Norðri - 30.11.1859, Blaðsíða 4

Norðri - 30.11.1859, Blaðsíða 4
108 því ekki lagzt út á annan veg en a?> þeir hafi viij- ab bcita enibættisvakli sínu rjett til ab sýna þai). Vjer verbum því líka aí> eigna þab áskorunum hinna konunglega crindsreka, urn leib og þeir hafa gegnum Suburamtib tilkynnt Rangvellingutn ab sigurinn væri ttnninn, og ab fjc fenglst skil- yrbislaust úr Norburlandi, ab þeir haii þá hvatt þá til tiorburferba, en ab þab hafi verib álit þing- manns Rangæinga Páls Sigurbssonar, ab þeir setn fóru svo seint, ab ekkert vit sýnvlist ab leggja á öræfi meb fjárrekstra, skyldu einungis undirbúa fjárkaupin til næsta vors. Gyðingurinn þakkláti. í þann tíma sem ófribur var milli Rússa og Tyrkja, litlu fyrir hin síbustn aldamót, var sveitar- foringi eirrn f iibi Rúska er Fuhl hjet, þjóbversk- ur ab ætt. Daginn eptir orustuna hjá Chotzini (þab or víggirt borg a landantærum Rússlandsog Gallisíu vib Ðniestcr-á), á ferö tneb nokkrum riddnrum til ab safna vistum fyrir sína sveit. Voru þeir kornnir ab skógi einnnt, ng heyrbu þaö- an ab mabnr veinabi, sendi Fultl 2 af iibsniönn- uin síntim til þess ab íorvitnast um, hvab ab ínanri- innm gengi. En er þeir hittii manninn, ráku jieir upp hlátur niikinn. Heyr'i Fithl þab, og heldur þangav vib nokkra rnenn. Sjer hann þá, aö þab er tyrkneskur gyöingur gamall og gófinamilegor útlits. Ilöti u rússneskir riddarar siert hann, <>g síban hafbi hann flóib fyrir þeim og ofan í síki eitt þar á skóginum, en var svo yfirkorriinn af sárum og blóbrás, ab hann kornst ekki hjálparlaust aptur úr síkinit. Fnhl taidi á menn sína fyrir þab ab þeir hlóu ab gybingnum , og Ijet béra hann í tjald sitt; voru þar bundin sár han3 og veitt öll abhjúkrun. þ>egar Fuhl kom inn f tjaldib, sagbi Gybingur: „herra, vel liefiur þú gjört til mín, hver getur gold- ib þjer þab apturV“ liinn ágæti hermabur gaf ab því lítinn gatim, en fekk Gybingnum Ieibar- brjef og peninga, er fje'agar hans höfbu skotib saman, og sendi ltann síban til Kámimech í Po- doiiufylki, til þess liann] gæti gróib þar sára sinna. En Rúasar hjeldu her sínum lengra inn í lönd Tyrkja. Fóhl sýndi einatt, hversu umhugab honum var nm ab skjóta skjóli yfir yfir hina varnarlausu; hann var og hinri raesti lireystimabur og í mikl- um kærleikum vib hershöfbingjann. Eitt sinn bar svo til, ab Tyrkir lögbu til orustu vib þá; hafbi Fuhl sig þá mjög í hættu, og sá einn sveitarfor- ingi jiab í libf Rússa, eti gaf sig eigi ab, því honum lék öfuud á um framgöngu Fuhis. Um- kringdu Tyrkir hann þá á alla vegu, en ltann varbist af miklutn drcngskap, þó kom þarabþeir tóku hann hnndutn. Fluttu þeir hann subur til Uad r i ans bo r gar og seldu þur í þrældóm þeim maruii, er Abdui-melek Jijethann var ættabtir af Sikilcy, hafbi verib kfistiiin, cn kastab | trú sinni og gjörzt Mahómetstrúar mabur. Var t hann tiú á heimlcib til Sikileyjar. Hann var vell— i aubngur en harbur í hjarta o(t hneigbur til sæl- j lííis, Flann tók vib Fuhl og setti íiann til ab gæta aldmgarbs sfns og hesta sinna; því honum var hvorttveggja vel lagib. En eiriu sintii datt bezti hesturinn nndir Abdul-melek; ljet,hann þá setja Fuhl, er ekki var um ab kenna þó hestur- urinn dytti í díblyssu og kvelja harMega um 3 dægur, og setti liann síban tii ab vinna þab á ökrum sínum er verst var og ervibast. Fuhl, er kallabur var Ibrahim síban hann komst í þræl- dóm, mátti nn daglega kenna á harbneskju þessa ltiris ógublega húsbónda, og hvab lítib setn hon- um varb á, mátti hann jafnan sæta hinni þyngstu refsingu. En þá kom þab fyrir, er breytti ab nokkru leyti kjörnnt hans. Tyrkir höfbu einnig hertekib ittey eina unga ab aidri, dóttur eins rússnesks herforingja og seit liana Abdul-melek Bún bjet Nathalía. þessi grimatdar seggur reyndi á marga vegu aö fá hana ti! fylgjulags vib sig, en hún Ijet aldrei ab iteldur sigrast. tlún komst ab því, ab þar var landi henriar einn meba! þræl- anna; ijet hún einu af anibáttiim Abdul-meleks, er hún trúfei, bifeja þenna landsnann a,b losa sig undan valdi húsbnnda síris. Hittust þau nú ab máli Fuiil og Nathaiía og dróg þá skjótt sam- an lingi þeirra; kemur þeint ósamt, aö þau skuli hiaupast á buvt. Búast þau sífean til feröar, en tíitm af þradunum var í vitorbi meb þeim, og hjet sá Massan; segir hann húsbónda sínum frá rábagjörb þeirra. Voru þau'tekin iiöndum og sett sitt í hverja díbiyssu og þaidin hart, ert skanmit var á niilli þeirra. Sat Ibrahim þar í 8 daga vib auman kost og heyrbi veinib í Natha- líu, og þóttist því vita ab ekki mundi lienni vegna betur. þar kom ab fiann iteyrfei ekki til heniiar lengnr, og þóttist hann nú vita, ab hún nmndi dáirt, og þab því heldur sem barin fekk engin svör hjá þræli þeim er færbi honnm mat, ef hann spurbi ab hvernig henni libi. Eilt sinn þá er hann sat í díbiyssunni, dapur í huga og liugs- j amli um raunir sínar, kom húsbóndi hans meb 2 þræia inn til lians og sagbi, ab þó bann ætti skil- ib ab deyja hinuin smánarlegasta dauba, skyldi hann þó lífi haida, og hann hefbi nú selt hann öörum manni. Skipafei hann því næst þrælum sínum afe taka Fuhi og fiytja liann þangab. Var hanri nú settur á vagn, og ekib á bttrt sem skjót- ast. Hjeldu þeir nú áfram í 3 daga, og vissi Fuhl eigi hvab þeir fóru, og þó hann spyrbi ab því, var honum ekki svarab öbru en þessu: ab iiaun skyldi vera óiiræddur og engu kvíba. Ab kvöldi hius þribja dags komu þeir ab fjölbyggbu þorpi, og lijeldu þar ab liúsi einu og námti þar stafear. Fulii steig úr vagninum, og liinn fyrsti mabur setn liann sá, var gybingur. rGubi sje lof, sagbi hann, ab jeg get goldib þ jer herra þab, sem þú hefir gjört vei til mín, vertu velkominn ! í hús mitt. Fuh! gat ekki strax áttab sig. Hver j spurningin rak abra, er hinn góbi gyfeingur lofaf i ab Jeysa úr dagiun cptir. En iwer fær sagt frá glefei

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.