Norðri - 26.05.1860, Qupperneq 3
35
así vií; nei! hann ver&ur ah skipa þa6, sem er (
á máli landslögum, og gagnstætt áliti almenn- |
ings; hann þekkir lijeraösbúa sína, aS þeir eru
nókkuí) einþykkir, og ab þeir eru vanir, þegar
hann á ab verja skobun, sem þeim er gagnstæb-
leg, a& lifa í nokkurs konar ineinlausu stjórn-
leysi; hann liefir heyrt menn segja: „Látum
doktor N. N. og hina háu dýralakningakennara í
Kaupmannaböfn spreita sig á dyralækninga vís-
indum og e!ta ólar um þa& efni, því hjer
ræbir ekki um hina e&a þessa bollaleggingu,
eba uin þab, hvort lækna raegi kindog
kind heldur um þab, hvernhg menn á hag-
anlegasta liátt geti tálmab almennri
útbreibsiu sýkinnar og upprætt hana.
Ilib háa heilbrigbisráö þekkir ekkert landslag,
búskaparlag eba fjelagsskapar fyrirkomuiag hjer
á landi, og hugmyndir þær, sem dr. N. N. hefir,
eru þó ekki nema hugmynáir einar. En sjálftim
oss verímm vjer aö ætla a& sjá og skynja Ijósast
hina búskaparlegu hliíi málsins, sem er aöalat-
ribib. Og hvérnig sem þaí) er, geíur enginn neytt
oss til ab baf a saufkindur vorar; þab er ekki til
neins ab beita vib oss „almennum reglum, sem
vanta lagagildi.“
þegar gætt er ab öllu þessu, erhægtab sjá,
hvers vegna sýkin heíir vibstöbulaust útbreifzt um 4
til 5 sýslur su'urumdæmisins — um Vestmannaeyj-
ar, sem er sjötta sýslan, getur hjer ekki verib ab
ræba — og bakab aiönnum svo stórkostlegt fjár-
tjón, þar sem hún varb aptur undir eins stöív-
ub og upprætt á Norfurlandi. fiab sjest af bún-
aöartöflunum og öÖrum opinberum skýrslum, ab
fjárfjöldinn í suÖurumdæminu hefir sökum klábans
minnkab um 76 af hundraÖi, en í norÖur og
austurumdæminu ekki nema um 6 af hundraÖi,
og þó er enn töluverÖur klábavottur sybra, en
sýkinþarámót algjörlega upprætt á Norburlandi.
Hjer á Suburlandi eru menn nú farnir aÖ sjá
hve ógjörlegt og hvíb'kur óhagnaÖur er ab halda
fram lækningum. Sýslubúar í norburhluta Borg-
arfjaröarsýshi hjeldu í næstlibnum mánuÖi fuiid meb
sjer; og kom öllum þar ásamtaÖ lóga fje sínu og
kaupa heilbrigt íje í staÖinn. f>aÖ er eptirtekta-
vert, ab mebal þeirra voru nokkrirog þar á meÖ-
al forstjóri fundarins, sem böfbu fengib 50 rdla
verÖlaun fyrir undanfarinn dugnab sinn vib kláÖa-
lækningar, og voru líka launabir nefndarmenn í
hreppanefndum þeim sem settar iiafa verib til ab
fram iialda kláÖaíækningum. þab er heldur_ckki
þýbingarlaust, ab þessi fundur var haldinn skömmit
eptir ab annar hinna konunglegu erindsreka í
klábamálinu haffi verib þar rneÖ 3 eba 4 dýra-
lækna. Bændurnir hafa framkvæmt þessa ákvörÖ-
un sína; þeir hafa seltallt fje sitt, sem þeir slátr-
ubu ekki heima í bú sitt, hjer í Reykjavík, óg
keypt aptur heilbrigt fje frá Norbur- og Vestur-
landi. deg held þetta sje liagur öllum hlutaÖ-
eigendum nema ef til vill dýralæknunum. Bænd-
ur fengu fullar bætur fyrir ómak sitt, því þeir
keyptu hib hellbrigba fje á staÖnum 1 rd. minna
en þeir höfbu selt sitt eigib fje í Reykjavík; þeir
fengu þ ví heilbrigbi fjársins ókeypis. íbúar hinna
umdæmanna sleppa ab líkindum aö nokkru leyti
vib hina kostnaÖarsömu verbi, er þeir hafa hing-
ab til þurft ab hafa vib takmörk Suburumdæm-
isins; svo þá mega þeir einnig Iáta sjer þetta vel
lynda. Vib hjer í Reykjavík megum einnig vera
ánægbir og þakka fyrir ab fá þetta saubakjöt, þar
eb ekkert annab er ab fá. Alþingi, sem meb 19.
atkvæbum gegn 1 hafbi stungib upp á ab þrengja
svib sýkinnar einmitt á þenna hátt, málíkaþykja
vænt um, að þab heflr þannig hitt vel hib sanna
almenningsálit.
{>egar nú hi& konunglega umboð erindsrek-
anna, vib burtför þeirra frá landinu, er á enda
og í rauninni upphatið, fara menn nú abspyrja:
IlvaÖa rábstafanir nnin nú stjórnin gjora fram-
vegis? Iijer í Reykjavik ætlar 5 manna nefnd
ab fara a& koma saman. Menn segja, að hún sje
sett af stjórninni, en ýeg held einungis sje bent
til þeirra sem í henni sk«lu vera í stjórnarábs-
brjeíi til stiptamtinannsins. Nefnd þessi, sem er
einungis ráðgefandi; skal líka ítanda undir stipt-
manninum, og hann á a& gefa henni erindisbrjef;
þetta er því aintsnefnd. þetta kynnu menn nú
ab álíta tijhiibrun við aiþingi, er hafbi stungið
upp á, ab hinir amtmennimir fengi apíur fullt
embættisvald sitt í þessu ináli. Aptur á mót
þykjast menn yita, ab stjórnin ætli ekki ab fara
eins að vib amtmann líavstein. Ef a& nú á
ab fara a& refsa honum —■ ef hann á refsingu
skilið — fyrir niburskurbinn í Húnavatnssýslu
veturinn 1857 — 1858, þá vir&ist þab sannarlega
nú orbiÖ ofse'nt. Ilvernig sem nú í öllu þessu
liggur, þá er þaö mein, að sljórnin skuli stöbug-
lega hafa þungan hug á honuin í þessu rnáii.
Stjórninni má þó vera þab kunnugt, ab amtmaöur
Havstein er lögum hlýcinn og fyrir dugnab sinn
iiafnkenndur embættismubur, að amtsbúar hans