Norðri - 30.06.1860, Page 5

Norðri - 30.06.1860, Page 5
55 aÖ allar sögurnar grti veri& eitt bindi og mun þess vegna fyigia þvf heptinu formáli og registur. 3. S jö guðræliilegar umþenkiiig* ar kvöld og iiiorgiia, saman teknar af hinu nafnfræga þjdbskáldi Hallgrími Pjeturssyni, Akureyri 1860 (lítiö 8 blaia brot 5J örk 24 sk ). þetta rit er prentai eptir útgáfunni í Skálholti 1692. F r j e 11 i r. IJtlendar. Vjer gátum þess meö fáum orÖ- um í 9.—10. blaöi, hver afdrif Italíumál lieföi fengib, og hvílíkt stapp rerib haíi um þau næst- liöinn vetur og vor. Vjer viljum nú leyfa oss meb fáum orburn ab skýra hjer nokkub gjör frá endalokum þessa máls, en vjer höfbum þá rúm til. Napáleon keisari var í þessu máli bundinn f bába skó, því bæbi hib hastarlega vopnahlje og undirstöbuatribin til friöarsamningsins í Villafranea sem og sjálfur fribarsamningurinn í Ziiriek Latt hendur hans, og varb hann því ab slá úr og í, svo ab stundum virtist hann draga meir taum Austurríkismanna; vildi hann og Iengi meb engu móti annab en stærsta landib á Italíu mibri, Tos- cana, yrbi út af fyrir sig, og þó ab hann slak- abi til um þab, aÖ Romagnana kæmi í samband vib Sardiníuriki, þá skyldi Viktor konungur ein- ungis vera þar nokkurs konar jarl páfa þetta neyddi nú aÖ nokkru leyti Viktor konung til ab fara varlega í sakirnar, og slakaÖi hann til bæbi um oö láta ekki prinsinn af Qarignan frænda sinn gjörast ríkisstjóra í Toscána og ab fá Gari- baidi herstjóra til ab leggja nibur hervöld sín í Romagnana. En eptir ab rábgjafaskipti voru orb- in f Sardiníu og Cavour aptur orbinn þar æbsti rábgjafi, fór allt ab fá abra stefnu. A meban ab sem hæst stób á því, ab allsherjarsamkoma ætti ab verba um Italíumál af sendiherrum Evrópu- ríkja, var Cavour kosinn af hendi Sardiníu til ab vera á þeim fundi, en Frökkum þótii þab næsta ísjárvert, því þeir þekktu kapp hans og fylgi um þau mál, enda hötuÖust Austurríkis- menn vib hann, svo slíkt hefbi getab stabib fyrir sættum. En þegar hann var aptur kominn til valda og einlægt dróst allsherjarfundurinn, kvab Viktor konungur þaÖ upp vib Frakka ab rábum hans, ab hann mundi hlíta frjálsum kosningumí öllum þessum fylkjum MiÖ-Italíu, og mundi taka bobi þeirra, ef atkvæbi fjelli svo, ab þau vildí bjóba honum lýbskyldu. Nú leiÖ aÖ þeim tíma, ab fylkin skyldu ganga til atkvæba. Ljet Cavour fyrst í marzmánubi þá Ricasoli og Farini sem voru bráÖabyrgbarstjórn- endur þar í löndunum, vita, hvernig uppástungur Frakkakeisara voru , og sá svo um, ab atkvæba- greibslan í Toseana skyldi verba sem frjálsust, og var þvf Buoneompagni , sem hafbi haft æÖstu völd í fylkjunum, bobaÖur heim á meban á kosn- ingum stób. 11. og 12. marz fóru kosningar fram, og alstaÖar bæbi í borgum og sveitum voru kjörþingin vel sótt, og voru klerkar allopt odd- vitar sveitarbúa. Atkvæbi fjellu nú enn meir í hag Sardiníumonnum en menn þó höföu búizt viÖ. I löndum páfa þeim, sem rifib höfbu sig undan honum, fjellu atkvæÖi svo a& segja á einn veg, þvi einir 244 menn gáfu atkvæbi gegn því ab bindast á hönd Sardiníukonungi , cn 200,000 manns þar á móti gáfu atkvæbi meb því. I hin- um fylkjunum Parma og Modena voru J alli a at- kvæba meb því, og í Toscana voru þab einar 14,000, sem vildu aö hertogadæmið væri ríki út af fyrir sig en yfir 350,000, sem vildu ganga í samband viö Sardiníu. Yiktor konungur tók þessu bobi fúslega, og lagÖi öll þessi fylki vib ríki sitt og eins þenna hlut af páfalöndum; kvabst hann bera sonarlega virbingu fyrir páfa og vera boÖinn og búinn ab verja hann; hann viburkennir hiÖ æbra vald hans, og kvebst fús til ab leggja sinn skerf til ab auka veg veldis hans. Toscana hjelt ab form- inu einu nokkub öbru fyrirkomulagi. Prins- inn af Carignan var nefudur þar æÖstur Iand- stjóri, en herinn var þó lagbur vib iib Sardininga og þjóbfulltrúaruir sóttu þing til Túrinborgar. þegar Viktor konungur tók þannig einbeitt í strenginm og atkvæbi fjeliu honum svo í vil, varb hin mesta gle?i meb Itölum, og mjög margir abrir innbúar páfalandanna snerust til mótgangs vib stjórn sína, og vildu gjarna mega taka hib sama upp, og neitubu ab gjalda skatfa nema þeir fengi leyfi til aÖ skera úr því meb frjálsri atkvæbagreibslu, undir hvers vcldi þeir skyldu vera. Páfi var nú milli steins og sleggju og ásetti sjer nú ab neyta bæbi andlegra og ver- aldlegra vopna. Hann var nú orbinn hinn reib- asti Frökkum, og vildi nú ekki hafa setulib þeirra lengur í Rómaborg. Var herbúnabur mikili meb Neepels mönnum og hugbu menp, aö páfi ætti þaban von liÖveizlu, en þab fórst þó fyrir, því svo miklar yibsjár voru þar í landi, aÖ stjórnin varþ

x

Norðri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.