Norðri - 26.05.1860, Qupperneq 4

Norðri - 26.05.1860, Qupperneq 4
36 elslta hann og virSa, og a& þeir,hva?i þsttamálsnert- Ir álíta ab hann hafi frclsah þá og nmdæraih. Stjdrn- in hlýtur a?> vita, aí) amtmaðurinn í þessu máli hefir ætíib gjört rábstafanir sfnar eptir samkomulagi vib amtsbiía sína, og a& hann hefir veriÖ og er þeirra sannur talsmabur. f>ab er a& vísu e&lilegt, þó a& stjórnin unni dýralækninga vfsindum eins og hverjum ö&rum fræ&slugreinum; en me&an nokkur er til ríkisfjehii&- ir, er þa&'sanngjarnt a& ætlast til þess af stjórninni, a& hún líka hafi tillit til hagsmuna bæ&i hins opin- bera og hinna einstöku. Stjórnin getur nd vit- a&, hva& klá&alækningarnar í su&urumdæminu hata kostað ríkissjó&inn ; en vjer vitum, a& ni&urskurb- urinn í nor&uruindæminu hefir cnn ekki kostað hann einn skilding. Auk þessa er þa& a& nokk- ur hinna opinberu gjalda í su&urumdæminu eru sökum klá&alækninganna svo a& segja a& engu or&in, eti hafa þar á móti mjög lítið minnkað í nor&ur og austurumdæminu þrátt fyrir ni&urskur&- inn. Niðurskur&urinn í nor&ur og austurumdæm- inu hefir frelsa& innbúana frá óbætanlegu tjóni, og tekizt a& uppræta sýkina, en hvorugu þessu er ná& í su&urumdæminu meb klá&alækningunum, fetta er orðinn hlutur, sem engin margorð skýrsla eía ástæ&ulaus klögun mun geta hrnndið. Um lei& og jeg enda þetta brjef, get jeg ekki varizt þess a& óska, ab stjórnin vildi taka sjerstakt tillit til þess sem alþingi liefir rá&- i& til í þessu máii. Ef a& þa& er nokkurt mál- efni sjerstaklegt fyrir Island, sem útheimtir ná- kvæma þekkingu á landsháttum bjer, þá er þa& þetta mál, og þar a& auki er þafe svo samtvinnað rjettindum hiána einstöku og búna&arlegum hags- munum manna, a& þjó&in vir&ist hafa rjetta heimt- ingu á því, a& óskir hennar í þessu efni ver&i teknar til greina. þ>að er líka sannfæring mín, a& þetta sje líka hagur fyrir stjórnina. Hún sneið- ir þá hjá öllum umkvörtunum um, a& hún þekki ebki hjð rjetta ásigkomulag landsins og fylgi því útlendri og einrænni skoíun á málinti; þá getur heldur ekki Iegið neinn grunur á henni, að hún fari ofmjög a& rá&um og innblæstri einstakra manna; en hún mun þvert á móti ver&a vi&ur- kennd og elskuð sem þjó&leg og fö&urleg stjórn.“ Skaðabæturnar til Húnavatnssýslu. f>es8 er á&ur getið í bla£i voru, a& nú sje klá&inn alveg upprættur úr Húnavatnssýslu, og kenuir öllum brjefum og umfarendum saman um að svo mnni vera. Húnvetningar þykjast því hala alveg unnið ti!, a& loforð þau haldist, sem hinir amtsbúar veittu þchn um a& bæta þeim að nokkru hib mikla tjón, er þeir bi&u af fjárpest þessari, ef a& þeir me& duglegum fyrirskur&i vörn- u&u fjárklá&anum ab gjöra hjer jafnmikinn usla og hann haf&i gjört í sn&urumdæminu. Aptur á m ót kvarta nú sumir Húnvetningar yfir því, aö ska&abæturnar lúkist seint, og er ekki trútt um, a& sumurn þeirra þyki þa& brig&mæli af hinum amtsbúum, a& þær ekki koma hæ&i fljótt og vel. þeir segja því ver&i ekki neita&, a& Húnvefning- ar hati lagt mikib í sölurnar til a& frelsa sig og aðra frá háskanum, hinir hafi me& fogrum lof- or&um komið því til lei&ar, a& fje þeirra hafi ver- i& skorið á óhentugasta tíma, en nú sjeu þeirseinni a& efna en þeir þá voru a& lofa. þeir segja að á- standið manna í milluin sje hi& bágasta vestan til í sýslunni, og muni þa& valda i&ran eptir nib- urskur&inn og gremju, er ekki sjeu nógu fijótt greiddar ska&abæturnar til a& hjálpa upp á þcssa, er í skorti og vandræðum standi. Margt fleira færa nú Húnvetningar til, og þeir a& vonum flest, er mest og duglegast gengust þá fyrir framkvæind málsins, þar eb þeim tinnst nokkurs konar skylda einkum liggja sjer á her&unri a& gjörast talsmenn sveitunga sinna. - * Vjer erum nú a& öllu eptir stö&u vorri ó- vilhallir í þessu máli. Vjer játum fúslega drengi- lega undirtekt flestra Húnvetninga og skorulega framkvæmd í þessu ináii, eins og #ka ávöxtur- inn, a& drepklá&inn er þar nú upprættur, bezt sýnir. Vjer viðurkennum fuilkomlega, a& þeir eiga ska&abæturnar sem skuld hjá hinum amtsbúun- um — því ska&abætumar eru a& nBkkru leyti fremur gjald en gjöf —, og a& vir&ing hinna amtsbua býður, a& þeir gjaldi skuld þessa, eins oghverja a&ra, me& fullitm skilum. þetta vi&urkennum vjer og Iíka þa&, a& bezt og æskilegast væri, að þeir hef&i getað fengið þessar ska&abætur sem fyrst a& fullu loknar, svo a& eigtmissir s,á, sem kláfcinn baka&i Húnvetningum Iiefði sem stytztar og minnstar af- lei&ingar, og sýsla þessi fengi sem fyrst fulla vi&rjetting. Vjer játum þetta fúslega, og hcf&um óskað, a& þannig hef&i gengið, en margar orsak- ir hefir þó tíminn framleitt, sem tálmað hcfir því, a& þetta gæti a& fullu farið eptir óskum manna og gó&um vilja. Húnvetningar segja, a& fjárfelliriun í fyrra

x

Norðri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.