Norðri - 26.05.1860, Side 5

Norðri - 26.05.1860, Side 5
37 sje borinn fyrir, svo aS menn ksegist ekki hans vegna geta greitt ska&abætnrnar a& svo stöddu. f>etta sje nú látib klinsja vib, og viti þeir vel ai) sökum fellisins vcrbi mörgum eríifcara ab borga, en þó þykjast þeir vissir um,ab þetta stæbi lít- ib í vegi, nema ef til vildi í einstöku hreppum, ef viljinn væri gó&ur, því þegar ab gætt sje, nvaö á hvern bónda komi, þá sjái menn a& þetta sje einungis smáræbi. Eptir Akureyrarmatinu hafi " skababæturnar verib rúmlega tuttugasta hver kind af fje því, sem þá var til um vorib; gjöri þeir ráb fyrir, ab fallib hafi í harbindunum í fyrra i af öllntn þeim fjenaíi, þá sjeu ska&abæturnar apt- ur á mót af Húnvetningum sjálfum færbar nibur um jafnmikib, svo þó ab tveir þribjungar skaba- bótanna væri nú greiddir í einu, sem mundi friba Húnvetninga, þá þyrfti ekki til þess nema 1 kind af 30, og sjái þab allir og þab sje deginum Ijós- ara, ab mcnn sjeu jafndaubir og lifandi eptir sem ábur þó fje sje greitt ab þessari tiltölu. þetta og annab þvfumlíkt eru nú ástæbur Húnvetninga, og hafa þeir allmikib til síns máls. þó vir&ist oss þeir gjöra oflítib úr fjárfelii þeim sem var& hjer í Skagafjar&ar, og einkum Eyja- fjarbarsýslu, því hjer í sýslu æilum vjer, ab skepnu- missirinn hafi numib miklu meir en i af saub- fjenabi, og jafnvel, a& af saubfjenabinum einum hafi fallib hjer um þribjungur, auk I1Í113 fjarska- lega lambadau&a, fyrir utan hinn mikla fjölda af kúm og hestum, er hjer varb a& lóga afheyjum, og málnytumissi þann af búsmaia, sem nærii má geta ab valb a& ver&a þegar jafnvel málnytu- peningur var svo mjög framdreginn. Eins og vjer því á annan bóginn vi&urkenn- um neyb Húnvetni^ga, einkum í vestari hluta sýslunnar, og hve brýn þörf sje á því ab bæta úr bágindum þeirra, verbum vjer Iíka á hinn bóg- inn a& gæta a& því, hversu ástatt er hjer í sveit- um, og ver&ur þá sú ni&urstaban, a& öilum sje næsta þungt a& greiba skababæturnar ab svo stöddu, og valdi því hinn almenni pfeningaskortur og brestur á bjargræ&i manna í millum, sem leitt hefir af fjárfellinum í fyrra vetur og af óhagiégri verzlun, sem verib hefir undanfarin tvö sumur, einkum 1858, því þá var verbib næsta lágt á ís- lenzkum vörum, og þær næg&u því engan veginn til ab byrgja menn meb nau&synjum, enda þá líka skuldir heimta&ar af kappi af hendi kaupmanna, svo a& af þessu leiddi, a& mestur hluti gangsilf- urs þcss, er hjcr var þó orbi& töluvert manna í millum, dróst út úr landínu, og þegar fjárfellir- inn í fyrra bættist þar ofan á og þar af íljót- andi rýr& á allri vöru bæbi ab vöxtum og gæb- um, hvarf hib litla sem eptir var af peningum úr höndum almennings; og nú þpgar gangsilfur er farib, skepnur svo stórum fækka&ar og öll verztunarvara því til þurr&ar gengin, og út lítur fyrir lítinn arb af verzlun, þá sjáum vjer ekki, hvernig ahnenningur hjer auk annara skyldugjalda; sem einlægt fara vaxandi eptir því sem ver&Iags- skráin l«iekkar, á a& geta greitt mikinn lilut ska&a- bótanna a& svo stöddu. þab virbist liggja í aug- um uppi a& alþý&u manna er þab ámögulegt nema meb því a& reita saman epiir megni nokkub af hinum fáu slcepnum sínum og láta þærafhendi; gg eins og oss virbist þetta hinn eini vegur fyr- ir alraenning lijer nyrbra til ab gjalda nokkurn hluta skababótanna, eins má þessi gjaldeyrir koma I Hdnvetningum bezt, þvf mest ríbur þeim á ab koma sem fyrst upp málnytupeningi sínum, bæ&i tii þess ab fá af honum bjargræ&i og svo til a& geta fengiö sem fyrst nokkurn vi&auka og kom- ib upp skepnum. Vjer vitum rrú vel, a& stjórn vor hefir eins í þessu sem ö&ru, e<r kláíamálib snertir, ekkert stutt amtmann Havstein eba haft tillit til þess, er aintsfundurinn bjer nor&anlands lag&i til. Hún mun því ekki heldur hafa stntt neitt a& því, a& skababæturnar gildist og jafnvel a& sínu leyti hafa talizt undan því ab taka þátt í endurreisn kúgildanna á opinberum eignum í Húnavatnssýslu. Stjórniri hefir því,meb því a& engu leyti ab fall- ast á e&a stybja uppástungur amtsfundarins, lagt Norblendingum sjálfum á her&ar hina sibferbis- legu ábyrgb á grei&slu skababótanna, enda álít- uui vjer þetta líka hollast og bezt fyrir þá sjálfa; því eins og gjafalofor'in voru af frjálsum vilja gjörb, eins á greibslan a& fara fram af frjálsum vilja, og greibendur og vibtakendur ab hlibra til hverjir vib abra sem mest þeir gcta. Frekjuleg- ar kröfur frá vibtakanda hlib og óþarfur undan- dráttur frá ldib gjaldenda er jafn ódrengilegt og einungis til ab'spilla góbu málefni, og í þessu efni er næsta áríbandi, a& yfirvöldin, sem eru milli- göngumenn í máli þessu, fari fram me& hinni mestu stillingu og gætni, og ab öll ni&nrjöfnun ska&abótanna sje gjörb eptir frjálslegu samkomu- lagi vib gjaldendur í hvcrri sýslu og hverjun) hrepp. þegar þannig er a& farib, og öllum gjaldendum eru sýnd skýr rök fyrir, hvers vib þurfi, og hvab þeirn

x

Norðri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.