Norðri - 30.11.1859, Síða 1
tí
0
4
£ 2 .
5
s
Jí <C “
>
S ••'IO •
'O ♦* -*J "t*
g « 2 g
® 5 .“ >
x; .£ s. Æ
N0R9RI.
1859.
7. ár
30. ióvemlter.
(iðsenf).
Vjcr, sern ritiim yíiur þessar línur, erum bænd-
«r úr Uppholturn innan Ilangárvallasýslu, hvar
Jtih alkunna kláhafaraldur geisahi, eins og annar-
staíar á Suíurrlandi, þangab til vjer í fyrra haust
tókum þab ráfcib ab skera nibur skepnur okkar,
allar ósýktar í þeirri von, ab heilbrigbur stofn
kynni aí) fást í einhverri sýslu Norbanlands. En
meb því í nokkrum hluta hrepps okkar voru
þeir menn til, sem ekki'fengust til ab eyba liinu
klábasjuka fje, sáum vjer ekki þyrjandi ab freista
fjárkaupa í heilbrigbum hjerubum fvr en á kæm-
ist samkoinulag nm, ab gjöreytt væri klábafjenu
f öllum Holtamannahrepp allt út ab þjórsá. I
jiessuiri tilgangi stefndi þirigmabur okkar Páll á
Árkvörn ti! funclar, og samdist þá, ab ef þeir,
sem klábafjeb áttu, fengi iafnmargt fje heirriflutt
kostnabarlaust, og þeir liefbu talib til búnabar-
töflu á næstlibnu vori, þá skyldu þeir farga öllu
fje sfnu. jjessum samningi var síban fullnægt
þannig, ab þeir fengu kind fyrir kind, af fje, sem
útvegab var austan úr Skaptafellssýslu. — En þótt
þessari tálnum væri nú rutt úr vegi, vantabi þó
leyíi ti! fjárkaupa í Norburlandi, fyrir okknr Upp-
lioltamenn, sem ábur höfbum skorib frfviljugir, og
lítils orbib abnjótandi af Skaptafellssýslu fjenu,
þangab tilLandmenn, sem fóru til fjárkaupa norbur
í Skagafjörb, fullvissubu okkur um, ab fjárkaupa-
leyfib ræri fengib. — Urbum vjer þá eins og á
tveim áttum, þar sem vjer á abra hlifc voruru
búnir ab vera heilt ár fjárlaitsir en á hinn bóg-
inn yfir öræfi ab sækja, og þegar kominn vetur. —
Rjebum þó af, meb rábi alþingismanns okkar ab
leggja norbur Sprengisand, hálfum mánubi fyrir
vetur, ef ekki til fjárkaupa, þá samt til ab búa
oss undir þau framvegis, meb því ab taka hesta
til vetrarfóburs af þingeyingum. Ferbin norbur
gekk oss svo vel, ab vib vorum á 4 dögum komn-
ir norbur í Bárbardal; og af því þá var bczta
tíb norbanlands, rjebumst vjer í ab snúa okkur
ab fjárkaupunum, sem fyrir fylgi beztu manna
tókst þannig, ab vjer fengum úr Fnjóskadal, Ljósa-
vatnshrepp, Reykjadal og Mývatnssveit, libug 300
ær og Iömb til samans. En — „ekki var sopib
kálib þó í ausufia væri komib“—því jafnskjótt og
fjeb var saman komib, var vebri brugbib. þó
lögbum vjer úr byggb laugardaginn 1. í vetri,
ineb 3 dugiegum fyIgdarmönnum úr Bárbardál, í
þeirri von, ab vjer mundum sleppa meb fjeb sub-
ar.-s§.
ur af Sprengisandi — því veburstalan var á ept-
ir okkur —; cn þegar vjer vorum lítib eitt komn-
ir upp á Sprengisand, gekk í stóihríb meb bruna-
frosti, og svo miklu síerkvibri, ab fjc og hesta
sleit frá tjöldunum. Af og til ljetti þó vebri,
svo ab vjer eptir 16 dægra útivist gátum tínt
saman rúniar 90 kindur, sem reknar voru til byggba
út í Bárbardal. Gjörbu þá Bárbdælingar 5 inemi
meb 5 hesta fram á öræfi, er fundu eptir viku ab
eins 30 kindur. Meb þessum leitarmnnnum lögbu
4 fjelagar snbur, en 1 varb cptir sökum uppá-
fallandi heilsubrests, er dveljast skyldi í Bárbar-
dal í vetur. En sjaldan er ein bára stök, þvf
þegar vjer komum mibieibis milli sands og byggba,
misstum vjer koíforta hest okkar, meb öllum fatn-
abi og öbrum lífsnaubsynjuiii, ofan af skör í
Skjálfandafljót, en ekki hægt ab fara annan veg
sökum snjóþyngsla í grófum. þetta óhapp olli
því, ab annar af okkur, sem ritum ybur þessar
línur, settist aptnr, en 3 af fjelögum voruin
lijeldu áfram heimieibis.
Nú er lijer komin þíba, og snjór mikib hlán-
abur, svo vjer breytum því högum vorum af nýju,
og búum oss hjeban til burtfarar í drottins nafni;
og felum Norblendingum mebferb á þeiiri skepnum,
sem fundnar eru og finnast kunna, minnugir þess
í þakklátuin hjörtum, livab mannkærleikslega þeir
hafa meb oss favib í einu og öllti.
þcssar línur bibjum vjer ybur. herra ritstjóri!
ab taka í blab ybar, svo raunasaga okkar komi
rjett fyrir en ekki rangt, þegar hún færist tjær.
Bárbardal 12. iiÓTernber 1<S59.
Þorsteinn Runólfsson. Siguröur Guðbrandsson.
í aísendri grein, í 35—36. blabi þjóbóFs 11.
ár, frá hinum íslenzka erindsreka konungs í klába-
málinu, herraJóni Sigurbssyni, stendur kafii nokk-
ur um vibskipti klábamáls-erindsrekanna eba khiba-
konganna vib amtmann Havstein, og af því ab
hin framanskrifaba absenda skýrsla, um slysfarir
Rangvellinga vib fjárkaup þeirra í þingeyjarsýslu,
virbist ab sumu leyti gefa átyllu til þess ab
hngsa, ab dráttuiinn 4 fjárkaupaferbum þeirra
væri amtmanni Havstein ab kenna, og af því ab
ritstjóri þjótólfs í svari sínu upp á grein er-