Norðri - 30.04.1860, Síða 2
26
keniur þ<5 vonin um þa& meí) misseraskiptun-
um og snmardeginum fyrsta, og smíitt og smátt
gjörist öll náttúran blítlegri ogbrosandi, og vjer
hrindum vetrarmúkinu úr huga vorum, og líf og
fjör færist í oss meö grúandanum. 6eS drottinn,
ab sumarib vcrfi oss blítt cg faguit eins og
fyrsti dagur þess var fögur byrjun.
Sumarkoma 1860.
Fagurt geisla skærra skraut
skini dreifir hlýju,
svífur yfir sunnubraut
sumri lýsir nýju;
endur vaknar frosife fjör,
fleygir ve!rarh}?fei,
vonin iifnar, vænka kjör,
víkur böl og kvífei.
Tekur enda hret og hrífe,
hjafena dyngjur snjúa,
á vífe og dreif nrn dal og hiífe
daggar perlnr giúa;
hitann flýja frostin hörfe
frífekar svipur skýja,
í kornuin smá’ í kaldri jöife
kviknar lífife nýja.
Prísum þann, sem tíma og tífe,
takmörk skapafe befur,
eptir vetrar unnife strífe
ætífe sumar gefur;
Heiferum þann vor hefir gætt
f harms og glefei sporum,
vill og getur bæfei bætt
bezt úr kjörum vorum.
Fögnum eins og fagna ber
fagra missirinu;
gleymnm því sem af þreyfe er
ógefefellt á liinu.
Látum fýsa fjör og hug
fjöldann vorra starfa,
afe taka nú mefe dáfe' og dug
djarft til nýrra starfa.
Neytum þess afe náttúran
af nægtum sínum gefur
hverjum þeim, sem ifeni ann
eins og krapta nefur.
Af því látum ónotafe
ekkert tækifæri
sí-afegætnir hugsnm hvafe
helzt oss vinna bæri.
llöfum æ f huga fest
lielgri skyidu afe sinna,
eindrægnir afe eöa mcst
cigife gagn og hinna;
liann sem kostinn hægri á,
og hagsæld meiri veitist,
styrki þann, sem mifeur má
og máttarveikur þreytist.
Skofeum hvílík ósæmd er
afe iilum ílokkadrætti;
beitum því sem betur fer,
og brúkast freinur ætti.
Einnar þjófear barna börn
bornir þar vife erum,
samliuga í sókn og vörn
svo sem bræfeur verum I
Sýni reynslan svip af þvf,
sem 0S8 lirósum yfir,
afe blófe Norfemanna ennþá í
æfeum vorum lifir;
mun harfesnúnum flokki frá
flótta hrakin bráfeum
hindran inörg, sem áfeurá
aldrei sigrast náfeum.
En þótt sje á enda ströng
öldin manna víga,
þá fefeur vorir fleins vife söng
fjendur ljetu hníga,
skal ei farin framkvæmdar
fögur tífe nje soma,
heldur dugs og drengskapar
dagar yfir ljóma.
Gnægfe atvinnu getum sjá
og gæfei hvorutveggja;
eptir skiljum ekki þá
hvafe eigum fram afe leggja.
Yrkjum jörfe, sú ávöxt ber
eptir kaldan vetur,
traufela neinum vinnum vjer
verk, sem launar betur.
Hafsins leitum aufelegfe afe,
ei skal hagur tregfeast,
grófea stopult stnndum þafe
starf þó kunni bregfeast;
rækjum fiekast unnt sem er