Norðri - 06.06.1860, Side 7

Norðri - 06.06.1860, Side 7
\ 47 aö land þelta og veri?) Ijárræktinni t il niímrdreps um langan tíma. þegar menn bera fjárrækt lands þessa sam- an vifc fjárrækt annara landa, þá fer niargt ab verba ófrýniiegt, sesn nú þykir fagurt, þvf slíkur fjárdaabi sem hjer hefir átt sjer stab nú í 40 ár, er Sldungis dætnalaus og sýnir aÖ fjárstofn vor er einhver sá aumasti sem nú er til í allri Nortur- áifunni. þeita mun mörgum þykja hörb kenn- ing en hún er eigi ab sífur sönn, og því verÖ- ur þab heldur, hlæiiegt þegar vi& íortrm a& kenna framandi fje uin fjárveikjur vorar, allt ah einu og vib, sem nú lengi höfum húi& vih ýmsar liinir háska- legustu fjárveikjur, t. a. m. bráfapestina og iungna- veikina, o. s. frv. heffcum einkarjettindi til ab vera fríir vib kláfa, þessa veiki sem hægast er a& lækna af ölium fjárveikjum, ef samheldni brest- ur eigi, og menn iáta ei eins og óMr menn, sein ætia a?> nihurbæia alira síðabra þjó&a reynslu meb bjðtrú og hjegiljuin. Jeg vona, herra ritstjóri! þjer takih þessar fáu línur upp í bla& y?ar, þv£ þó þær fari í a&ra stefnu en sum brjefin, er þjer eruS a& fá hjer ah sunnan um þetta máiefni, þá eru þær skrifa&ar af sannieiks kærleika og eigi ai neinurn fiokka- drættis anda, eins og nú tí&kast of mjög í þessu máli, þar sem þeir er enga sanna reynslu hafa í því, eru a?> berja fram meiningar sínar mefc of- nrkappi og trúarofheldi (Fanatisme), skeytingar- iausir um, a& þeir meb því ey&ileggja fóstur- jör& sína. Vir?ingarfylist J. Hj’altalín Vjer álitum nú varia neina þörf til þess, a& láta Nor&a vera a& flyt.ia mönnum k!á?alæl;ninga- kenningar hins vir&ulega doktors og jústitsrá&s, o. s. ■frv. Jóns Hjaltalíns, þar e& hann, sem hefir hlut- deild í riístjórn tveggja b!a?a, má samt vir&ast standa vel a& vígi a& útbrei&a kenningar sínar, enda er- um vjer hræddir um, a& þó hann einnig vilji sá hinu gó&a sæ&inu me&al lesenda vorra hjer á Nor&urlandi, þá falii þa& í ófrjófsama jör&; en af því a& hann innpn um víkur sjer a& oss og b!a?i voru og stefnu þeirri, er vjer höfum haft frá byrjun klá&amálsins, höfum vjer álitiö rjett a& lofa herra jústitsrá&inu a& sýna sig, þó cng- inn muni finna hjer nýjar kenningjar e?a nýjar ástæ&ur hjá lionum. Álit. vort og svo fjölmargra annara manna í öllum iandsfjór&ungum, a& klá&- inn fyrir sunnan sje og hafi veriö annars e&lis og stórura háskalegri og meir drepandi en óþrif þau, sem vfla lcoma fram í fje fyrir ótí& og illa hir&ingu á ýmsum íímum og á ýmsum stö&um, án þess a& valda. ey&iieggjandi sóttnænri, eins og raun hefir á or&i& sy&ra, þetta álit kallar jústits- á&i&margþætta&ar hjegiljur. A& færa rr.e& stiliingu rök fyrir þessari sko&un og þessari stö&- ugu reynslu undanfarinna ára, eins og vjer þykj- umst gjört hafa f Nor?ra, kallar doktoiinn og jústitsrá&i& æsingar mótialiri skynsemi og öllura sannleika. Vjer þorurn óhætt aö vfsa til hins sómasamlega ritsháttar í Hir&i, brjóst- barni jústiísrá&sins, um embættismenn og alþingi vort, og ótíumst ekki, a& neinn skynsamur ma&- ur eigi bágt me& sjá, hvort þa& erum vjer e&a jústitsrá&ife, sem fylgja fram sannfæringu sinni me& gorgeir og æsandi liroka; og vjer þurluin ekki a& fara í Ilirfei. þessi pistill, er vjer lýiíum hjer fengife frá jústitsrá&inu til a& fræ&a me& almenn- ing, sýnir Ijóslega af hverjum anda hann er sprott- inn. Hva&getur veri& meira æsandi heldur en þa&, sem doktorinn gjörir, þegar hann upp á gamla mó&- inn er búinn a& jeta npp eptir sjáifansig hinar marg- þvætíu setningar sínar „um samkynja hörundskvilla nor&an og restan“ og „klá&annáö&rustigi," erhann segir: „a& ekkertgeti verib háskalegra en a& ala þá trú hjá almenningi, aö rnenn hafi skoriÖ fyrir klá&ann,“ og hefir þessa speki eptir grein í „Fædrelandet," sem er Iíklega eptir klá?a erindsrekana. Honum er þó fullijóst og fullkunnugt, hvernig liinn sóttnæmi klá&i tók a& geisa í Húnavatnssýslu veturinn 1857 — 58, og hanii veit, a& menn hjeldu honum ekki í skefj- um mefe tóbakssósu og ö&ru þvflfku heldur me& ni&urskúr&i og fyrirskur&i. Hann þekkir því reynsluna, a& klá&inn upprættist þar lækninga laust, og þa& svo, a& sjálfuin erindsrekura kon- ungs þóknafeist ekki a& gjöra neinar fyrirskip- anir um lækningar á fje þar f sýslu, þó að þeir sko&u&u þa& sjálfir, og þa& heífci þó veriö bein skylda þeirra, ef nokkur sóttnæmur e&a ískyggilegur Idá&i hef&i veriö þar. — f>a& er því enginn sjálfbyrg- ingsskapur e&ur oftraust á voru eigin áliti efeur a& vjer þykjumst alvitrir, þó aö vjer leyfum oss a& trúa hálfs annars árs reynslu, um a& hjer sje klá&a- laust fyrir nor&an, og þeim vitnisbur&i, er sjálfir kláfearekarnir gáfu, me& því a& gjöra hjer nyr&ra engar rá&stafanir um klá&ann. Og þó a& þa& sje satt, sem jústitsrá&ife segir, a& sauðfje vort sje engan veginn Iaust vi& alla sjúkdómskvilla, þá ver&ur hann a& fyrirgefa oss, þó vjer viljum sár-. nau&ugir bæta þar á ofan næmri drepsótt, er ey&i hjargræ&isstofni vorum. E&a mundi doktorinn, sem manna bezt veit, a& vjer Islendingar sjálf- ir höfum ýmsar mannveikjur (sbr. fjárveikjur),, fúsiega viija bæta á oss kóleru, e&a ö&rum .þess

x

Norðri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.