Ingólfur - 18.03.1853, Blaðsíða 7
23
I s I a n d s árið
18o2.
kindur og hestar 10- Og 8- æringar. 6- og 4- mannafor. Bátar. Kálgaift- ar.
Mylkar ær. Sau%ir tvævetrir og eldri. Geldingar og gimbrar veturgaml- ar. Lomb. Tamdir hestar og hryssur. Ótamdir hestar og hryssur. Folóld.
64,026 26,974 41,886 61,583 11,340 5,544 1,31S 112 292 873 3,351
56,919 12,902 26,567 51,993 5,375 1,921 421 116 491 606 1,207
125,056 67,425 59,895 116,956 10,570 3,850 793 24 429 377 1,117
246,001 107,301 128,348 230,532 27,285 11,315 2,532 252 1,212 1,856 5,675
Eptirstödvar fdtœkrasjóÖanna í Suöuramt.
Eptir skýrslum f>eim, sem sýslumeim sendu
stiptamtmanninum um ástand fátækrasjóöanna
árið 1852, voru eptirstöövarnar, sem liver sýsla
átti, f>ær er lijer getur.
í Gullbr. og Kjósarsýslu 6,454Jf. 1,982»^ 2 /3
- lleykjavikurbæ .... * 1,794—50 -
- Árnessýslu.......... 1,496 - 6,610— 8 -
- Borgarfjarðarsýslu . . 1,240j- 670—54 -
- Rangárvallasýslu . . . 1,994 - 2,841—56J-
- Skaptafellssýslu .... 343 - 965 — 25 -
- Vestmannaeyjasýslu . „ 1,705—48 -
5ess ber enn fremur að geta, að hrepp-
arnir í Árnessýslu eiga nærfellt llcr í jörðum,
og hrepparnir í Gullbringusýslu liðug 20cr.
F r j e t t i r.
Nú cr komið i seinustu viku Góu, o<; vcrður ekki
snnað um veáráttufár hcnnar sagt, cnn að það hali vcr-
ið að ininnsta kosti hjer á Suðurlandi allmjúkt og blítt.
}>ó eru varla líkur til, að harðindunum sje farið að
ljefta af i (leiin hjeruðum landsins, (iar er jarðbönnin
hafa verið mest og staðið lengst; en vjer fögnum nú
bót á Jieim úr þessu, því veðurbatinn sýnist verða æ
eðlilegri. — Frá sjónum getur nú Ingólfur borið góðar
frjettir upp í sveitirnar, og glatt konur og kærustur út-
róðrarmannanna, því út lítur fyrir góðau afla á Suður-
landi. — Eptir brjefi úr Gaindavík dags. 3. þ. m. voru
þar komnir hundraðs hlutir hjá almcnningi. Tveir for-
menn voru þar hátt á öðru hundraði. Eptir brjefi dags.
6. þ. m. frá Suðurnesjum voru í Höfnum þriggja hundr-
aða hlutir hæstir; svo 600 hluturinn í þessum vciði-
stöðum þegar um næstu mánaðamót getur víst ekki ver-
ið sannur. — Ileyrzt hefur að Stakksfirðing'ar 1 afli all-
líklega i net. Hjer á Innnesjum hefur verið hinn bezti
afli undanfarna daga. — I brjefi undan Jökli ritaði mjer
í vetur bóndi einn á þessa leið, þá er harðindin voru
mest: „gaman væri að vita hvað miklu eytt er árlega
af kaífi í landi voru, þar sem þó meiri hlutinn lifir á
sveitamat; 26000 pund fluttust hingað til sýslunnar í fyrra
af kaffi, og 32000 pund í sumar. Mikil er framförin!
Ifvað mun kenna þessari kynslóð að umflýa tilkomandi
reiði? Eitthvað það, sem snertir tilfinnanlega líkamann“.
Ilinn 6. d. þ. m. andaðist kona prestsins sjera þórð-
ar Arnasonar að Klausturhólum, mad. Yilborg Ingvars-
dóttir, rúmlega fimmtug að aldri. Hún var alkunn fyrir
gáfursínar, eptir því sem kvcnnum cr títt, er eigi komu
síður fram í djúpsæi, sannfærandi röksemdum og skáld-
legum hugmynduin, heldur enn í hugviti og framsýni í
öllum þeim störfum, sem konum við koma.
Ing’ólfsbær
i autjum Enr/lendinffs fyrir 20 drum.
(Framhald). „Hið helzta og mcrkilegasta, sem gjör-
ist í Reykjavík á ári hverju, eru lestirnar, það er
eins konar kaupstefna, sem þar er haldin, og sækja
1) S t a k k s f j ö r ð u r heitir kriki sá, sem skerst inn
undir Vogastapa utan frá Stakkskletti undir Hólmsbergi,
og þá köllnm vjer S t akksfirð i n ga, sem búa í kring-
um krika þennan; er það sannnefni, því opt sjást
stakkar af saltfiski í kringum þennan fjörð.