Norðri - 14.10.1859, Blaðsíða 7

Norðri - 14.10.1859, Blaðsíða 7
87 ungum þcss fjár, sem þarf til hinnar eiginlegu bæjarajakia, og því fje sem þarf til forlagseyris þarfamönnum, skal jafna ni&ur á alla bæjarbúa eptir efnum og ástandi. Ölíum gjöláum skulu greiSendur hafa lokifc á Mikjálsmessu. Rúiniö leyfir oss eigi ab taka nákvæmar fram atrifin í frumvarpi þessu. 23. Um belgidagamálib. (Nefnd: P. Pjeturs- son framsögumafeur, Ilalldór Jónsson, Benedikt þórfearson). Vjer höffeum gleymt þessu máli, sem þó var stjórnarfrumvarp, lagafe eptir tillögum al- þingis 1857, og fór því fram, afe þau störf, skemmt- anir og önnur fyrirtæki sem eptir tilskipun 28. marz 1855 eru eigi leyfileg á sunnu og helgi- dögum fyr en eptir mifeaptan, megi hjer eptir eigi heldur fram fara liinn tímann, sem eptir er til kvölds á þessum dögum. þctía var samþykkt óbreytt af þingiriu. þafe má nú sjá þafe afframantöldu, afetölu- vert befir í þetta skipli rerife umræfeuefni á þingi, og nefndarkosningar æfei margar. Vjer viljum nú til fijótara jfirl ts telja lijer, Iiverjir bafa ver- ife í flestum nufndum og riverjir framsögur mál- anna bafa á liendi haft. Arnljótur Oiafsson var í 11 nefndum og var framsögumafeur í fjárkláfeamálinu. Pál! Sigurfesson var í 10 nefndum og framsögu- mafeur í 4 tnálum, um jarfeamatskostnafeinn, kolloktuna, varfckostnafe Skaptfellinga og vifc- rcisn kúgilda. Sveinn Skúlason var í 9 nefndum og framsögu- mafeur í málinu um auglýsingu reikninga op- inberra sjófca og síofnana. Ilalldór Jónsson var í 7 nefndum og framsögu- mafcur í 4 málum, jarfeamatsmálinu, um krist- fjárjarí ir, illa mefeferfe á skepnum, og um ráfe til afe afstýra almennri neyfc. II. G. Thordersen var í 7 nefndum. Ásgeir Einarsson var í 7 nefndum og fram- sögumafeur í málinu um löggiidingu Skelja- víkur. Pjetur Pjetursson var í 6 nefndum og framsögu- mafeur í 4 inálum: um helgidagahaid, þakk- arávarp til konungs, takmörkun giptjnga og sveitastjórnarmáiife. Jón Sigurfesson riddari var í 6 nefndum og framsögumafcur í 2, um Iaunabót embættis- manna og stórnarbótarmálife. Jón Pjetursson var í 6 nefndum og framsögu- mafeur í vegabótamálinu. Jón Hjaltaiín var í 6 nefndum og fr.amsögu- mafeur í læknaskóiamálinu. Gísli Brynjóifsen var í 6 nefndum og fram- sögumafeur í máiinu um fiskiveifear útlendra. Ilalldór Friferiksson var í 4 neftidum og fram- sögumafeur í þeim ölium, um bæjarstjórn á Akureyri, lagaskóla, barnaskóla í Reykjavík og tómthústoil á sama stafe. Gufcmundur Brandsson var í 4, nefndum og framsögumafeur í málinu um útbýtingu al- þingistífeindanna. Vilhjálmur Finsen var í 4 nerndum. Olafur Jónsson var í 4 nefndum. f>. Jónassen var í 3 nefndum og franisögumafe- ur í tveimur málum, um skattheimtu og hin dönsku lagabofc. Jón Sigurfesson á Gautlöndnm var í 3 nefnd- um, og framsögumafcur í búnafcarskólamálinu. Benidikt þórfearson var í 3 nefndum. Menn sjá af þessa, hvernig nefndum og fram- sögu málanna heíir einkuin verife liagafe, og er þafe eptirlakai legt, afe þó sumir hinir nýjari þingmenn liafi vcrife í mörgtun nefndum, lieíir þd framsaga málanna einkum verife í höndum binna eidri reyndu þingmanna; þannig liafa einir 4 þingmenn: Pjet- ur Pjetursson, Halldór Jónsson, Ilalldór Frifcriks- son og Páli Sigurfcsson haft framsögu í 16 máium, efea meira enn í helmingi allra alþingismálanna, þar scm apturá mót aliir hinir nýjú þingmenn, ernú voru í fyrsta sinn á þingi, ekki hafahaft framsögu nema í 7 málum; og eins var þafe, afc sumir hin- ir eldri þingmenn, P. Pjetursson, Haildór Jónsson, Halidór Friferiksson og þ. Jónassen tóku efaiaust mestan þáA í því afe semja álitsskjöl þingsins og bænarskrár til konung3, og þafe stundum eins, þó afe þeir liefði ekki setifc í nefnd í því máli. þetta er nú efelilegt bæfei söknm þess, afe þeir eru orfcnir leiknari í þingstörfunum, og af því afc hinir nýju þingmenn eru svo hæverskir, afe þeir hlifcra sjer hjá afc takast á hendur framsögu málanna, þegar afcrir gófeir menn og reyndir eru í sömu nefndunum. Eins kemur þafe fram, og ræfeur af líkindum, afe bændur skrifa mjög sjaldan nefndarálit og álitsskjöl, og þafc jafnvel þó afe þeir sjeu framsögumenn í máiunum; þó gjöra þafe sumir; þaunig til afc mynda samdi Jón Sigurísson á Gautlöndum bæfei nefndarálit og bænarskrá í búnafcarskólamálinu, og fórst þafc á- gætlega úr hcndi. þeir þrír af hinum nýj_u þing-

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.