Norðri - 26.12.1859, Side 2

Norðri - 26.12.1859, Side 2
130 sjálfrátur. Aklrei skal jea: láta aíira rá6a fyr- ir mig, og aldrei gef jeg hönd mína nema hjartab fylgi“. „Er svo sem mjer heyrist? sagbi faí ir minn, stórreiímr. þorir þú afe mótmæla þcssu ? Nei! þab vesalmenni er jeg ekki enn þá orbinn, ab jea láti slíkt vibgangast. þessi rábahagur ska! standa. Greifadóttirin vill þab, fabir heruiar er því sam- þykkur, og ieg get ekki og vil ekki ímynda mjer neinar hindranir.“ BJtí fabir minn, þær einar sem duga, þvi jeg ætla aldrei ab eiga þessa greifa- dóttur“. Jeg þori ab fuliyrba, sagbi bróf ir minn, ab Karl ætlar sjer eirrhverja snoppufríba almúga- stúlku, sem hann ætlar ab smeygja inn í ætt vora“. rþegi þú bróbir minn, sagbi jeg, ntí á jeg tal vib föbur okkar en ekki vib þig. þú vilt verba gæfu- mabur, þab vil jeg líka; en aldrei ætla jeg mjer ab spyrna móti óskum þínum, og iila verbi þjer, ef þú breytir öbruvísi vib inig. Jeg er ekki þab barn lengur, ab jeg iáti þig gjöra ab ósekju á hluta minn“. Fleira talabi jeg ekki; þeir febgar stó'u orblausir og horffu hvor framar í apnan. Loksins sagbi fabir minn: „jiessara orba muntu ibrast Karl. Faibu sem fyrst frá augum mjer, en jeg skal gefa þjer nokkurra tíma frest til ab hugsa þig betur um, hvort þú vilt hiýba mjer eb- ur ckki; en óttast uiáttu aldriíin, cf þú gjörir ckki sern jeg segi“. Mjer ersama, sagbi jeg, hvort þjer gefib mjer margra tíma frest. cbur margra ára, og gekk út úr stofunni. Nú eirbi jeg þar ekki lenaur og bjó mig í skvndi til hurtferbar. Jeg sá ab öll bönd milli okkar fcbga voru slitin, og hngsabi mest um ab koma mjer og Maríu und- an hernd hans. Fór jeg nú ab hitta liana; sá hún ab injer var þungt í skapi, og bab mig segja sjer, hvab aö nijer gengi, en jeg svarabi engu, tók í hnnd henni og leiddi hana tii fóstra henn- ar. þar sagbi jeg þeim frá ö!!u og þab meb, aþ jeg het'bi ásett mjer ab flýia hurt meb Maríu. A ferbum mínum haibi jeg aflab mier nokkurs t'jár; fyrir þab vildi jeg kaupa okkur býii í einhverjum afkima langt frá ættingjum mínum og þar, sem fáir vissn af mjer. Fóstri iieiinar varb hrygg- ur vib, en ijet þó lilleibast ab sleppa henni, og fekk mjer, þá er vib skildum, allmikib Ije, er liann hafbi dregib saman, og sagbi þab væri lieiman- mundur fóstru sinnar Va.b okkur mikib um ab skilja vib hann, en ástm mýkti þab sem ógeb- fellt var, og unnum vib mikib hvort ebru. Sett- ist jeg nú ab langt norbur í landi, giptist þar Maríu, og þar ert þú fædd dóttir min. þannig libu 4 ár, ab aldrei fekk fabir minn okkur upp- spurt; sendi hann þó njósnarmenn í allar áttir. En nú kernnr þab, sem jeg naumast get minnzt á. sern jeg aldrei gleymi, og sein svipti mig allri glebi hjer á jörbu. Einn góban vordag voruni vib úti slödd, skamint frá húsi okkar í skógin- um; sátum vib og vorum glöb, en þú ljekst þjer þar hjá okkur, Gústa mín! og veiddir þjer fibr- ildi. þá sagbi María: Mikla ánægju veitir gub okkur, því nær ofmikla á þe^sum ófullkomna hnetti; jeg skelfist þegar jeg hugsa til skilnabar okkar?“ Jeg var glabur og virti fyrir mjer hina íögru konu,þ; tók hönd[jhennar og kyssti. En í I því heyrbi jeg skot skamnit frá okknr. Ma ía var sæib til ólífis og gaf upp öndina vib hlibina á mji r. Hjer hætti Karl sögunni um stund og varb fölur sem nár. Gústa grjet hástöfuin. Afi henn- ar stundi þungan. Eptir stundar korn tók Karl aptur til máls: „Konan mín var fallin fyrir morb- ini'ja hendi. Mig grunabi af hvers völdum. Ekki get jeg sagt ykkur, hveruig mjer var innan- brjósts. Hún var jorbub og meb henni öll mín glebi. Festi jeg þar ekki lcngur yndi, en seldi bæ minn og bjóst úr landi. Eitt kvöld, ábur en jeg fór af stab þaban, var jeg á gangi meb þig, Gústa m!n. f>ú varst glöb og vissir ekkí hversu mikils þú liafíir misst, og varst ab leika þjer vib hlibina á mjer. þá var aptur skotib á okkur, en luílan þaut fyrir ofan höfubife á þjcr. Jeg bljóp í áttina, þafean sem skotib kom, og sá morbingj- ann flýja; elti jeg hann og fekk náb honum og rak hann undir mig. Segbu mjer mai n-níbingur! sagbi jeg, hvab veldur illvirkjum þínum? Hlífib mjer herra, sagbi hann. Hann bróíir ybar . . Og nú sá jeg ab þetta var elnn af hans þjón- um. I.jet jeg liann svo lausan, og vitjabi barns- ins, sem var ab leita mín grátaridi. þab sama kvöld fór jeg þaban. Jeg kom Gústu fyrir þar sem henni var óhætt, en fór sem fljótast á 1‘und bróbur míns. Mjer var fy!gt til stofu þar sem hann var inni. liann var jiá orfeinn rgeneral- major“ (hershiiffeingi). Hann þekkti mig ekki strav. En jeg kaliabi til hans og sagbi: Morfeingi 1 grun- abi j>ig ekki um endurgjaidsstundina? Hoiiuin varb iiverft vib og svaraíi: Ertu genghiii frá vii- inu mabur? og ætíabi ab komast út hjá mjer, en jeg stób þar fyrir og varbi honum dyrnar. \»í sag'i jeg: þú, sem mynir konuna míua og ætl- abir ab myiba barnibmttt! Segfu mier nú, hvort þjer er rótt innan brjósts. Ilrann þá hefndin í augum mjer og kreisti jeg hajin inilli handa injer næsia óþirmilega. „Svarafn mjer ilimennið þítt, sagb. jeg aptur. Sn stuud er komin, ab blób konu minnar krefur hefnda. Nú brauzt hann um af öliu afli og komst úr höndum nijer. þar hjekk skammbyssa á þilinu, lienni náfi hann og sneri hlaupinu ab mjer, og niælti: lialtn svo áfram og þá ertu frá!“ „þar á ofan bróburmorbingi, sagbi jeg, og greip uin hönd honuni og sneri byssunni vib, skotib reib af, og hann datt á gnlfib. Hlupu þá menn í stofuna, er þeir beyiðu skotib, og þar á mefal faðir miun. Jeg stóð kyrr í sömu spor- um og hreiffei mig ekki. Grípib raorbingjann, sagfei brófeir minn. þustu þeir nú margir afe og lögfu heridur á mig, en jeg varfeist ails ekki, og 1 jet þá gjöra sem þeir vildu. Var jeg nú settur í eitt lítife herbergi langt frá öllum raiinnum og því læst vandlega. En er jeg haffi setife þar litla stund, kom fabir minn inn til mín, og mælti svo : „þafe er tvennt, sem jeg vil spyrja þig ab, og vil jeg þú gjörir annafehvort afe játa efea neita.“ Jeg svar- abi engu, en hann hjelt talinu áfram og saebi: „Annaðhvort skaltu nú láta mig sjá fyrir ráðairag þínum, og sætta þig vib það sem jeg gjöri, elleg- ar læt jeg draga þig fyrir dómararrn, og þá verb- ur þú dæmdur sekur í bróburmorbi. Svaraðu

x

Norðri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.