknufc út eptir ein-
um mælikvarfca yfir alít land, því stjórnin
vildi mefc engu móti fallast á þrídeili þann,
er þingifc stakk upp á 1857. þingifc fjellst
nú á þafc, afc jarfcabókin þannig lögufc fengi
lagagildi 1863, en beiddist þess, afc stjórnin
skyldi hlutast til um þafc, afc jarfcabókin á
þessu tímabili verfci gjörfc almenningi kunn-
ug, svo afc bót verfci ráfcin á þar sem stór-
kostlegar misfellur virfcast á mati einstakra
jarfca. Vjer ætlum, afc þingifc hafi verifc mjög
tvískipt í þessu máli, og afc margir heffci viij-
afc, afc þafc væri algjörlega feilt, en þó virt-
ist þafc stórum rjettara, er meiri liluti þings-
ins varö á, afc þrátt fyrir alla galia á þessu
nýja jarfcamati, mundi þafc þó mikiu frem-
ur hafanda heldur en hifc gamla, sem er þó
miklu fjariægara öllum jafnafci. Samþykkt
var þafc einnig af þinginu, er frumvarp stjórn-
arinnar fór fram á, afc skatta, tolla og gjöld
þau til almennings þarfa, er eptir þetía kunna
afc verfca lagt á jarfcir hjer á landi, skuli greifca
eptir þessari nýju jarfcabók, og afc einnig
skuli, frá löggiidingardegi hennar, heimta og
greifca allar tíundir af jörfcum á íslandi spt-
ir þeim dýrleika, sem settur er á hverja jörfc
eptir hinu nýja járfcamati; en þingifc fór þess
á Icit, afc prestar þeir og afcrir embættismenn
sem þá eru í embættum, og hafa skafca á
breytingunni á tíundargjáldinu, fengi end-
urgoldinn af ríkissjófci þann halla, er þeir
bifci vifc löggildingu jarfcabókarinnar.
2. Jaröamatskostnafcarmái ifc. (Nefnd:
Jón Sigurfcsson frá Kmhöfn, Páll Sigurfcsson
framsögumafcur, Arnl. Oiafsson. Frumvarp
stjórnarinnar í þessu máli fór því fram, afc
kostnafcinn til jarfcamatsins, sem til bráfca-
byrgfca hefir verifc greiddur úr jarfcabókar-
sjófcnum og sem reiknafcist aö vera 8360rd.,
yrfci endurgoldinn á þann hátt, afc honum
væri jafnafc liiiur á allar jarfcir í landinu,
þannig afc gjalda skyldi svo og svo marga
skildinga af hverju jarfcarhundrafci eptir hinni
nýju jarfcabók. Gjald þetta skyidi ábúandi
hverrar jarfcar skyldur afc grerfc.a, gegn endur-
gjaldi frá jarfcareiganda, og skyldu s/sluinenn
heimta þafc á tveim árum.
Nefndin stakk upp á því, og þingifc fjellst
á þafc, afc ráfca konungi frá afc samþykkja freni-
varpifc afc svo komnti, engan veginn af því,
afc þingib áliti landsmönnum ekki skylt afc
borga sjálfan jarfcamatskostnafcinn, heldur af
þvf, afc ýmsu þótti þar samanblaridafc, ®r
varla bæri afc reikna tii þess kostnafcar, enda
væri enn óvíst um löggildingu jarfcamatsins,
og ekki þótti eiga vifc aö fara afc ákvefca
um slíka endurborgun fyrri enn sjálfujarfca-
matsmálinu væri algjöriega ráfcifc til lykta.
3. Frumvarp til opins brjefs um launavifcbót
lianda embætíismönntim hjer á iandi. (Nefnd:
Ásgeir Einarsson, Jón Sigurfcsson riddari,
Amljótur Olafsson, Páll ;Sigurfcsson, Indrifci
Gíslason). Málefni þetta var var svo und-
ir komifc, afc ýmsir embættismenn, einkum í
Beykjavík, hafa aptur og aptur borifc fram
bænir sínar fyrir stjórnina, afc laun þeirra,
yrfci rífkufc; enda virfcist öll þörf á því/þar
sein allar lífsnaufcsynjar hafa hækkafc svo
mjög í verfci hin seinni árin móti peningum,
og einlægt verfcur dýrara afc lifa á þess kon-
ar iaunum ár frá ári. þetta hifc sama hefir nú
orfcifc ofan á í Danmörku, og kom því fram
á ríkisþingi Dana næstlifcinn vetur frumvarp