Norðri - 30.06.1860, Side 8

Norðri - 30.06.1860, Side 8
56 8. J«n firdlligur: Ávarp yiar til Novblendinga, þó þaí) virbist vera gjórt í góbu skyni, er svo dheppilega ogilla ritab, a?) vjer get- um meÖ engu móti tekib þab til greina. þ>ab er ekki nóg ab vilja styfja gott málefni, rr.abur verb- ur ab minnsta kosti ab vera svo fær, ab mabur spilli ekki þar sem mabur ætlabi ab bæta. Á- skorun ybar til klóbarekanna í enda greinar- innar er bæbi einfaldleg og hlæileg. Seinna skulum vjer minnast fleiri brjefskrifenda. Mannalát. Næstlibinn vetur knm tnjög mannskæb sótt á bæinn Fornastabi í Fnjóskadal, og Ijetust þar 7 menn á stutti m tíma. og >oru þab þessir: .lón bóndi Indribason og Ingibjörg kona hans Olafsdóttir prests frá Kvíabekk. þau hjón voru öldrub, væn og rábvönd, stillt og gestrisin, og hölbu búib þar allan sinn bdskap. Hinn þribji var tengda- soriur þeirra, ungur bóndi og.efnilegur, Jón Páls- son söblasmibur. Hann 'tar ættabur af Austur- urlandi, og tók ab nema handibn þessa þegar hann var ftillvaxta, og heppnabist hdn honum vel. Síban gekk hann ab eiga Jórunni Jónsdóttur á Fornastöbum og tók þar vib bdi, og þótti hinn nýtasti og efnilegasti bdmabur, hjálpsamur og gestrisinn. 2 af börnum þe>na hjóna, sem voru 4 í allt, fylgdu föburnum. Auk þessara ó dó þar vinnumabur á heimilinu og Sveinbjörn Jóns- son ferbamabur ab austan, sem átti heima á Eskju- firbi en var hjer nyibra í kynnisferb. Auglýsingar. þtrjd þilskip, nl. ein rSkonnert“ 18 lestir, ein BSlup“ 12 lestir og 1 „Jagt“ 11 lestir ab stærb í góbu og gildu standi, meb öllurn tilfærum bæbi ti! há- karla og fiskiveiba, fást til kaups meb góbum kjörtim í ágdstmán., þegar satnib er vib undir- skrifaban, og geta þá undir eins fengizt afherit. Borgun má greiba annabhvort í vöru, peningum eba ávísun til Kaupmannahafnar. Býldudal í Arnarflrbi 1. Jiíní 1860 E. Olsen kanpmabnr. Á leibinni frá Krossanesi og inn ab Akureyri hefir tapazt silfur - tírkassi í desembermán. 1859, nokkub flatur í laginu. Hver sem kynniabtinna þenna kassa, er bebinn ab koma honum til skila á skrifstofu Norbra móti sanngjarnti borgun. Jónas Olafsson. Framvegis veiti jeg ferbamönnum engan greiba ókeypis, heldur ab eins eptir veikum mætti fyrir sanngjarna borgun. Ondirvegg 26 maí 1860. Sigurbur Sigurbsson. Markib flsýlt hægra, tvístýft aptan vinstra biti framan“, sem Páll Gubmundsson á Halldórs- stöbum í Ljósavatnshrepp auglýsir sem sitt í 29- 30 bl. Norfra f. á., er erfbamaik mitt, sem jeg hefi brdkab í 9 ár; og bib jeg hann því og ræb honum ab breyta tít af því cba helzt ab leggja þab nibur þar eb þab getur annars orbib okk- ur báf um til skaba. Jódífarstöbnm ( Ongulsatabahrepp 15. júní 1860. Halldór Gubmundsson. > Af því ab í þessa árs árgangi Norbra, bls. 7. er skorab á mig ab til greina, hvers vegna ab jeg hafi mishermt f gjafaskýrslu minni, um gjaf- irnar frá vinnufólkinu, sem var í Grenivík í Höfða- iiverfi snmarib 1857, þá læt jeg þess getib hjer, ab slíkt var sprottib af ásetningslausum misgán- ing, án þess ab vilja misbjóba nokkrum, sem hlut áitu ab máli í hinit minnsta. Peningunum, sem viitnufólkib gaf okkur, var tvisvar skipt á milli okkar, og hafbi mjer óvart gleymzt ab teikna deild mína, sem var 1 rd. 8 sk. tír seinni skipt- unum hjá mjer. þab mátti því ganga ab því vísu, ab þessi misgáningur mundi vera sprottinn frá niinni síbu; því hver sem þekkir Kristján bónda á Básum og ann honum sannmæljs, mun ekki geta dregib ský á rábvendni haris. Mjer hafbi líka í gjafaskýrslu minni gleymzt ab geta þess, sem ekki *var minna varib í, sem var, ab járn- srnibur Benidikt þorsteinsson á Akureyri gaf mjer byssu, sem eptir [útliti mundi hafa kostab bjerumbil 6 rd., og er þab mjer gób og nytsöm gjöf Hefir þá upphæb gjafa þeirra sem mjer hlotn- ubust orl'ib 81 rd. 16 sk. Aö þetta var ekki upphaf- lega innfært í gjafaskýrslu mína, bib jeg alla hlut- abcigendur ab misvirba ekki vib mig, heldur meta eins og þab var, óviljandi yfirsjón. þessar línur bib jeg herra ritstjóra Norbra ab leyfa ab megi fylgja meb í blabi hans. Grímsey 1860 Jónatan Daníelsson. Sá sem þiggur velgjörning ætti æfinlega ab vera minnugur þess: þegar ab jeg, fyrir óframsýni mfna og af- leibingar af bágu ári, kom á næstlPnum vetri f hættulegan bjargarskort, þó án sárrar kvörtunar, því jeg fyrirvarb mig, þá sýndu þeir veglyndu, Hólasóknar bændur góbviid sína og eindtægni, meb því hreint óbebnir sameiginlega ab rjetta mjer hjálparhönd meb gjöfum og góbvikum, svo mjer og mfnum varí) vel borgib; fyrir hvab jcg þakka þeim hjartanlega og óska til lukku. Kolgrímastöbum í Hólasókn 16. júní 1860. Páll Pálsson. Fjármark: Vaglskorab framan hægra, biti aptau; hamarskorab vlnstra. Brennimark I I Júhann Jóhannesson í Leifsstöbum f Eyjafjarbarsýsaiu. Eigamli og ábyrgðarinaður Sveinn Skölason. Prentab í preutsinibjunni 4 Akureyri, hjí H. Holgaíj'iii.

x

Norðri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.