Ingólfur - 30.05.1855, Blaðsíða 5

Ingólfur - 30.05.1855, Blaðsíða 5
161 dauftsföll í Lundúnum sjeu þetta árlega 60,000, verftur því samt hæglega komifi vift aft flytja líkin út til kirkjugarftsins, án J)ess aft f)aft þurfi aft tálma öftrum ferðum manna í strætum borgarinnar efta á járnbrautinni. Fjelagift hefur líka sýnt fram á þaft, aft þrátt fyrir þessa vegalengd getur útfararkostnaftur verift minni, enn áður var, |>egar allt var tekift nær. Blaftið Tæms getur um marga hina æftstu embættismenn, sem hafi álitift j)etta mál eitt- hvert hift mesta heillaráft. Meftal annara kvaft og lávarftur Palmerston hafa gjört góftan róm aft þessu máli, og þaft má sjá af athuga- semdum hans, er hann hefur sent grafmanna- fjelaginu, eius og líka af ræftu lians einni í undirhúsinu, aft hann telur ftetta fyrirtæki einhverja mestu heill fyrir borgina, eptir því sem orftift var ástatt. yjllingað sJcaltu komast og ekki lengra!“ Fyrst að svo er, landar minir og lesend- ur! mun bezt aft hætta og kveftja yftur. jietta er nú líka seinasta örkin af öftru ári Ingólfs, en fiaft ár hjá Ingólfi er, eins og þjer sjáið, næstum 17 mánuftir; því munu allir, sein mifta niftur árift eptir Almanaksinánuftum, segja aft hann komi seint, og margir, aft hann komi bæfti seint og illa; ogþaft er ekki lítið glefti- efni fyrir mig, sem nú er aft kveftja sem blafta- maftur. Hefði það orð legið á, aö Ingólfur kæmi bæfti fljótt og vel, víst munduð þjer þá bæfti sakna hans sem blafts og sjá eptir injer sem blaftamanni; en |)aft er nú öðru nær, og þess vegna get jeg meft þeirri meðvitund, sem huggaði forftum heiðingann á bana- dægri hans huggaft mig að skrlnaði viftyftur:„ aftjegeigi gefi tilefni til þess, að nokkur þurfi aft klæftast sorgarbúningi mín vegna*. Margur nú' á dögum kann samt aft segja, aft víst sje tilvinnandi fyrir manninn, að standa svo í stöftu sinni, að margir verði til aft sakna hans, þegar hann víkur úr henni; og það situr sízt á mjer aft þræta fyrir það- En þó mjer hafi eigi tekizt aft vinna svo í blaftastöftunni, verft jeg að sætta mig vift það, þvi heldur sein jeg hef eigi getaft alls kostar aft því gjört. Jeg hef nú verift á 7. ár blaftamaður og hef byrjað á tveim blöðum; og þaft er merkilegt, aft bæfti blöðin hafa þegar í upphafi snúizt svo fyrir mjer, að þau hafa farið allt aðra stefnu enn jeg hafði ætlaft þeim. Jjóftólfur var ekki orftinn gamall, þegar hann fór aft koma fram sem mótspyrnublaft höfftingjanna; þaft hafði jeg sízt af öllu ætlaft honum að verfta, því bæði haffti jeg hugsaft mjer aft verða dálítill höfftingi sjálfur, og svo vissi jeg líka að þar Ijeku saman tveir ólikir. En mjer tjáfti ekki aft berjast i móti straumi tímans og tíftarand- anum, þetta snjerizt hvorttveggja upp á við, og hreif mig og þjóðólf meft sjer, eins og viridur og fall, sem belgir upp eptir á. Jeg komst þannig í stímabrak, sem jeg er manna frábitnastir, því jeg er lítilsigldur; og hvað gat jeg þá annaft betur gjört enn sleppt 5jóft- ólfi og selt hann þeim í hendur, sem jeg áleit einna færastan til aft ausa, þó á gæfi? Jeg vildi samt ekki hætta vift svo búið, heldur hugsaði, að þó jeg hefði eigi getað haft hemil á Jjóðólfi, þá myndi jeg samt geta ráðift stefnu Ingólfs. En ekkifórþá betur. Jað hafðijeg sízt ætlaft honum aft verfta mótspyrnublað lýfts- ins, því bæði vissi jeg aft enginn má við margn- um, og svo vildi jeg ekki heldur fremur nú enn áftur eiga í þessu stímabraki. En það var farift aft hvessa og heyrast þytir í fjallinu; þarna lennti jeg þá meft Ingólf í öllum þeiin skinnaköstum, seni komu niftur á ána, þar er jijóftólfur sigldi upp eptir með falli og vindi, unz þessu hvorutveggju linnti. Jeg verft þann- ig aft álíta, aft einhver annar aiuli, enn minn eiginn andi, hafi leitt mig nú í hálft sjöunda ár. Hvers konar andi það hafi verið, vorkenni jeg ekki löndum mínum aft dæma um af því, sem fram hefur koniið í blöðunum; því af ávöxtunum skal þaft sjást, af hverjum anda mafturinn leiftizt. jieim, sem ekki treysta sjer til aft leggja dóm á þaft, ræft jeg helzt aft fást sem minnst um það, og láta dóminn bífta sins tíma; hinum, sein þykjast geta prófaft andana, þarf jeg ekki ráð að koma. En þess vegna minnist jeg á þetta, aft jeg ætlast til aft þeir, sem þykir jeg eiga þakkir skilift, þakki mjer ekki heldur andanum, eins og líka þeir, sem vilja leggja mjer til óþökk, kenni mjer ekki um heldur andanum. Margt mætti hjer um fleira ræfta, ef tíminn leyfði, en minn timi er úti sem blaftamanns. j>ó má jeg ekki sleppa svo blaftapennanum úr hendi mjer, aftjegekki þakki innilega öllum þeim mönnum, fjær og nær, kenndum og ókenndum, sem jeg nú í svo

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/79

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.