Norðri - 25.09.1859, Síða 6
70
f)mgi&, livort gildi skyldu öblast hjer á landi:
(Nefnd: J<5na«sen, Jón Pjetursson, Páll Sig-
urfesson). Nefndin og þingib rjeti til, ab
ab hjer yrbu leidd í liig þessi lagabob: 1,
um breytingu á betrunarhúss vinnu; 2, um
innkallanir í búum; 3, um breytingu á 10-
atribi í 3. gr. tilskipunarinnar 30. apríl 1824
um lögaldur kvenna, bib síbasta þó á þann
hátt, ab ógiptar stúlkur skyldu taka sjer
rábamann í öllum vandamálum, líkt og á
sjer stab um ekkjur.
6. cg 7. Frumvörp um barnaskóla í Reykjavík
og toli af tómthúsum þar (Nefnd, sama í báb-
um málunum) Halldór Fribriksson,'framsögu-
mabur Vilhjálmur Finsen, Jón Pjetursson).
Bæbi þessi mál voru samþykkt af þinginu.
Málefni þau er komu frá þjóbinni til alþing-
is ab þessu sinni voru eptirfylgjandi:
1. Um stofnun lagaskóla (Nefnd Halldór Frib-
riksson framsögumabur, H. G. Thordersen, J. Iíjalta-
lín). I þ»ssu ináli ritabi þingib konungi bænarskrá
um þab, ab lagaskóli yrbi stofnabur í Reykjavík
handa lögfrætingaefnum, er ábur hefbi lokib burt-
fararprófi vib lasrban sktíla, og sem síbar skyldu
öblast rjett til lögfræbingaembætta hjer á landi;
þingið beiddist einnig, ab efnilegum piltum, þó
ekki íctiabi þeir ab verba embættismenn, og hefti
því ekki tekib burtfararpróf vib skóla, skyldi
einnig veitast abgangur ab skóla þessum, og að
þeim mætti veitast kostur á, ab geta fengib þar
svo mikla þekkingu á rjettargangsmátanum og í
íslenzkum IBgum, sem naubsynlegt væri til þess
ab þeir gæti fært mál í hjerabi.
2. Um stofnun læknaskóla og spítalaí Reykja-
vík (Nefnd J. Hjaltalín framsögumabur, S. Skúla-
son, Gísli Brynjólfsen, H. G. Thordersen, Jón Sig-
nrbsson riddari). í máli þessu gat nefndin ekki
koinib sjer saman, því meiri hluti nefndarinnar
vildi verja til þessa leigunni af öllum spítala sjóbun-
um og öllum árstekjum þeirra, og þetta varb ofan
á í þinginu, því mönnum þótti mjög ísjárvert ab
ætla mikib upp á, ab stjórnin mundi leggja fram fje
til þessarar stofnunar, þegar þó væri fje fyrir hendi í
landinu sjálfn, er hrykki til ab kosta þessa stofnun,
ef því væri öllu til þess varib. Aptur á móti
leit minni hlutinn (Sv. Skúlason) á þab, þó ab
liann gjarnan vildi stybja ab því, ab þessar stofn-
anir kæmist á fót, ab einn spítali í Reykjavík
gæti aldrei komib ab verulegum notum fyrir hina
fjarlægari liluti lands nema ab því einu leyti scm
læknaefni fengi þar tækifæri tii ab læra hib verli-
lega vib Iækningarnar, því í flestum sjúkdónmm
yrbi þab ógjörningur og ókljiífandi kostnabur fyr-
ir sjúklínga ab leita sjer þangab hjálpar. Minni
hlutinn stakk því upp á því, ab verja skyldi helm-
ing af rentum spítalasjóbanna og helming af árs-
tekjum þeirra til ab koma á fót þessum stofn«n-
um, en ab þingib skyldi bibja stjórnina ab leggja
til þab sem ávantabl Hinum belmningnum af
leigum og árstekjum spítalafjárins ætlabist rninni
hlutinn til ab safnab væri í sjób og fyrir þab fje
stofnsett smátt og smátt sjúkrahús á öllnm abal-
verzlunarstöbum landsins. En eins og ábur er
getib hneigbist þingib ab uppáslungu meiri hlutans.
3. Um b únab arsk ó I a m álib. (Nefnd Jón
Sigurbsson, frá Gautlöndum framsögumabur, Arn-
Ijótur Olafsson, Gísli Brynjólísen, Sveinn Skúla-
son, Magnús Andrjesson). I umræbunnm uiu
mál þetta kom þab fram, ab þingmenn úr Norb-
ur og Austurumdæminti fylgdu þessu máli fast-
ast og voru öruggrar vonar um, ab amtsbú-
ar þeirra mundu fúsir ti! ab styrkja þessa stofn-
un, en sunnan- og vestanmenn voru öllu deigari,
og mun þab einkum liafa komib af því, ab svo
mjög bágt var þar búnabar ástandiö, á Subur-
landi sökuin fjárfeilisins og á Vesturlandi sökum
hinna einstaklegu harbinda næ«tliunn vetur. I
bænarskrá sinni ti! konungs fór þingib því fram,
ab hann vildi sem allra fyrst veita ab gjöf eina
jörb í hverju amti til búnaðarlegrar menntun*r,
ab stjórnin blutist til um þab vib amtmenn, ab
þeir velji jörbina bver í sínu amti, og kvebji sjer
til rábaneytis í því tvö þjóðkjörna þingmenn og tvo
jarbfróba menn, ab stjórnin hlutist til um þab, ab
sem fyrst verbi komib á fót á þessum jörbum bún-
abarlegum menntastofnunum, sem bæbi gæti verib
fyrirmynd í búnabi, jarbyrkju og kvikfjárrækt og
líka veitt hæíilega kennslu í þessum greinum; og ab
því fje sem þurfa þætti, til ab koma stofnunum
þessum í þetta horf, verbi jafnab á landsmenn.
4. Um sveitastjórnarmálib (Nefnd: P.
/
Pjetursson framsögumabur, Arnljótur Olafsson,
Sveinn Skúlason, Gísli Brynjólfsen, Jón Sigurbs-
son frá Gautlöndum). I bænarskrá sinni til kon-
ungs í þessu máii fór þingib því fram: ab kon-
ungur láti leggja fyrir næsta alþingi frumvarp
til nýrra sveitarstjórnarlaga hjer á landi; abtrum-
varpib sje byggt á þeim gnindvallarreglum, er
teknar voru fram í áliísskjuli alþingis 1855, hvab