Ingólfur - 09.06.1854, Page 5
117
sig. — jþvi mun nú raunar enginn neita, af>
herra Ábyrgfiarmaðurinn hafi nokkra ástæðu
til sjálfbyrgíngsskapar, ftegar hann ber sauian
sína 11—1200 kaupendur, og Ingólfs svo sem
3 —400; en beldur hann |iá, að mismunurinn
á kaupandatölunni komi einungis itil af því,
að hann sjálfur skilur svo rjett og stendur
svo vel í stöðu sinni og skyldum við kaup-
endurna, en að Ingólfur jiar á inóti misskilur
svo herfilega hvorttveggja, að hann fyrir það
verði ónýtt blað og ókaupandi? Af fiví að
herra Abyrgðarmaðurinn virðist bafa dæmt
svona sjálfbyrgingslega, fiá er gustuk að gefa
honum nokkrar bendingar í máli fiessu. —
Hann átti f»á fyrst og fremst að gæta þess,
jiar sem um fiessi tvö blöð er að gjöra, að
fijóðblaðið var búið að ganga í gegnum hreins-
unareld og hörmungar, áður enn hann varð á-
byrgðarmaður fiess, og að fiað hafði haft fleiri
ár til að festa sjer kaupendur, heldur enn hitt
blaðið, sem heita niá ný byrjað, og tók fiegar
f)á stefnu, seni tíðarandanum var mest á móti.
Enginn inun geta boriö á inóti fiví, að síðan
Lögfræðingurinn gjörðist ábyrgðarmaður 5jóð-
ólfs, fiá hefur það verið aðalstefna hans, að
ríra embættismennina í augum lýðsins, að setja
út á gjörðir þeirra og embættisfærzlu. Hann
vissi að þessi stefna mundi líka bezt lýðnum,
þar eð hún samsvaraði vel tortryggninni, sem
hann bjó yfir til embættismannanna. Dæmi þeir
um, sem vilja, livort vinsældir Jjóðólfs eru
ekki byggðar á þessari heiðarlegu stefnu, og
hvort það er þá ekki Lögfræöinginum fullkom-
lega verðugt, að hælast um af vinsældunum
hennar vegna. íþegar nú Ingólfur reis. upp,
byrjaði liann á því berar og djarfar, enn menn
höfðu áður átt að venjast, að taka svari em-
bættismanna, og jafnvel setja ofan í við £jóð-
ólf fyrir ósvífnina við þá. Já varð uppi á
rnóti honum fótur og fyt, því lýðurinn kallaði
það óþolandi, að nokkurt hlað skyldi dirfast,
að taka málstað embættismanns, sem lögfræð-
ingur hafði fordæmt. í sjálfu þjóðblaðinu. iþann-
ig varð Ingólfur ekki húsliæfur nje kirkjugræf-
ur, en iþjóðólfi óx með degi hverjum hylli
hins villuráfanda lýðs. —En það var líka ann-
að, seni ekki alllítið hjálpaði jijóðólfi, og þó
enn meir ábyrgðarmanni hans. Miðnefnd heit-
ir skepna nokkur í Reykjavík; hún kvað hafa
verið vakin upp á 3>mnvöMum) og árlega vera
endurvakin þar; það er undarleg vera með fimm
höfðum, einu aðalhöfði og fjórum aukakollum.
5að eru álög á skepnunni, að eigi má hún birt-
ast í heilu líki, þvi annaðhvort teygir höfuðið
sjálft. fram álkuna og talar í nafni kollanna, eða
kollarnir tevgja úr hálsunum, og fer þá höfuðið
sjálft í felur. Jað er kunnugt, að hinir fjórir
aukakollar Miðnefndarinnar, 2 embættismenn
og 2 haiidiðnamenní Reykjavík, liafa jafnað 700
rbdl. niður á landsmenn til frainfæris aðalhöfð-
inu, herra ábyrgðarmanni Jjóðólfs, fyrir em-
bættismissi hans sakir fylgis og franigöngu
málum vorum, sjer í lagi frammi fyrir hans
hátign konunginum. Og Miðnefndin hefur lát-
ið brjef út ganga til að minna landsmenn á
þessa skyldu þeirra; og segir nú svo í síðasta
brjefi hennar: „svo er varið stöðu Jóns Guð-
mundssonar, að honum iná koma styrkur á
ýmsari hátt annan, enn með beinum fjársam-
skotum. Yður er það kunnugt, að hann gef-
ur enn út Jjóðólf, blaðið, sem helzt hefur
talað máli lýðsins, og gjörir það ekki síður,
síðan hann tók að halda því úti. Flestir
munu og mega játa, að góðs blaðs megum vjer
íslendingar ekki án vera, heldur enn hver
önnur þjóð; enda mundi ábyrgðarnianni Jjóð-
ólfs vera sjeð fyrir nægri og sómasamlegri
atvinnu, sem landsmömium sjálfuni væri mest-
ur hagurinn að, rf menn í hverri sveit <n/
hverju hjeraði tæhju sir/ saman um, að kaupa
svo miklu mcira af þjóðó/fi, heldur enn menn
nu (tjcra, að útgefandinn fengi kostnað sinn
og fyrirhöfn fullsómasamlega borgaða, svo að
hann gæti unnið að blaðinu ineð fullkominni
alúð og vandvirkni, og komiö því út um land-
ið, eins fljótt og auðið er“. Svo fúsir sem
margir landsmenn baf'a verið á að greiða þetta
700 rbdl. meðlag, hafa þeir þó nú, samkvæmt
uppástungu Miðnefndarinnar, farið að skoða
huga sinn uin, hvort þeir gætu eigi kom-
ið því svo heim, að herra ábyrgðarmaðurinn
gæti unnið fyrir brauði sínu sjálfur, án þess
þeir þyrftu beinlínis að 'leggja Iionum fje til
framfæris. Jannig liefur þá allvíða verið rætt
um það á inannfundum, að bændur ættu að
hafa samtök um að kaupa sem mest af jijóö-
ól.i, því við það ynnist þetta tvennt, að bæði
gæti herra ábyrgðarmaðurinn lifað sómasam-
lega, og eins og einum sýslumanui væri verð-
ugt, og það annað, að bændur fengju þá í