Hirðir - 23.06.1859, Qupperneq 8

Hirðir - 23.06.1859, Qupperneq 8
120 Tscherning og skjalavörínir og alþingismaour Jón Sigurðsson, er konnngur hefur skipab erindsreka sína í fjárklábamálinu. Meb þeim komu og 2 dyralæknar Ilanstein, sem lijer var í íyrra, og sem er mörgum kunnugur hjer sunnanlands, og þab afe góbu einu, og ann- ar aö nafni Krause, danskur niaíiur. Tscherning prófessor er af öllum talinn mafeur vel ab sjer og góbur ti! framkvæmdanna, en herra Jón Sigurbsson, þekkja landar vorir betur en svo, ab vjer þurfum aí> fara ab skýra frá hinurn alkunna dugnabi hans og velvild til ættjarbar sinnar. þab þarf eigi annab en gæta þess, meb hvílíku kappi margir hafa fylgt frarn skobun sinni í fjárklábamálinu, hvort heldur hafa verib lækningamenn eba niburskurbarmenn, til ab sannfœrast um, hversu áríbandi og mikilsvarbandi Islendingar teija þetta mál, eins og þab í sannleika er, þar sem svo má ab orbi kveba, ab velvegnun íslendinga sje undir því komin, ab mál þetta rábist vel og heppilega til lykta. Vjer vonurn, enda þykjumst vita víst, ab margir eru þeir, er ábur voru á bábum áttum, ab nú eru komnir til fulirar sannfœringar um, bæbi, ab lækna má saubfjeb af klábsýkinni, og ab þab er eigi ab eins tilvinnandi, heldur hib eina rjetta og skynsamlega, en ab nibur- skurburinn sje rangur og háskalegur. þab er öllum íslendingum kunnugt, ab herra Jón Sigurbsson hefur haldib meb lækningunum, og eigi viljab gjöra sig og Islendinga frásneidda öllum öbrum þjób- um í mebferb þessa máls. En eins má og ganga ab því vísu, ab prófessor Tscherning, sem sjálfur er dýralæknir, muni af alefli stybja ab lækningunum, og sporna á móti niburskurbinum eptir því, sem hann hefur framast föng á og vald til. Nú getur því varla verib talab um, ab fá þessa menn til, ab stemrna stigu fyrir útbreibslu sýkinnar eba til ab rýma henni burtu meb niburskurbi, en á liinn bóginn munu þeir af fremsta megni styrkja menn til lækninganna, og gjöra allt, sem í þeirra valdi stendur, til ab útrýma sýkinni meb lækningum. Vjer vonum því og skorum á alla, œbri scm lægri, landa vora, ab þeir af fremsta megni stybji þessa menn í tiiraunum sínum, ab útrýma þessari fjárklábasýki meb Iækningum, bæbi meb því, ab hvetja almenning til ab sýna rögg af sjer meb lækningarnar, og ganga ab þeirn meb alúb, og ganga sjálfir á undan meb góbu eptir- dœmi, meb því ab styrkja hina fátœkari og aflaminni í lækningun- um, og enn fremur meb því, ab senda þeiin greiblega allar skýrslur, sem ab máli þessu lúta, og bera sig upp vib þá um hvab eina,

x

Hirðir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.