Norðri - 31.10.1860, Side 3
91
vne?> brjóstbrófcur sfnum Mesrud, komu til þeirra I
tveir englar í skínandi klæbum. þ>eir iögiu Moham-
ed bægt niiur á jörbina og annar þeÍNa Gab-
riel opnabi brjóst bans, án þess liann kenndi
nokkurs sársauka. Gabrie! tók nú út hjartai úr
honum og Iireinsaií þab fyrir ailri saurgun og
kreysti úr því hina svörtu og bitru dropa erfðasynd-
arinnar, sent frá forföburnum Adam finnastí hjarta
afkomenda lians og hvetja þá tii glæpa. f>egar
hjartah var alhreint orbib fyiiti engillinn þafe meb
trú og vizku og spádómsijósi og setti þab svo
aptur á sama stab. Og eptir þetta tók abljóma
á andliti hans undarljós þab, sem aiit frá Adam
hefif birzt í röí binna heilögu spámanna allt tii
Isa, en hefir sofib lijá eptirkomendum harrs þang-
ab til þab enn skærara Ijómabi á andiiti Mobain-
ebs. I sarna sinn setti engillinn innsigd spá-
mannsgáfunnar milli berba barniriu, er í öllu lífi
Mabomeds var sýnilegur vottur um gubdomiega
sendingu hans, þó ab vantrúabir liafi ckki áiitib
þab annab en stóran hunangsblett.
þcgarg^ aiema og mabur liennar fengu þetta
trö vita urbu þau brædd um, ab barnib ætti eitt-
livab iHt f'yrir höndum eba ab þetta hei’bi verib
vondir andar, sem reika um eybimerkur og gjöra
illt böriuun mannanna. Halema fór því aptur
meb Moliamed til Mekka og færbi hann móbur
Binni Eminu.
Mohamed var nú hjá móbur sinni þangab til
á sjötta ári, þá tók hún liann meb sjer til Medina,
er hnn fór ab linna æUfnerm sína, kynþáttinn
Edidsch. A heimleitinni andabist Iiiín og var
grafin í Abwa, smáþorpi milli Medina og Mekka.
ArnbáttinjBarakat sýndi nú trúnab sinn vib hinn
fötur- og móburlausa dreng og fór ‘meb hann til
afa hans Abd al Motalleb, og var liann nú tvö
ár í húsi hans í góbu yfirlæti.
þegar Abd al Motalleb fann ab hann var ab
dauba kominn kallabi harin til sín Abu Taleb
son sinn og fól honum Mohamed innilega á hend-
ur, og hinn góii Abu Taleb tók bróburson sinn
til sín og var honum í föburstab (il daubadags.
Abu Taleb varb eptir lát föbur síns verndarmab-
ur yíir Kaaba-musterinu, og Mohamed var nú mörg
ár á þessu prestsiega heimili, þar sem stranglega
var fylgt ölium sibum og vibhöfn helgidómsins.
þab virbist naubsyn ab skýra nokkub gjör
frá því, hveinig Kaaba var upprunnin, frá sög-
um þeim og hjátrúarlærdómum cr stóbu í sam-
bandi þar vib, 'þar eb allt þetta er svo nákom-
ib Moliameds trú og liöfundi hennar.
þegar Adam og Eva voru rekin úr Paradís
— segja sagnir Araba — komu þau nibur sitt
á hverjum stab á jörbinrii. Adam á fjalli nokkru
á eyjunni Serendib eba Ceylon, Eva í Arabíu á
ströndum dauba bafsins, þar sem borgin Dschidda
nú liggur. Tvö hundrub ár urlu þau ab flækj-
ust um jörbina sittt í hverju lagi, þangab til þeim
sökum ibrunar þeirra og óhamingju vaiileyft ab
finnast á fjaliinn Arafat nálægt Mekka. I ibrun
sinni og inruii rjetti Adam jfheridur sínar og
augu til himins og bab náb drottins, ab honum
mætti veitast annab eins altari og liann hafbi í
Edengarbi, sem englar voru vanir ab ganga kring
um í lielgum hátíbagöngum.
Drotfinn heyrbi bæn Adains.jp Englar settu
nibur á jörbina mustea gjört úr ijómandi skýjum,
og kring um þenna frá liimnum senda helgidóm
gekk Adam 7 sinnum dag livern eins og engl-
urnir höfbu ábur gjört í Paradís.
þegar Adam dó — regja cnn fremur sagn-
ir Araba — hvarf þetta skýjamusteri, en Setb
sonur Adams byggbi á sama stab annab í Hkri
inynd af grjóíi og jörb, en þab musteri fórst í
syndaflóbinu. Mörgum maiinsöldruin síbar, á dög-
um forfebranna, þegar Ilagar og lsmael voru nær
dauba komin af þorsta í eybimörku, sýndi eng-
ill þeim brunn eba uppsprettu nálnegt því sem lielgi-
staburinn hafði ábur verib. þetta var uppsprett-
an Sem Sem, er afkomendur Isinaels álíta hei-
laga cnn þann dag í dag. Skömmu seinna fundu
tveir Amalekitar uppsprettu þessa og vísubu lands-
mönnuin sínum þangab. þeir byggbu þar borgina
Mekka og tóku Ismael og Hagar undir vernd
sína. En sköininu eíbar ráku hinir upphaflegu
iandsbúar þá af höndum sjer, en Ismael varb eplir
meb þeiin þjóbum. Hann fjekk sítar dóttur kon-
ungs þcss, er sat þar ab völdum, og synir iians
urbu ættfebur Arabaþjóbar. Eptir skipun drott-
ins byggbi Isroael Kaaba þar sem skýmusterib
hafbi stabib og bjálpabi Abrahara fabir hans hon-
um til þess. 1 stabinn fyrir ycnjulegar pallágrind-
ur til ab standa á meban múrabir væri veggirnir á
hinu heiga húsi, hafbi Abraham undurstein nokk-
urn, sem liófst upp eba eeig nibur eptir því sem
á þurfti ab liaida. Steinn þessi er enn vib líbi
og er ómetanlegur hílgur dómur, og geta aiiir
trúabir sjeb spor foriobursins í steininn.
Meban þeir Abraham og Ismael hölbu þetta