Norðri - 14.10.1859, Blaðsíða 5

Norðri - 14.10.1859, Blaðsíða 5
85 ályktunar, „a?> betur væri, ab kaupracnn heföu byrjaí) fyrr meb ab lána ininna, og byrjab þaö nær Letur gegndi“. Hvaö sannar nú slík ályktan og ósk hans, annab en a& vif) í rauninni óskum aö'kaupraenn sjeu okkar fjárhaldsmenn? og það megum viÖ ab hyggju rainni aldrei leyfa þeim; en gætum nú betur ab, hve nær gat þetta verzl- unarlag haganlegar komizt á, heldur enn næsta vetur eptir þaö sumar, sem viö nutum þeirra hærstu prísa á vörum okkar, sem vib vitum dæmi til hjá oss, ef viö hefi'um þá kunnaö aö brúka? Verfci þetta óhrakiö, þá er ósk og ályktan höf. „cngu nýt.“ Nú koma 2 smákaílar, sem jeg leiöi nú hjá mjer aö svara meö sama skilyröi og fyrrl, en ætla þó ab leyfa mjer ab kalla þá „samanhrær- ing af sannindum og þvættingi,“ jeg ætla aÖ bera mig aö sanna, ef krafizt veröur. — þá kemur nú lof, og þaö ab miklu verbskuldab, um Thom- sen kaupmann hjer. En hvab ætla ab höf. þá meini meb þelm oröum, scm hann brúkar, ab margir hafi bebib sjer „í mein“ ab flytja vöru sína í kaupstabinn? Eptir minni máls- og hugsunar- þekkingu, er „niein líkt og „skabi“ íþeirrimeik- ingu sem hjer getur verib um ab gjöra, enda dettur mjer ekki í hug ab reingja ab bændur vor- ir dragi opt á sumrnm kaupstabaríeröir sínar sjer til „stórs meins;“ gjörum nú ráb fyrir, ab okk- ur líki ekki prísar þeir, sem viÖ vitum ljósa framan af sumri, og híbum því meb ab láta vör- ur okkar f kaupstabinn þangab til komiö er í eindaga fyrir okkur vegna heyanna, mundi þá 1 sk. muiuir á vörupundi okkar flestra ba;ta okk- ur ailan þann skab.i, se;n viö hljótum af bib- inni? Sannir búnienn vorir verÖa ab skera úr því máli; ofan í kaupið hefi jeg enn eklci vitab til, og jafnvel ekki árib sem leiö, þegar okkur fannst allt rígskorÖab, ab þeir fáu, sem þorðu að koma meö vörur sínar hingab fyrir ahnenna kaiíptfb, hnfi orbið varir vib nokkurn verbhalla á vöru sinni fyrir það, og jeg ætla að slíkt þurti ekki ab ótt- ast, ef við drenglyndan kaupmann er ab skipta. — „Osannindi“ eru þab, sem höf. segir, „ab kaup- mabur Thorasen „strax“ hafi gjört mismun á verðiaginu á vörum okkar sumarib sem leib, því þab liöu þó nokkrir dagar frá því hann kom og þar til þetta skebi; en á þeim dögum gaf hann okkur samt í skyn, ab hann mundi hugsa til aö bæta vcrbib fyrir okkur eins og fyrri. — þegar nú dregur lengra fram eptir þessari grein höf. finnst mjer líka að jöfnu Jaófi fari ab draga af lofi hans yfir Thomsen, því ioksins kemur mjer svo fyrir sjónir, að hann skopist að okkur fyrir „lítilþægni,“ en jeg ætla að kaupmenn menntabra þjóba sieu opt svo lítilþægir, ab þeir stundum aðhyllist \ sk. yíirbob kaupenda á slíkum vörum sem okkar (fyrir 1 pd.), enda munu verzlunar- skipti þeirra optast vera stærri en okkar íslenzku bændanna. Af þvf jeg er ábur búinn að minnast á hcrra Jakob þórarinsson og hefi þar fráskilið mjer dóm nm hann, liiýt jeg nú að leiða hjá mjer að svara því scm sncrtir hann og lians ráösinennsku. þá kemur nd kýliÖ, „er jcg ætlaði fyri löngu springa mundi,“ og þab eru þeir áöur umgetnu lánsskilmálar kaupmanna á Contrabókunum; höf, veröur nú fyrst um sinn að forláta mjer, þóttjeg liafi í þessu efni abra skoöun en hann; hcimurinn verður að dæma hver rjettari sje; j'eg ætla nú, t. a. m. ab sá maður sem lánar mjer fjesitt, eigi full— komlega eins mikib meb ab ráða lánskostunurn eins og þau lagabob hafa abþýba, höf. er Oddgeir Bjarnarson stílar oss ab konungshoöi; konungur- inn getur ekki skipaö nokkrum þegna sinna að lána öörnin, frsmur enn sá vill sjáll'ur, og þess- vegna mun vefba bágt ab ncita því, ab liver matur, sje „konungur eigna sinna“ og það ein- valdur, að öbru ieyti en því sem snertir ,,lög- boðin“ tillög aublegbarinnar til þjóðf;elagsins; og þó ólíku sje saman aÖ jafna, veit jcg ekki til ab „lngmálib'1 (í trúarlegnm skilningi) sje undirskrif- ab af neinum okkar, síöan Móses haföi Iíkt em- mætti og Oddgeir Bjarnarson í því efni, og mun- um vib þó flostir álíta þaö sknldbindandi fyrir okkur, (nema ef þab væri höf. ritgjörðarinnar) þó um uppfyllingu þess fari líkt og um skulda- lúkningu vora, Sú einasta ástæða, er höf. fær- ir fram til sönnunar meiningu sinni, finnst mjer vera sú: ab lánstakandans skrifiegt samþykki vanti iijer, en mundi ckki hans þegjandi sam- þykki veröa álitið eins gilt, þegar hann tekur svona móti fjenu og veit kostina? jeg segi fyri mig, ef jcg ekki vildi ávinna mjer þaö tignar- nafn (??) aö heita „prettvís skálkur“ sem jegjafn- vel ætla sje ekki hættulaust, tæki jeg ekki lán af neinum, nema meb því móti, aö jeg treysti mjer til ab uppfylia þá skilmála, er sáseturmjer, sem lánar mjer fje sitt. Varla ætla jeg þörf sje á, að hallmæla Fijóts- dalsfjelaginu svo kallaða fyri samheldi sitt, síst, áriö sem leib, þótt þaN aÖ ætlan minni hafiekki átt von á neinum aukahagnabi; þetta var ekki nema til þess, aö þaö síbur eyðiiegöist, og jeg held „lofsvert fyritæki; “ dómur höf. um kaup- mennina er nú í þ-ssari grein eins og fyrri; þeir bregba sjer vart vib það. því slíkt er engin ný- iunda. Svo fræbir nú höf. okkur um norska timbur- salann, er kom á Seibisfjörb og verzlabi þar, og verblag hans; einn af verzlurum þar keypli af lionuin liálfan farminn, en hvab liann gaf fyrir veit jeg ekki, og ætti rojer þó ab vera kunnugra en öbrum fjærlægari; þessi kaupandi ljet lands- menn veija um kosti: hvort þeir vildu heldur borga málsborbið „valib“ með 56 sk. eÖa öldungis óvaiib meö 48 sk., enda munu flestir hafa tekib þann kostinn er ljúfari sýndist; að norömaburinn hafi gefib 28 sk. fyrir hvíta ullu er „satt“ ogjafn vcl ab iíku hófi meira fyrir abrar vörur okkar, en hjer var kostur á ab fá, en hitt er „ósatt“ að liann hafi bundib þetta verð vib „mikla og góða vötu“, þvf hann vildi nauðugur taka vöru okkar, sem borgunar mebal fyrir þab verö er hann haföi gefið kost á, heidur peninga; og jeg veit til, ab sá sem keyptij háifan farminn, vildi helzt mega borga hann með vörum, enn gat þó ckki

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.