Norðri - 25.09.1859, Qupperneq 5

Norðri - 25.09.1859, Qupperneq 5
69 frá stjórninni um Iaunavifebót banda dönsk- um embættismönnuin, og haföi stjórnin þar einnig tekiö meb hina íslenzku embættismenn, sem fá laun sín úr ríkissjóöi, en þó sett lann þeirra miklnm mun lægra en samkynja em- bættismanna (Danmörku. Ríkisþinginu danska þótti nú samt þessi launaviöbót íslenzkra embættismanna nokkub, há og kvabst eigi vita, hvort hjer hagabi svo til, ab nokkur naub- syn bæri til ab hækka laun, eba hvort hækk- nn sú, er stjórnfn stakk upp á, væri hæfileg, og fór því þess vegna fram, ab stjórnin legbi frumvarp um þetta mál fyrir alþingi, svo ab þab gæti sagt álit sitt um, hver laun því rirtist hæfileg, eptir því sem hjer til hagabi. Nefndin í þessu máli var tvískipt í skobun sinni á málinu, og vildi þó öll stybja þab mál, ab embættismönnum væri sómasamleg* launab, en meiri hluta hennar þótti þab þýb- ingarlaust, ab alþingi, sem engin fjárhagsráb hefir, ræri ab gjöra ályktanir um þab, hver laun embættismenn skyldu hafa, og ákreba hve mikib greiba skyldi úr ríkissjóbi til þessa, þar sem þab þó einungis væri ríkisþingib , sem ve;tt gæti fjeb. Meiri hlutinn komst því ab þelrri niburstöbu, ab alþingi skyldi rába kon- ungi frá ab láta þetta frumrarp, þannig Iag- ab, koma út sem opib brjef, heldur ab ákvarb- anir þær, sem gjörbar væri um laun em- bættismanna hjer á landi verbi teknar í fjár- hagslögin árlega, eba á annan hátt ákvebn- ar, meban svo stendur sem nú er; og ab þingib skyldi bibja konunginn, ab hann sæi sro um, ab embættismenn hjer á landi fengi ab njóta alls þess jafnrjettis og allrar þeirr- ar sanngirni meb tilliti til launa þeirra sem fremst má verba, í samanburbi vib samkynja emhættismenn í Danmörku, meban ekki er abskilinn fjárhagur Islands og Danmerkur, og ab þessi launa vibbót verbi ákvebin sem fyrst. f>ó ab nú rninni hlutinn og margir af þingmönnum gæti ekki fellt sig vib þessa skobun á málinu, og áliti þingib hafa fullan rjett og falla ástæbu til ab gjöra beinlínis uppástungur um þessa launahækkun, vann þó álit meira hlutans í þinginu, ogvarkon- ungi send bænarskrá um málib samkvæmt áburgreindum uppástungum. 4. Frumvarp til tilskipunar um vegabætur (Nefnd: Jón Pjetursson framsögumabur, 'Asgeir Ein- arsson, Jón Sigurbsson frá (fautlöndum, Ólaf- ur Jónsson, Jón Sigurbsson frá Tandraseli). þab er alkunnugt, ab stjórninlagbi frumvarp um þetta mál fyrir alþing 1857, og var þab frumvarp ab sögn gamalt uppkast, er (slenzk- ur cmbættismabur hafbi sent stjórninni þá fyrir löngum tíma, en hún slungib undir stól þangab til alþingi 1855 beiddist ab stjórnin legbi fyrir þingib frumvarp um vegabælur; þá var þab tekib ofan af hyllunni og sent til álita alþingis. þingib 1857 tók þá mál- ib til mebferbar, en nefndin og þingib gjörbi svo miklar breytingar vib þab, ab atkvieba- skráin varb svo örbug og flókin, ab þing- mönnum varb varla unnt ab átta sig á henni, og komn ýmsar misfellur og ósamkvæmni inn í frumvarpib. I stab þess ab kippa þessu í lag, eÖa ómaka sig til ab semja reglulegt fruravarp og byggja þab á tillögum þingsins er fram voru komnar, rak stjórnin málib aptur til þíngs, og voru ástæbur þær er kon- ungsfulltrúi færbi fyrir því af hendi stjórn- arinnar eintómur skætingur og ákúrur til þingsins fyrir mebferb þess á málinu, sem voru at> voru áliti jafnóverbugar nokkurri stjórn eins og þær ekki voru bjóbandi neinu þingi. þetta rnál var cinnig mjög harbsótt í nefndinni, því nefndin tvískiptist, og vildi meiri hlutinn breyta ýmsu meir, og binda sig sem minnst vib frumvarp stjórnarinnar, en af því ýmsar misfellur þóttu enn vera á á- liti meiri hlutans, og minni hlutinn (Asgeir og Jón í Tandraseli) höföu fylgt betur frum- varpinu, nema hvab þeir stungu upp á þeirri abalbreytingu vib 15. grein frumvarpsins, ab öll skylduvinna á þjóbvegum skyldi afnum- in, en gjöld til þeirra greiba þannig, ab hver hreppur á landinu skyldi gjalda svo mikib í peningum sem nemur hálfu dagsverki ept- ir verblagskrá fyrir hvern verkfæran karl- mann í hreppnum frá 20 til 60 ára í hverri stöbu sem hann er; skyldi gjald þetta greib- ast af sveitarsjóbi á manntalsþingum, en hreppstjóri aptur jafna því nibur á hrepps- búa eptir sömu reglum og aukaútsvari; varb sá endir málsins í þinginu, ab þab fjeilst á álit minni hlutans í öllum abalatribum, og var konungi send bænarskrá í þá stefnu. 5. Konungleg lagabob sem borin voru fyrir

x

Norðri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.