Norðri - 30.06.1860, Side 3
51
8. þegar nú af fjárver&inu í amtinu 1858 1,254,484 rd. 34 sk. á ab grei&a hi& nifursetta
endurgjald 54,772 rd. 16 sk., ber af fjárverfcinu í Eyjafjarbarsyslu 1868 163,399 rd. 64 sk.
aí) borga..................................................................7,135 rd. 7 sk.,
sem er 1,662 rd. 69 sk minnna en matib var 1858.
Sje nú þessura 7,135 rd. 7 sk skipt nibur á verb hinna einstöku fjártegunda f sýslunni
1858 eptir þriggja liba reglu, þá kemur:
á ær mcb lömbum ( 86,373 rd. 94^ sk.) . . ...........................3,771 rd. 61J sk.
- geldar ær { 6,719 — 82 - )........................ 293 — 41fj -
- saubi.........( 35,768 - 72 -)...................... 1,561 — 85| -
- gemlinga . . . . ( 34,537 — - ) 1,508 — 10J -
og á allt fjárverbib . . (163,399 rd. 64 sk. ).............................7,135 rd. 7 sk.
Jæssari fjárhæb má nú eins jafna nibur reikningslega á fjártegundirnar í hreppunum meb þrflibu,
t. a. m. þannnig: þegar allar ær meb lömbum í sýslunni (ab frádregínni Grímsey), seip vorib
1858 voru ab tölu 17,427, gefa í endurgjald 3,771 rd. 61|-sk., hvab gefa þá ær meb iömbum f
Saurbæjar hrepp, sem voru ab tölu 3,309? Svar 716 rd. 14^ sk. Eptir þessari reglu er nib-
urjöfnunin á hreppana cjörb hjer ab framan.
3 Vegna hinna ýmislegu brerta, er framkoma í útreikningnum, og sem, ab því leyti þeim ekki er
sleppt, eru gjörb ab' heilum eba hálfum skildingum, getur aubveldlega stærra eba miuna brot úr
skildingi veiib of eba vanreiknab.
Skrtfstofn Norbur - og Ansturamtsins 2ti. marz. 1800.
Havsteln.
f>ab er nú svo langt síban, ab vjer íslend-
ingar afvöndumst katliúlskunni, ab vjer ímynd-
um oss, ab löndtim vorum þyki gaman ab heyra,
hvernig hinn heilagi fabir í Rómaborg tiptar hin
rjetttrúubu börn sín , ef þau sýna sig ekki sem
lilýbnust honum, eba Ieyfa sjerabhugsa, abhann
þurfi ekki ab vera víblendnr veraldlegur stjórn-
ari, þegar harin er svo stór og mikill andlegur
herra. Vjer setjum hjer því formála þann, er
páfinn hefir, þegar hann iýsir hinni stóru bann-
færingu kathóisku kirkjunnar yfir einhverjum
manni, og sem nú er í rábi, ab hann láti bráb-
um dynja yfir höfub Viktor konungi í Sardiníu:
„I nafni gubs almáttugs, föbur, sonar og hei-
lags anda, hinna helgu kirkjulaga, hinnar heilögu
jómfrú Maríu gubs rnóbur og allra himneskra
dyggba, engla, höfubengla, veldisstóla og ríkja,
höfbingjanna Kerúbim og Serafim, hinna helgu
patríarka og spámanna, ailra postula og gub-
spjallamanna, hinna heilögu saklausu barna, sem
ein cru makleg fundin ab syngja hinn nýja lofsöng
frammi fyrir hinum eilffa gtibi, iiinna helgu písl-
arvotta og hinna heilögu játenda, hinna helgu jóm-
frúa og ennfremur allra heilagra og gubs útvaldra:
bannsyngjum vjer og formælum þessum saka-
dólg, og setjum hann út af vcgum heilagrar kirkju
drottins, svo ab hann, dæmdur til hegningar ei-
!í r t kvala, megi sökkva eins og Datlian Og Ab-
iram, og eins og þeir, er dirfbust ab segja vib
hinn máttuga gub: „Vík frá oss; vjer viljum
ekki þekkja þína vegu.“ Og eins og vatn slökk-
ur eld, svo slokkni sál hans í eilífb eilífbanna,
ef hann ekki snýst og betrar sig. Svoverbiþab!
Bölvabur veri hann af gubi föbur, skapara
mannanna, bölvabnr reri hann af gubs syni, sera
daubann helir libib fyrir mannkynib, bölvabur veri
hann af hinum heilaga anda, sem nibur cr stig-
inn yfir hann í skírninni! Iliu heilaga, hreina
og ófiekkaba móbir Marfa bölvi honum! Varb-
veitendur og verndarar heilagra sálna formæli hon-
um; vjer bibjum sömuleibis englana og höfub-
englana, alla höfbingja og volduga mgb ölluin
hinyieskum hersveitum ab formæla honuml Vjer
bibjum: Allir hinir mörgu patríarkar og spá-
menn bifeji honum óbæna, og bölvabur veri
hann einnig af hinum heilaga Jóhannes, fyrir-
rennaranum, sem jós skírnarinnar vatni yfir Kristl
Bíti hann og bölvun sankti Pjeturs, sankti Páls
og sankti Andresar og ailra postnla Krists, sem
og allra annara lærisveina hans og hinna fjögra
gubspjallamanna, er snúib hafa öllum heimi nieb
kenningu sinni. Bölvabur veri hann af ekara liinna
helgu jómfrúa, scm fyrir Krists sakir fyririíta
! gæbi þessa lieims. Bölvabur veri hann af öllum