Norðri - 30.04.1860, Qupperneq 7
31
ir vií) gerasana, og liafa afrábií; aí) drepá þá eía
láta drepa ab því leyti þab er ekki búib. Kláfei
er á Leirá, Leirárlæk og fleiri bæjura, rjett í
. kringum absetur Krause, einnig á einstöku bæj-
um á Hvalfjarbarströnd • 2 eba 3. Kláfci er enn
fremur hjá sjera þdríi í Selvogi og norburhluti vogs-
ins eigi tryggur, segir Ilansteen. Líka cr klá&avott-
ar á stöku bæjum í Sandvíkurhrepp í Fióa. I
öilum hinum sveitunum er hjer nú sagt klábalaust,
eba rjettara sagt var álitife í febrúarsko&uninni, þó
vilja sumir segja þab tvísýnt um 9 bæi í.Rosm-
iivalanesshrepp, Rýjasker og annan þar var ískyggi-
Iegur klábi nýlæknabur, þó lrann megi nráske
heita læknabur.“
þessar frjettir, þó þeim beri ekki aiveg sam-
an, sýna þaí) nú ljóslega, ab drepklá&inn lifir enn
hjá lakningamönnunum sy&ra þrátt tyrir aliar
ba&anir, og jafnrel í svo mildum og gófcum vetri
sem nú liefir verifc; þar á móti verfcur kláfcans
hvergi vart hjer norfcanlands, og getur varla feng-
ist fullkomnari sönnun fyrir því afc lionum sje
hjer útrýmt, m nú er þegar fengin, er hans hefir
ek’ki orfcifc vart iijer í mcira en ár.
20. þ. m. andafcist eptir nýafstafcinn barnsburfc
merkiskonan Gnðlaag Óiafsdóttir kona Páls borg-
ara Magnússonar lijer í bænum 31 árs afc aldri.
Húp var ddttir merkisbóndans Olafs Olafssonar
afc Fjöllum í Kelduhverfi, og ólst upp bjá hon-
nm. Seinna var hún lengi bjá madömu Hildi
Jónsdóttur á Húsavík, og var einn vetur erlend-
is mefc henni 1852. Árifc 1855 giptist húu ept-
irlifandi manni sínum, og bjuggu þau fyrst a& Aufc-
brekku, og sífcan hjer á Akureyii frá 1858.
Áttu þau hjón 3 börn, er öli lifa, einn son og
tvær dætur. Madama Gufclaug sáluga var afc öllu hin
elskuverfcasta kona, biífclynd og gófclynd, og elsk-
afci mann sinn ogbörn mefchreinni og sterkri ást, hin
gófcgjarnasta, svo hún máíti eigi auman sjá, og
var ætífc reifcubúin gott a& gjöra. Hún skilur sjcr
eptir hifc bezta orfc og sáran söknufc allra vanda-
manna og þeirra er þekktu hana.
Skipreiki varfc á útmánufcum áUpsaströnd og drukn-
ufcu 5 menn. Voru tveir af þeim synir Jóns bónda á
IIóli, Kristján og Rögnvaldur, ungir menn og efni-
legir, hina höfum vjcr ckki lieyrt nafngreinda.
Nýlega hefir og frjetzt lát merkisbóndans
Ilalldórs þorgrímssonar á Bjarnastöfcum í Bárfcar-
dal, sem var alþekktur búhöldur og liin mesta
sveitarstofc.
(Afcsent). þann 1G. marz þ. á. burtkallafcist
merkisbóndinn Gísli Olafsson á Húsey í Vallhólmi
á 67. aldurs ári. Hann liffci 40 ár í hjónabandi
meö sömu konu Rannveigu Sigfússdóttur, sem enn
litir, áttu þau hjón 9 börn, af hverjum 6 lifa,
eru 4 þeirra gipt, 2 synir og 2 dætur, önnur
þeirra varaþingmanni Skagfirfcinga fyrrum hrepp-
stjóra Sgr. Egli Gottskáikssyni. Gísli sálugi var
vel greindur mafcur og ví&ar heima, en þeir sem
lítifc þekktu hann, mundu ætla; var þafc víst, afc
hann haffci gloggvari sjón á stefnu tíman3 efca
aldaiháttar þess, er nú er farinn afc ríkja, en
margir afcrir. Hann var trúrækinn, rá&vandur,
stafclyndur, og hjelt fast vifc þafc, sem orfcin var
sannfæring hans, hvafc sem öfcrum sýndist, trygg-
ur og hreinskilinn, einhver hinn forsjáíastl og
árvakrasti búma&ur og hinn duglegasti mefcan
heilsan ieyffci, Iýsti heitniii hans ætífc þrifnafci,
nýtni og reglusemi, og því var allt prjál, yfiriæti,
brutl og sundurgjörfc honum hifc lei&asta; enda
blómgafcist hann af litlum stofni, fram yíir marga
afcra, svo hann var talinn mefcal hinna betri bú-
raanna í sveitinni. Hann hjálpafci opt þegar á lá,
og þá vel og notaiega. Yfirhöfufc bar öll breytni
lians vitni um, afc hann mat meira, afc vera en
afc s ý n a s t.
f>ann 17. marz þ. á. andafcist á 68. aldursárl
annar merkisbóndinn Magnús á Stóruseilu á Lang-
holti, sonur prestins sjera Magnúsar Magnússon-
ar í Glaumbæ; var hann 'mefc föfcur sínurn til
þess hann var fertugur, og var ásamt stjúpmófc-
ur sinni niadame Sigríöi Halldórsdóttur — er var
orfclögfc forstands og dugna&arkona — forstafca
fyrir búi þeirra, en þá inngekk hann ektaskap
mefc sinni nú eptirþreyjandi ekkju Maríu Hann-
esdóttur, prests afc Ríp í Hegranesi; liffcu þau
hjón saman f 23. ár og áttu alls 3 börn, lifa 2
þeirra bæfci ógipt, en mikifc efnileg. Magnús sál.
var cinhver si&prúfcasti mabur, gufchræddur, ráb-
vandur, tryggur, hreinskilinn, fáskiptinn og koin
aldrei fram nema til gófcs; hann liaffci mikifc Ijósa
og stö&uga greind, eins og hann var í öllustill-
ingarmafcur; hann var vel hagur, eins og afcrir
bræfcur hans; var allt sem eptir hann iá trútt,
verklegt og vci frá því gengifc; mefcan hann haffci
heilsu, var hann fylgis- og dugnafcarmafcur, en
ætífc nettur og hagsýnn forstandsmafcur og stak-
lega lánsamur í ölium fyrirtækjum sínum; var
eins og allt sem hann lagfci til, yrfci afc Iáni.
Hann var tvo tuga hina sí&ustu af æfi sinni mjög
heilsuveikur, og lá þó nokkur tími iifci á milli,
2 stórlegur, vara&i hin fyrri 4 ár oghinsífcari —
sem líka varfc banaiega hans — hartnær 2 ár;
en af því hann missti aldrei ráfcifc, mátti svo segja
afc hann stjórnafci úr rúminu öilu því sem fram
fór á heimilinu, enda var ekki breytt út af ráfc-
um hans í neinu; hann var aldrei ríkur mafcur,
en batfci allt af nægilegt, enda sparafci hann ekki
afc gjöra gott og hjálpa og horffci ekki í, þó hann