Hirðir - 23.06.1859, Blaðsíða 4
11 n
hife læknnfea sýkist ekki aptur., og álít jeg sjálísagt, afe allt saufefje
sje rœkilega bafeafe einu sinni, og jafnvel optar, ef þess sýnist vife
þurfa. Líka virfeist, afe reynslan sje búin afe sanna, afe „Jaxering“
af g'faMfeer-salti, jafnframt böfeunum, sje eitt liife bezta hjálparmefe-
al, til afe út rýma kláfeanum, og ekki sífeur öferum kvillum, sem ár-
lega liafa heimsótt saufeíje vort nú á sífeari tímum.
En til þess, afe lækningum þessum verfei rœkilega haldife á fram,
og afe þær fœri þau tilætlufen not, sje jeg ekki annafe tiltœkilegra,
cn afe stiptamtinafeur vor taki nú alvarlega í tauminn, og láti nú
þegar útnefna einn efea (leiri menn í hverjum hreppi, sem sjen
reyndir og áreifeanlegir, til þess afe hafa á hendi aðalumsjón mefe
lækningunum, og afe þeim sje veitt sœmilegt endurgjald fyrir starfa
sinn af jafnafearsjófei sufeuramtsins, efea því fje, sem stjórnin hefur
lagt l’ram í þessu augnamifei. En um fraiu allt sýnist óumflýjanlegt
afe öllum liinum fátœkuri búendum væri lagfeur styrkur frá opin-
berri sífeu, til afe eignast mefeul þau, sem áþarf afe halda; því svo
mun nú vera komife efnahag margra, afe þeir mefe engu móti eru
fœrir um, afe kaupa þau af eigin rammleik. þafe væri því œskilegt,
ef herra landlæknirinn vildi eiga gófean þátt í því vife stiptamtmann
vorn, afe þessu yrfei framgengt.
EDglandi í I.nndareylijadal, þ. 16. maí 1859.
Mefe skyldugri rirfeingu,
S. 'Vigfússon.
þafe hefur víst margan lengt eptir, afe fá afe vita, hvafe stjórn-
in af rjefei nú f fjárkláfeamálinu, og hverja skipun hún á gjörfei um
mefeferfe þess, og hvernig hún verfei þeim 30,000 sem ríkisþingife
veitti í vetnr til fjárkláfealækninganna. Nú er þá þetta vitafe, mefe
því konungur vor hefurmefe brjefi sínu, dagsettu. 27. d. maímánafear
þessa árs, fengife þeim yfird};ralækni H. Ch. Tcherning, og skjala-
verfei og alþingismanni Jóni Sigurfessyni, ridd. af dbr., óbundife vald,
til aö gjöra þær ráfestafanir, er vife ættu, til afe rýma burtu sýkinni
afe fullu og öllu, og prentum vjer konungsbrjef þetta hjer: höfum
vjer snúife því á íslenzku, en prentum þó dönskuna jafnframt, svo
afe þeir, er dönsku skilja, geti sjálfir lesife þafe á frummálinu, og- í
sinni upphaflegn mynd. þafe hljófear svona.