Norðri - 14.10.1859, Blaðsíða 4

Norðri - 14.10.1859, Blaðsíða 4
84 vife ekki höfura liug og ilug, ab ser.da vörtir okk- ar meí) eigin efia leiguskipum ti! útlanda, og þangafe til hygg jeg ab vife verfeum ab bera þetta út- lenda verziunarvald mefe þögn og þolimnæti; og þafe er eorglegt afe vita, afe vib Islendingar, sem iiöf- um barist „barferi og langri baráttu“ fyri verz!- unarfrelsinu, skulum ekki njdta meira af þeim eptirvæntu gæfeum þess, heldur enn áhorlist og skefe er; en hvar mun nú afe leita eptir orsök- nnum? Mjer er ekki úkunnugt, afe margir land- ar vorir væntu eptir, afe útiendar þjófeir bráfeum raundu fylla skipalegur vorar mefe verzlunarflot- um eínum; og þafe er ekki (afe mig minn- ir) iengra sífean en í fyrra vor, afe ntargir hjer ætlufeu afe Rússar mundu þá verzla vife oss mefe kornvöru, því heyrzt ltaffei, afe rúgtunnan væri ekki í hærra verfei í Pjctursborg en 1 rd. efea hæst 9 mörk, og var merkur búndi hjer borinn fyri þess- ari vonarfrjett; þetta brást nú líklega af því afe von þessi hefir ekki verife skynsamleg, enjegheld að þafe sjeu ekki nema þær skynsamiegu, „cr ekki láta til skammar verfea,“ og hræddur er jeg um, afe nokkrar þær vorúr sem vife gjörfeum okk- ur um afieifeingar verziunarfrelsisins hjá oss, hafi verife skiigetnar systur þeirrar áfeurtöldu, og hafi því ekki rætzt. Jeg meina nú afe alirar verzlun- ar efeli sje svo háttafe, afe hún leiti eptir hagn- afei, og sje þctta svo, þá ieitar liún líka npp þá stafei í heiminum, livar hagnafear er mest afe vænta, því ekki er allt verziunarstandife svo ómsnntafe, eins og vife höfura lmft dæmi til hjá oss; kemur því, afe jeg held, þessi deyfo útlendra í afe rækja verziunarvifeskipti viö oss engan veginn tII af ú- kunnugleika þeirra íii vörumagns og vörugæfea okk- ar, sem surnir þú máske hugsa, heldur af ná- kvæmri þekkingu á þessum hlutum, og þarj af fljútandi álvktun, „afe þeim sje lítill hagur afe skipta vife oss og annarstafear vænna á afe leita “ Jeg er öklungis samdúma höf. í því, afe öil iausa- verzlun hjá oss, sje sannnefnd „skrælingjaverzl- un“ og gjöri iandinu aidrei svo sannan hag, er margir vilja áiíta, og sjálfsagt heflr verife „þing- hugur“ þegar vib vornm afe berjast fyrir verzl- unarfrelsinu; því annars held jeg þingife heffei oriafe bæn sína eitthvafe líkt þessu: „vjer bifejum afe oss sjcu veift frjáls skipti viö ailar þjófeir á þann iiátt, afe hverjum útlendingi, sem viil haida srnákaup vib oss, sje gjört afe skyldu, afeeigahjer fastan útsöiustafe. Mefe þessu móti hel« jeg okk- ur heffei lukkast mefe tímanutn afe fóstra upp iiæfilegt og visst verziunarkapp, er inundi hafa orfeife oss ab sönnnm notum, — Afera afealorsökina til verzl- unardeyffear beirrar sem vife klögtim yfir, ætla jeg vera í því fólgna, afe vife ekki hirfeum svo vel um vörugæfei okkar eins og aferar sífeaiar þjðfeir og geíur slíkt stórkosricga spiíit kappi útlendra eptir vörnnum; kaupmönnum vorum ætla jeg vife hing- afe lil höfum kennt um þetta mest megnis, afe von minni af líkum ástæfeum, eins og um árife, þegar Adam bar sökina á Evu og hún aptur á orm- inn, og allsamlíkt handaþvotti Píiatusar; þvíokk- ur er ætíö ógefefeiit afe þurfa afe leita brestanna j hjá sjálfum oss , og „vaninn gjörir afe vömm er írífe.“ Mest öilum sífeari parti ritgjörfear höf. er jeg svo samþykkur sem ráfea má af því, jeg liefi skrifafe hjer afe framan um verzhm rora eins og jeg ímynda mjer hún ætti afe vera; en til þess afe koma því í verk bráblega ætla jeg þurfa meira en okkar mefefæddu verzlunarfræfei (setu jeg hefi leyft mjer afe nefna svo); um efnaskort okkar, til afe stofn- setja þetta, efast jeg ininna, ef vel er áhaldife. þá kemur nú afe til minnast á seinustu ritgjörfe- ina, um þetta efni í þ, á. No. 3—4. — þafe finnst mjer eUilegt, þó höf. sje efablandinn um hinn sanna hugsunarhátt verziunarráfesmanna hjcr í tiiliti til skuldlausrar verzlunar, og er þó máske ckki ailt enn framkomife, er frekar mætti auka þessar efasemdir en vana, eptir því sem jeg liefi licyrt getife um; en þó veit jeg í liife minnsta einn af þeim, sem jeg ætla, afe allt á þenna dag, hafi ekki haft reifetýjaskipti á hugsjón sinni í þessu eíni, og er þafe sá sem afe frarnan er umgetife, ab l.ínab hafi mest fyrir eigife ansvar, þegar hann fjekk bofeskap frá húsbónda sínum svo'átandi: „Jeg vii nú þú hættir afe lána út ti! innbúa fram- „ar, en þab gjöri jeg þjer ab skyldu eptir ýtr- „asta mætti, ab borga þeim í vörum og pening- „um, livafe þeir kunna ab eiga inni í verzlun „minui, svo íljótt sem kostur er á, og þeir æskja „þess; því mjer finnst mjer ekki sóma, afe þeir „eigi fje sitt í mínum sjófei, þegar jeg vil ekki „eiga mitt iengur í þeirra;“ má jeg nú spyrja þig, iiöf. gófeur! ætli þessi geti nú verife einn af þeím kaupmöunum, sem áfeur var búife afe lýsa, „afe ekki unniíslandi (þ. e.: íslendingum) neins gófes“ o. s. frv.? þó hann ktinni afe hafa eitthvafe sain- eiginlegt af því, sem á eptir kom, ncfiiil. afe iiann eigi talsverfea verz'un á landi voru; á kosti hinn- ar skuldlausu verzlunar hefi jeg áfeur minnzt. Jeg, sem ómenntafeur niafeur, hefi nú hvorki iærdóin nje gáfur til ab fylgja hugsunarþræfei höf. í fyrra parti af næstu grein ritgjörfear hans afe öllu ieyti; kcmur þafe máske af því, afe jeg aldrei í því sein liann efea lians líkar hafa skrif- afe áfeur um þetta efrú, iieli getafe áiitife þí svo sem þá. er iieffeu „hönd!afe“ sinaleik fuilkominn. iíöf. segir, „afe verzlunarrá.'sm nn Iijer iiali sett okkur „nýtt“ lögraál uin skuidagjaid, þetta skiist mjer því afe eins vera áklagandi og jafnvel víta- vert,“ ef lúfe „gurala“ lieifei verife skerpt, og þá ætla jeg hann nú mefe þessum orfeum sínum liafi lýst því yíir, afe hann haii veriö sjer mefevitandi ein- hvers „eldra“ lögmáls í skuldaskiptum vife verzl- unina, enda ætla jég afe svo sjej, því frá þeim tíma sem hinn svokailafei Eyrarkaupstafeur á Seib- isfir'i var nifeursettur þar, ætla jeg afe Contra- bækur allar frá þeirri verziun liafi í byrjtin haft lánsskiltnálana inni afe haida, nefnii. „iánsfrest á því úttekna frá einni verziunartífe okkar til næstu,“ en hvort hinar verzianir þar hafa fyigt þessari regiu efeur ekki, er mjer óijósara; nú sleppi jcg dálitium kafla í greininni vegna þess mjer finnst iiann ekki innihaida nema gctgátur einar, en býfest þó, eins og fyrri, afe taka hann til greina, ef krafizt vcrfeur. þessu næst keinur höf. til þcirrar óskar og

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.