Ingólfur - 30.05.1855, Blaðsíða 7

Ingólfur - 30.05.1855, Blaðsíða 7
163 flatt, hárið svart og þunnt; eigi verfta {>eir I sköllóttir en hærast þegar f>eir eldast; augna- brýr hafa þeir því nær engar; höfuftift er til- takanlega lágt en f>eim mun breiftara og þykkara; hálsinn stuttur en tligur; herftarnar breiftar og háar, brjóstið breitt, og allir eru J>eir á þverveginn. Hantlleggir og fótleggir þeirra eru pervisalegri enn á Evrópumönnum; liðamótin og útlimir allir rírari. Flestum er þeim mjðg stutt til knjesins og allir eru þeir innskeifir i gángi. Um höfuftift hafa þeir mjóa gjörft, sem þeir optast rífta úr sinum fugla efta ferfættra tlýra, ogtil aft prýfta þenn- an höfuftbúning, festa þeir vift gjörftina fjaftra- skúfa, klæftistuskur efta annaft þess konar. j^egar þeir búast hvitum fjöftrum, þá er þaft ófriftarmerki og er álitift sem herbúnaftur; þar á móti tákna rauðar fjaftrir frift og vináttu. Yfir höfuft er raufti liturinn í miklu áliti hjá þeim sem skrautbúnaftur, og þess vegna lita þeir sig opt alla utan meft honum. Svarti liturinn er hjer, eins og í Evropu, sorgarlitur. jiegar þeir missa vin sinn efta náúnga, sverta þeir sig í framan meft koli og olíu eða fitu. 5egar útlendir menn heimsækja Eldlendinga, þá verftur þeiin þaft fyrst aft vegi, aft þeir flýja inn í skógana meft börnum sínum og öllu, sem þeir geta haft meftferftis. Svo skömmu síftar, þegar komumenn bridda ekki á neinum ófrift og eru ekki mjög margir, koma hinir aptur, en eru mjög varir um sig; sýna þeir friftarmerki meft því aft veifa dýra- skinnum, strjúka á sjer magann og æpa á undarlegan hátt. Opt hverfa líka konur aptur meft börnum sinum, en fela áftur öll skinn, sem þeim þykir nokkur eign í. Jiennaii vana hafa Eldlendingar tekift upp af þvi aft útlend- ir menn, sem til þeirra hafa komift til sela- dráps, hafa stundum rænt þá allri þeirra al- eigu. Skortur á matvælum og annaft það, aft Eldlendingar eiga svo hægt meft aft fara á kænum sinum frá einum staft i annan, ollir þess aft þeir eru hvervetna í smáhópum hingaft og þangaft um eyjarnar, og dvelja aldrei lengi á sama staft; sjaldan eru margir til samans i hóp, og sizt til lengdar. Aldrei bera þeir vift aft yrkja jörftina eða uppskera nokkurn grófta; þeir lifa mest á selurn, fuglum og fiskum, og finna sjaldan nokkurn staft, sem til lengdar geti látift þeim í tje nanftsynjar þeirra, þó eigi sjeu fleiri saman enn niaftur með konu og börnum. Jó hittast sumstaftar hópar, þar er 20 til 40 menn eru til samans, og er það helzt á þeim stöftum þar sem svo hagar til vegna flófts og fjöru, aft gnægft er af fiski og landift allt í smáhólmum; en þessi byrjun til fjelagslífs er þó mjög sjaldgæf, og livaft gott sem er um vistir á einum og saina staft, halda þeir þó ekki saman nema fáa mánufti. Á sumrin eru þeir helzt niftur vift strandirnar, því þá er þar svo mikil gnægft af eggjum, unguin fuglum, og selum, sein á þeim ársins tíma sækja upp aft landinu, til að leggja þar ungum sínum. Aptur draga þeir sig á veturna upp í landift, og láta þá helzt fyrir- berast hjá vötnuin og fjarðarbotnum og lifa þar á veifti. Kofar Eldlendinga veita næsta Ijelegt skýli fyrir stormi, kulda og regni. 1?eir reka nifiur í jörftina staura í hring og hafa þakift strítumynduft og gólfift grafift nift- ur; þá hliftina, sem snýr í vindstöftuna, þekja þeir með þurru grasi, viftarberki efta skinnum. 1 miftjnm þessum skálum kinda þeir sí og æ logandi bál, og umhverfis það hafa þeir bekki úr hnausum, lægsta i mið- junni, þar sitja þeir og sofa. Búshluti hafa þeir eigi aftra enn selskinn, Gvanakóskiim, sem þeir kaupa af Patagónum, körfur úr sefi, könnur og kyrnur úr berki, skjóður og punga úr fiskagörnum; í þeim geyma þeir efni þau, sem þeir lita sig meft. Auk gjaröarinnar, sem áður er sagt aft Eldlendingar liafi um höfuft sjer, og hálsfestar úr smáskeljurn, hafa þeir ekki mikið vift um fatabúning sinn. Karl- menn ganga næstum alstrípaftir, nema stund- um hafa þeir sæljóns-eða selskinn, sem þeir tengsla uin háls sjer og láta hanga niftur ept- ir hryggnum, binda þeir þaft um ínitti sjer meft samansnúnum fiskgörnum; þar aft auki hafa þeir smuntubleftil úr fjöftrum. Á fótunum hafa þeir stundum selskinnsskó, og gamlir menn hafa íjaðrahúfu á höfftinu sem skrautbúnaft. Bæfti andlit og læri og aftra limi líkamans lita þeir meft rauftum, hvítum og svörtum röndum. Einnig konurhafa selskinn til fatn- aðar, og búa helzt meft þeim um brjóstin á sjer; um úlfnlifti og mjóaleggi hafa þær hringi úr samansnúnum fiskgömum. Bæði karl og kona binda upp hárið og hangir það svo eins og brúskur niftur yfir höfuftift. Börnin eru

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/79

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.