Norðri - 31.10.1860, Qupperneq 1

Norðri - 31.10.1860, Qupperneq 1
*» ~ - "S ^ c :I 82 r \ORBRL - . - *o • "0*2® •/j — € js 8. ár 31. Okt«l)er. 23.- 24. Æ FI S A (r A Mohamed Ibn AbdaHah fram ab fidttannm til Medína. liinn Ptóri landtane;i, scm myndast af hafinu ranha, Persaflóa og Indlandshafi og alþekkttir er ab nafninn Arabía, var um margar aldir, fró fyrstu tímum ah sögur hefjast og þangah til á 7. öld eptir hingahburb Krists næstum laus vib þá stór- kostlegu vihburhi, er gjörhist á þeim tímum í Asíu, Afriku og Evrópu. Alla þá Rtund scm keis- ara og konungaveldi hófnst og liíu undir lok, forn- ar konnngaættir dóu út og víhátta ríkjanna breytt- ist og jafnvel nöfn landanna, innbúar þeirra eydd- ust ela voru færhir ! þrældóm, hjelt Arabfa iangt inni í öræfum sínum upprunalcgu freisi sínu og einkennum, og hirfearaþjótirnar, sem þar bjuggu beygbu aldrei svírann undir ánaukarokih. Hirharaþjóhirnar í Arabíu skiptast í ótal smá- flokka 02 ættkvíslir, og iiafli hver flokkur sir.n hertoga (Emir eha Scheik) og var tjald hans aulkennt frá ö&rum meh því ab spjót var sett hjá því nihu í jörbina. Vaid lians gekk í raun- inni ekki ab erftum, og þó virbing þessi væri opt um lai’.gan aldur hjá sömn ættinni, var þó vald þeírra takmarkaí) og líka afc miklu leyti komib nnd- ir frægí) og áliti sjálfs höftingjans. þ>ó afc kyn- þættir þessir væri þannig abgreindir í stjórn siuni, vihirkenndu þó allir oddvitar kynflokk- anna sameiginlegan yfirmann, er þíir nefndu kon- ung konunganna. Af því ah Arabar þurftu ætíb ab vera vib- búnir ab verja hjaihr sínar, tömdu þeir sjer vopna- burb frá blautu barnsbeini og voru hinir fimustu bogmenn og báru auk þess kesju og mæki. Ar- abar fóru einatt meb rsnum, og þó ab þeir stund- um greiddu veg kaupmanna fyrir borgun, var þó hitt eins títt ab þeir rændu þá, og álítu þeir vanþekkingarinnar" fylgdu þeir hinum sabæisku og magisku trúarbrögbum. Sabæisku trúarbrögþ- in voru ab upphafi hrein og andleg og kenndu trúna á einn sannan gub, um umbun og refsingu eptir daubann, og ab menn yríi ab lifa dyggb- ugu og gubrækileg'u lífi til ab öhast eilífa sælu. Sabæar báru svo mikla lotningu fyrir hinni æbstu veru, ab þeir nefudu aldrei nafn hennar. En þegar fram líbu tímar missti trú þessi hinn upp- rtinalcga ei-nfaldleik sinn og gjörbist myrk leyndar- dómatrúog óvirbuleg afgnbadýrkun. Meb Aröbum blandast vib sabæisku trúna bjátrú og hindurvitni. Hver ættkvísl tilbab sína stjörnu og reisli henni skurbgob. Margar aldir iifbu Arabar þannig afskekktir, og hlíftu þeim hinar afarslóru eybimerkur; cn sökum þess, ab flokkadrættir voru nógir í'iandi, og þeir höftu enga sameiginlega stjórn nje trúp leitubu þeir ekki á alra; þjóbin var samsafn ab- skildra hluta, sem hver fyrir sig hafði styrk ær- inn, en vantah hib sameinandi fjelagsafl, sem kennir ab noía kraptana. þ>ó ab þeir frá barns- beini væri bertir f hernabi, beittu þeir þó vopn- nin sínum einungis hver inóti öbrura. Ilirbara- þjóbirnar í mibhluta Austurálfu höfbu optar eu einu sinni brotib undir sig allan hinn menntaba heim, en þessi herþjób, sem ekki þekkti aflasinn, hjelt kyrru fyrir, sundurþykk sín á milli og öfr- um hættulaus, langt inn f öræfum sínum. Loksins kom sá tfmi, er þessar sundurlyndu kynkvíslir áttu ab sameinast meb sameiginlegri trú og stjórn, þegar ab inabur gæddur iniklu sál- arþreki skyidi safna saman hiniun sundrubu iim- um, blása þeim í brjóst sinni andagipt og bug- prýbi og leiba þá út af eybimörkinni sem afburb- ar hetjur til ab skelfa heiininn og steypa ríkjum veraldarinnar. þann hernab rjettan til ab temja sjer vígfimi. Um þessar mundir, sem Arabar kalla „tíma Mohamed, binn mikli höfundur þcirrar trú-

x

Norðri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.