Hirðir - 23.06.1859, Side 3

Hirðir - 23.06.1859, Side 3
115 III. Undir eins og jeg votta heibursmönnunum, prófastinum sjera Jakob Finnbogasyni á Melum, dannebrogsmanninvm Jóni Arna- syni á Leirá, bóndanum Jóhannesi á Narfastöbum, bóndanum Jóni Halldórssyni á Yestri-Leirárgöríium, meb fleirum, mitt innilegt þakk- læti fyrir hjálp og abstob þá, er þeir hafa sjmt mjer í klábalækn- ingunum, vil jeg nú geta þess og bibja blafeib Hirfei, afe upp taka þafe vottorfe mitt, afe jeg álít nú allt fje í Leirárhreppi allæknafe af kláfea, hverjar sem helzt ósannindasögur sumum af nifeurskurfear- mönnunum þóknast afe bera þar um. Jeg vil og geta þess, afe fje þetta, sem er 600 roskins fjár afe tölu, er prýfeilega útlítandi, og svo hoilbrigt og vel hirt, afe ekkert hefur af því farizt allan vetur- inn úr kláfea. Ærnar fœfea svo vel, afe tvílembingar, sem nú virfe- ast ósifevanalega margir, hafa ncega mjólk, og haldast venju framar vel vife á allan hátt. Leirár- og Mela-hreppi, 6. maí 1859. E. Reykdal. IV. Brjef til landlæknis drs. J. Hjaltalím. Eptir ósk yfear, lierra landlæknir, sendi jeg yfeur nú stutta lýs- ingu um ástand saufefjárins hjer í hreppi, eptir því sem jeg veit fyllst og rjettast. Hjer í hreppi cru nú ails 27 búendur; 7 þeirra eru mefe öllu saufelausir; 6 hafa innkeýpt fjárstofn úr Mýrasýslu seint og snemma á næstlifenum vetri, og eru allar þær kindur álitnar heilbrigfear. Hinir 14 búendur eiga enn kindur afhinum læknafea fjárstofni, sam- tals 428; af þeirri tölu voru 50 kindur mefe meiri og minni kláfea fyrri hluta vetrarins; en frá mifejum vetri til sumarmála bar lítife efea ekki á kláfea. Sífean hefur hann aptur aukizt svo, afe nú munu vera hjer um bil 40 kindur mefe kláfeavotti. Bæfei í vetur og vor hefur ldáfeinn reynzt miklu vægari og viferáfeanlegri en áfeur, og saufefje allt haldizt mefe gófeum þrifum, þar sem ekki hefur skort fófeur og umhirfeingu. En þó nú fjárstofn þessi sje þannig á bærilegum vegi, þá mun flestum sýnast ráfelegast, afe halda á fram lækningum á þessu sumri, bæfei til þess, afe út rýma kláfeanum, ef þess væri kostur, úr því fje, sem enn kynni afe vera sjúkt, og líka til tryggingar fyrir því, afe 15—16*

x

Hirðir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.