Norðri - 14.10.1859, Blaðsíða 8

Norðri - 14.10.1859, Blaðsíða 8
88 mfínmim, er voru í flestum nefndum bflfíu ekki framsögu nema í einu máli hver þeirra, en þó er þess a¥> geta, a?> Arnljótur Olaffson, sem var í 11 nefnduro, samdi allmörg nefndarálit, þó liann ekki hafti frarosögu í málunum, og máiefni þab\ sem hann var framsögumaímr í, klábamálib, var næsta umfangsmikife, og nefndarálitib svo langt og ýtariegt, aí> þab var á 10 örkuro þjettskrifutum. þetta látum vjer nú nægja afe sinni um al- þingi og alþingismái, en geymum næstu blöfeum nokkrar athugasemdir um þingmenn og annafe er þ.>fe snertir. lannalát. 30. águst næstlifeinn sálafeist Olöf húsfreyja, kona sjera Gunnars Ólafssonar i Höffea í þingeyj- arþingi. Foreidrar hennar voru Magnús þorleifsson brófeir sjera Ólafs þorleif.-sonar í Hefía og Oddný Sigfú-dóttir, og bjuggu þau hjón afe Siglunesi, og voru þau sjera Gunnar þannig bræferabörn. þau siera Gunnar og Óiöf áttn 13 börn og dóu 7 þeirra li lu cptir fæfeingnna. Ólöf síluga andafeist á bárnssæng eptir afe hafa fætt tvíbura, pilt og stálkn, er bæfei 1 it'a. Kona þessi var blife, bjarta- gófe og einhver bezta I ona manni línum, sökn- ufe af öllum, er r.oKkru höífeu átt iife hana afe skipta. (Afesent). A Uppstigningardag í vor efe var gekk Jjorsteinn bór.di Gutinarsson á Hreimstofeum í Hjaltastafeaþingbá eptir lestur frá heimili sínu til næsta bæjar, dálítife glafeur af víni. Ilestar voru fjærri bæ, og sagfi hann óþarfa afe sæltja sjer hest, þó lygnt fljót, (Seifljótife) væri milli bæjanna, sem menn vafea svo opt. Mafeur stófe heima á hlafei, þegar harn ófe yfir um. Sá hann, afe þor- steinn hnje nifeur í vatnife og var þafe þó örgrunnt. Hann hljóp ofan afe fljótinu og flaut þá þorsteinn út eptir hræringarlaus og bar nærri landi æfei spöl utar, svo hinn náfei honnm. En hann var þá ör- endur afe sjá og fannst ekkert lífsmark mefe honum. þorsteinn sálugi var nærri sextugur afe aldri. Hann var norfelenzkur afe ætt, sonur Gunnars bónda f Ási í Kelduhverfi þorsteinssonar prests afe Eyja- daisá. Var hann fyrst hjá foreldrum sínutn, cn sífean nokkur ár í Skagafirfei, og reri þá sufeur, og og lærfei silfursmífei bjá þovgrími Gullsmife. Seinna fór hann á Austurland og gekk þar afe eiga Snjólaugu Jónsdóttur prests Ilallgrímssonar í þing- rnúla. Hún var vel fjáfe afe fasteign og lausafje, erffeu og fyri arfleifeslu. þau bjuggu yfir 30 ár á Hreimstöfeum í Hjaltastafeaþingliá, eignarjörfe sinni. þorsteinn eálugi var lireppstjóri nokkur ár og sáttamafeur lengi, svo var hann kosinn þing- mafeur á fyrsta alþing. Hann var dável afe sjer, haffei gófear gáfur og vel máii farinn og rnanna vinsæJastur. Mátti svo kalla, afe hver sem þekkti hann vel, unni honum htigástum. 13ar þó nokk- ufe til þess stundum, afe kunningjar hans styggfe- ust vife hann. því snemtna á búskapar árum sín- utn hneigfeist hann um of til víndrykkju, og varfe þá stundum strífemæltur og berorfer, jafnvel v fe vini sína. En engn afe sífeur virtu mcnn hann ávalt og unnu honum, því hann haffei svo margt tii ágætis, sem ekki er almennt lijá einutn manni: Haen var prúfeur mafeur og kurteys, hreinskilinn og einlægur, tryggur og vinfastur og liinn ætt- ræknasti, úrræfea gófeur í öllum vandamálum, aldrei hlutdrasgur, en svo gófegjarn og fús afe hjálpa hverjum sem átti bágt, afe honum var mesta glefei ab geta látife standa gott af sjer, enda sparafei liann hvorki fje efea fyrirhöfn afe koma því í verk. Mun fáum hafa þótt vænna um afe þigiija hjálp lians, en lionum afe veita — vildi þó aldrei heyra talafe um Iijálp sína framar en hún heffei engin verife. Aldrei munu menn hafa fundife Iijá hon- um síngirni í nokkrum hlut. Á seinni árum hjelt hann sjcr miklu meir frá víndrykkjit og var ávalt hinn yndislegasti' mafeur í umgengni. Lengi munu þvf þeir, sem þekktu bezt þovstein sáluga, minnast hans mefe viríingu og þakklæti. S. <K. Auglýsingar. I suntar á túnaslætti hvarf mjer úr heimahög- um sótraufe hryssa, tijer utn bil 16 vttra gömul, ójárnufe. og snúinhæfö á báfemn apturfótum, mcð hálfrakafe fax; niark á hentii raan jeg ekki ejörla, þó minnir mig, afe þafe væri sýlt liægra. Ff ein- hver kynni afe verfea var vife nefnda hryssu, óska je», hann vildi gjöra svo vel afe greifea fyrir henni, efea láta mig vita, hvar hún væri nifeur korain. Klömbrnm 28. september 1859, Finnbogi Finnbogason. Ný Fjelagsrit 19. ár eru til sölu hjá bókbind- ara J. Borgfirfeingi á Akureyri. þeir menn, sem jeg þarf skuldir afe borga, um- bifejast af gófevild sinni umlýbingar til komandi vors efea sumars, þá sel jeg allt mitt, en sj'erhver fær sitt. Jónas Gottská'ksson. Fjármark: Hvatt hægra, sýlt og gagnfjaferafe vinstra. Björn Erliudsson á Skútustöfenm í Skútustafeahropp. * Eigantli og ábyrgðarmaður Sveinn Skúlason. Prentafe í prentsmifejnnni á Aknrejri hjá H. Ilelgasyni. r

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.