Norðri - 28.12.1861, Side 6

Norðri - 28.12.1861, Side 6
118 er þc?s getib aS 30 skipa, flest smá, sigldii einn daginn frá eyjunni, og þegar Hrdlfur gípur kom á stórskipi Gubmundar ríka til ab ieita til iiefnda vib Biöm, guldu eyjarmenn 2 hundrub silfurs fyrir Bjnrn og fóru snaubir til lands. Uin sama leyti eiga og höfbingjar tiltölu í hvalreka í Grímsey bæbi þingeyingar og Eyftrtingar eins og getur í Reykdælu um Askel goða og þá febga úr Arskógi. Einnig.má þar sjá ab byggð var í evjunni, hjet sá Máni er varfcveitti reka Askels. Seinna niá af ýmsum stöbum í Isiendingasögu Sturlu sja', ab eyjan hefir byggb veiib, og ab ferbir þangab til fjárdílunar hafi verib hinar ábatasömustu. þann- ig ljet Giíbmtindur dýri balda þangab til fengjar eptir Onundarbrennu, er harin vildi sem fyrst afla sjer fjár til ab greifa í mannbætur sem gjörbar voru á heridur lionuin. Vorib 1222 var Gub- mundur byskup Arason þar lumian tíma um vor- ib, og voru þá meb liyskiipsinönnum 70 vígra manna í eyiunni og ab auk þrjátíu af fátæku fólki er byskupi fyigdi, og er ekki ab sjá, ab þess- tim tnannfjölda hafi-orbii') þar vistafátt, eba tiysk- up hef*'i eigi getab haldib sig þar og lib sitt leng- ur, ef hann liefbi ekki verib hrakinn þa?an meb heifjölda. þá var kirkja í eyjtinni og mun því liafa Vcrib þar byggb allmikil. 1244 þegar Kolbeinn ungi fór af stab ab norban fyrir Flóabardaga er skip þeirra Grímseyinga talib tneb belztu ?stór- skipunum í ferb hans, og voru þar þó sainan dregin iill hin stærstu skip og beztu í Norblend- ingafjórbungi. Eitt af sökum þeim, er Ileinrekur Iíólabyskup hafbi á liendur Oddi þóraiinssyrii, er hann bansetti, var hvalupptekt í Grímsey, er Ilólastabur átti. Mun Oddur hafa tekib livalinn þegar hann felldi þar Rana Kobránsson 1254. Vjer efumst ekki um, ab mörg'fleiri dæmi mætti tiltína til ab sýna írain á, ab Grímsey hefir lengst af ef ekki æiíb verib byggb f fornöld, og ab sjórinn þar f kring liefir æfinlega verib eins brosandi og blessunarríkur eins og iiann enn er, en vjer álítum ab hin nefndu dæmi sje nóg til ab sýna, ab Einar þveræringur helir engar öfgar mælt, er hann sagbi, ab þar mætti læba her manns á matarafla eyjunnar sjálfrar. Hitt ætlum vjer mýkluin ratin hægra ab sanna, ab J. H. gjöri oflítib úr Grímsey og telji þar stór- um betur ókostina en kostina, enda eraubsjebab hann veit ekki neitt um Grímsey nema lýsingar í gömlum ferbabókunt ab sumu rammvitiausar, frásögn Commerells enska, sem ekkert skynbraab gat bori'. uin gæfi Grírnseyjar, og svo ntælgi Húsavikurinannsins, sem iíklega iielir ekki verib á marga fiska, end*a varla batnab í tnebferbnmi hjá J. II. Vjer getum nú frætt J. II. mikium mun bet- ur nm ey þessa, og veibur þá bib sama ofan í og var á dögum Einars þverærings og verib heíir frá ldaöbli, ab þar er einhver liinn bezli bjarg- ræbisstabur tii ailrá matfanga sem til getur verib lijer á landi, og eingöngu ólagi og dugnabarleysi ab kenna, ef menn bjargast þar ekki, enda bjarg- ast þar margir vel, þó ntiklum mun betur mætti vera. Vjer getam frætt J. H. á því, ab á hin- um síbustu árum sem liafa kreppt svo ab, bæbi 6 stóium; 6 knífar 6, matstingir 6 spænir, hálf tylft af hverjuíu smámunum sem fleira þurfii af. Vib vorum svo fátæk, en þá líka svo hjartanlega ánægb meb allt saman. Vib höfburn eigi verib gipt nema fáa daga, þegar þing var haldib í sveitarþorpi þingmanna- leib burtu. Jeg vaib ab fara þangab til ab vita hvort jeg fengi ekkeit ab starfa; Cn hvernig átti jeg ab komast þetta? Jeg hafii lagt fram aleigu tnfna til ab kaupa í búib, og líka var hart ab skilja vib konuna rjett ab sega eptir brúbkaups- daginn. En fara varb jcg. Pjár þurfti jeg ab afia, eba hungrib mundi bráium standa fyrir dyr- um mfnum. Jeg fjekk mjer því hest ab láni og nokkra dali í peningutn og reib ab heiman og skildi kona mín vib mig í dyrunnm og veifabi eptir mjer hendinni. Hin ljómandiog blíbu augu liennar hrifu hjartamilt, og tnjer fannst jeg geta gengib áeld og vatn fyrir hennar sakir. Jeg kom til svcitahæjaiins kalt októberkvöld. Gestgjafahdsib var fullt, því þinghaldib átti ab byrja nxesta dag. Jeg þekkti þar engan og vissi ekki hvernig jeg ókunnugtir unglingur ætti ab komast fram í slíku fjölmenni og fá nokkurn starfa. í veitingahei berginu voru margir menn úr nærsveit- unurn, er böfbu salnazt saman erindislausir til þess ab lieyra hvað fram færi. þar var verib ab drekka, og hávabi mikill og deila nokkur. Rjett í þvíjeg korn inn sá jeg olbeldissegg einn mik- inn liáifdrukkinn Ijósta gamlan maun. Síban kom hann ganandi frani hjá mjer og skaut vib tnjer ölnboga. Jeg baríi hann á svipstundu svo hann fjell og rak hann síban á dyr. Jeg þurfti enga betri mebmælingu. Á svipsttindu kotnu margir menn, heilsubu rnjer og tóku í hönd mjer og biifu mjer til samdrykkju, svo jeg þóttí þegar mikil- menni á þessum ntannfundi. (Framhaldib síbar).

x

Norðri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.