Norðri - 30.04.1860, Blaðsíða 8

Norðri - 30.04.1860, Blaðsíða 8
32 tæki þab nærri sjcr. Sfnti langvinna og þungu sjúUddra bar hann meb einstakri þolinmæbi og trausti til gubs. Fjelag vort hefir því á skömmum tíma misst 2 þá menn, er voru í mörguni greinum sómi og stob stettar sinnar, en þab er bótin . ab þab var búib af) nj(Sia þeirra lengi, og svo hefri lengra líf, eins og komib yar aldri og heilsti hvois þeirra, verib þeim og öbrum til byrbi, rneb því þab sýnd- ist fyrir von koniib, ab þeir gæti nokkurn tíma aptur komist ti! hcilsu. Auglýsingar. l'ppboðsauglýsingar. KtlDnrjgt gjöíist." ab eptir beibni vibkomandi skiptarjettur verbur mánudaginn þann 14. næst- komandi maímánabar um hádegi, vib opinbert upp- bob á skrifstofu minni á Akureyri burtseldar til hæstbjóbanda epíirfyjgjandi jarbir: 1. Ytri Gunnólfsáí Ólafsfirbi 20 /mndr. ab dýr- leika l^ kdgyldi og 6 vætta landskuld. 2. 5 hundr. úr jörbunni Æsustöbum í Eyjafirbi meb tillieyrandi kúgildi, landskuld og jarbar- * húsum. A Ytri Gunnólfsá er þab band, ab eptir tesía- mentisgjörningi Jóns Sigun 'ssonar sál. I'rá Bögg- versslöbi;m, eiga ættingar hans rjeít !il ab ganga ab hæsta bobi, því innkallast þeir hj&rmeb til ab mæta vib upjibobib cf þcir vilja noía sjer þenna rjett isinn. Skrifstofu Eyjafjarbarsýslu 12. npríl 1860. S. Thoraiensin. 14. dag næstkomandi n,;ínabar læt jeg undir- skrifabur ab afioknu jarbanppboii því, er hjer er um getib ab framan selja 6 Iínustokka og 2 eba 3 bornhdlnsk síldarlagnet, 2 eba 3 pör reipa, og 3 stofuborb, hveiflsteiii, bækur og annab ýin- islegt gesn borgun innan júlfmánabarloká annab- hvort í peningum ti! mín, eba í reikning til kaup- manna hjer í bænum. Akureyri 23. apríl 1860. Grímur Laxdal. KunttOgt gjörist: ab þribjudaginn þann 15. næstkomandi maímánabar verbur á Oddeyrihald- ib opinbert uppbob til ab selja hæstbjóbendum; 1 hross, kommóbur, borb, stóMa, skápa, smíbatól, smíbisgripi, bækur, sæng, búrs og eldsgögn og ýuiislegt fleíra, og ab síbustu íbúbarhús á Odd- eyri. Areibanlegum kaupendum veitist borgunar- frestur til næstkomandi Mikaelismessu. Uppbob- ib byrjar kl. 11. f. m. Skri/»to/o Eyjafjarbars/sln 17. apr/1 1860. S. Thorarensen. $>ar eb jeg hefi f hyggju ab flytja mig hjeb- an burt úr sveitinni, þá hlýt jeg ab selja þab sem jcg á, eba hefi undir höndum af smávegis, einn- ig íbúbarhiís mitt, eins og auglýsingin hjer ab fram- an sýuir, og því bib je<r ajla þá vinsauiloga, scm mjer eiga skuldir ab gjalda, at> borga þær fyrir næstkomandi krossmessu eba fardaga í pen- iugum eba vciruiu til mín, eba borgara H. Krist- jánssonar á Akureyri, svo ab jeg líka geti go!d- ib þeim, sem til ruín hafa krbfu. Oddeyri í Eyjaliiíil 17. apríl 1860. J. Grímsson gullsmiour. Samkvæmt sáttagjörb og þar eptir gjtfrbu lögtaki, verbur föstudaginn þann 18. næstkoinandi niaímíSnabar á Aktireyri haldib opinbert tippbob á timburlnísi Jens Stæhrs A Akureyri, enn I'rem- ur á vagni mcb þar til heyrandi srtatojc, kvenn- manns.«öbli og ýmisilegu fieiru. Áreftanlegum kaupendum vcitist borgunarfrestur til ágústmán- abarloka næstkomandi. Uppbobib byrjar kl. 12 um hádegi. Skrifstofu Eyjafjarbarsýslu 11. aprfl 1860. S. Thorarensen. Knnnngt gjöríst: ab föstudaginn þann 11. næstkomandi maímánabar verbur Tib opinbert upp- bob á Hrafnagili selt, bestar, kýr, nokkrar kindur, rúni og arnar fatnabur og onnur búsgö|rn allt lilheyrai.di dánarbúi ptófasts sái. H. Thorlacius. Areibanlcgum kaupendum veitist borgutiarfrestur til næsikomandi mikaelismessu. Uppbobib byrjar kl. 10 f. m. Skrifstofti Eyjifiarbanjslii 13. Apríl 1860. S. Tliorarensen. Epiir rábstöfun hlnta^eigenda verbur opin- bert uppbob haldib á Eskjufjariarkaiipstab, mib- vikudaginn þann 30. maímánabar þ. á., og þar seldir eptirlátnir fjemunir Gunnars sáluga smibs Gublaug-isonar frá E^kjufirbi, sem eru: Ibiíb,ar- hús á Eskjufjarbarkaupstab meb smibju, smíbatól til járnsmíba ýmisleg, ásamt sængurfötum, áveru- fatnabi m. m. Uppbobsskilmálar ern til eptirsjónar hjá mjer undirskrifubum, og verba auglýstir á uppbobs- þinginn. þetta kunngjörist þeim er kaupa vilja. Skrifstofo Suburmúlasíslu 2. apríl 1860. J. Thorsteinsen. þab sem seljast á af fjármunum 9. maí hjá undirskrifubum verbur: 1 kýr, vatnsmylna, hefil- bekkur, lausarúm, kommóba, borb, stólar, sljett- unarverkfæri, smíbab silfur, stundaklukka, reib- týgi, búrs og eldhúsgögn og margt íleira. þeir sem borga vib hamarshögg fá 8 sk. at- slátt á hverju dalsvir&i. Jónas Gottskálksson. Eigandi og ábyrgðarmaður Sveinn Skúlason. Preutab f preutsmibjuuiii á Akureyri, hjí II. Hvlgmynl.

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.