Ingólfur - 18.03.1853, Blaðsíða 6

Ingólfur - 18.03.1853, Blaðsíða 6
22 Búnaðartafla * Ömtin. ByggW jariir og Hjáleigur. Tala húsfeí)r- anna. Fólks- talan 511. Yerkfærir karlraenn. IIÚS- menn. Búsmali allur: nautpeningur, Kýr. Kvígur. Naut og uxar. Kálfar. Suðuramtið . . 2,700 3,394 21,334 3,394 1,521 5,715 2,214 1,622 1,817 Vesturamlið . . 1,216 ♦ 2,373 15,425 3,380 894 3,845 670 354 688 N.ogAusturamtið 2,296 3,102 23,326 4,659 991 6,290 632 396 474 Höfuðtala . . . 6,212 8,869 60,0S5 11,433 3,406 15,850 3,516 2,379 2,979 VERÐLIGÍ-SKBÁ sem gildir í RnyJijavikurbœ, Borgarfjarðar- Gullbringu og Kjósar- Árness- Rangárvalla og Vest- mannaeyja - sýslutn frá miiija maimán, 1853 til sama tíma 1854. Meðalverð á hverjuhundr. og hverri al. í landaurum þeim,sem taldir eru í verðlagsskr., verður er þá hundr. á landsvísu er þá 1 aiin Silfurverð rbd. sk. sk. í fríðu 21 66 iH I ullu, smjöri og tólg ... 24 66 194 I tóvöru af ullu 13 12 104 í fiski 17 85 141 í lýsi 20 50.4 I6.4 I skinnavöru 18 81 15 En aðalmeðalverð allra með- alverða verður 19 44xl 154 Sveitarþyngsli Norðurálfunnar. |><ii') segir tímarit eitt iijá Englemlinguin, að af }>eim 178 milljónuin manna, sem búa í ISorðurálfunni, sjeu 17 nitHjónir og 9 Itundruð jiúsundir tnanna betlarar, það er að segja, svo á sig komnír, að þeir verði að þiggja af sveit og geti engu svarað til fátsekra. í Danmörku kvað 5 menn af hverjum hundrað mönn- um vera sveitlagir, í Englandi jiar á móti 10 af hverj- «m hundrað, og í llollandi 14 af huadraði hverjit. VEIIÐL A G§- §KRÁ sem gildir i Austur - og Vestur - Skaptafells - sýs/.u frá miftju maímán. 1853 til sama tíma 1854. Meðalverð á Hverju hundr. og hverri al.í landaurum þeim,sem taldir eru í verðlagsskr., verður Silfurverð er þá hundr.'er þá landsvísu'l alin sbd. sk. sk. í fríðu...................... I ullu, sntjöru og tólg . . . I tóvöru af ullu............. í fiski...................... í lý-si...................... 1 skinnavöru................. En aðalmeðalverð allra með- * alverða verður.................. 18 21 10 13 18 14 16 80 54 60 84| 444 854 364 15 174 84 114 14J 12 13| Víða er misjafnlega minnst enna dauðu. I kirkjugarðinuiu í Chathamsborg á Englandi eru margar grafminningar; en þó ber þar ein af öllum, sein maður nokkur hefur látið setja tveimnr konum sínum. Jegar hann er búinn að segja nafn og aldur á fyrri konunni, koma þessi orð: „Drottinn gaf, drottinn svipti, drottins nafnið Iofað sje“! En þegar búið er að segja nafn og aldur seinni konunnar, þá koina þessi orð: „Jeg ákallaðí guð, og hann bæn- heyrði mig og frelsaði mig úr neyð niiuni“!

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/79

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.