Hirðir - 23.06.1859, Page 9

Hirðir - 23.06.1859, Page 9
121 sem þeim þykir ábótavant efea lagfœringar þurfa, livort lieldur er lijá einstökum mönnum eba embættismönnum. Um lyfin til lækninganna er þaÖ ab segja, ab talsvert er lijer fyrir af þeim hja lyfsala Itandrup; auk þess höfbu þessir erinds- rekar stjórnarinnar nokkub meb sjer, ef á þyrfti ab halda, .og munu ab minnsta kosti hinir fátœkari fá þau ókeypis. Yjer göngurn ab því svo sem sjálfsögbu, ab þessir erindsrekar stjórnarinnar muni taka þá af lireppanefndarmönnunum til abstobar, ab svo miklu leyti sem þess þarf vib, sem mesta hafa framkvæmd- ina synt og atorkuna í lækningunum, gegn sœmilegu endurgjaldi, enda vcrbur og svo ab vera, ef duga skal, því ab eigi geta dyra- læknarnir einir starfab ab lækningunum alstabar, og vonum vjer nú, ab þeir abstobarmenn, sem þeir kjósa, sýni nú því meiri alúb og atorku, sem þeir nú fá meira endurgjaldib en ábur, og viljum vjer þó fúslega játa, ab þeir eru margir hjer f subursýslunum, sem hafa sýnt staka alúb vib lækningarnar, og lagt mikib í sölurnar sökunr þeirra, upp á von og óvon, hvort þeir fengju nokkurt endurgjald eba ekkert. ikýrslnrnar f rá hreppsnefndunum og sý sIumiinnunum . Vjer höfum ábur, ogsíbastí 13. og 14. blabi Ilirbis, getib þess, hversutregt gengi ab fá skýrslurnar um heilbrigbisástœbursaubfjárins frá sumuin sýslumönnunum, og þab verbur eigi sjeb, ab þeir láti sjer annara enn þá um þetta, en þeir hafa gjört. Síbansfbasta blab Hirbis kom út, eru engar skýrslur komnar um þetta efni til stiptamtmanns- ins, nema úr Skilmannahrepp í Borgarfjarbarsýslu fyrir ínarzmánub og aprílmánub, og úr Akraneshrepp fyrir aprílinánub. Eptir skýrslum þessum voru í Skilmannahrepp í marzmánubi 119 kindur heilbrigbar, en GO veikar, í aprílinánubi 117 heilbrigbar, og 60 veikar. í Akranes- hrepp voru 145 kindur heibrigbar, en 4 ab eins veikar. þetta eru þá allar skýrslurnar, sem komnar eru úr Borgarfjarbarsýsiu síban í janúarmánubi, en ilr Gullbringu - og Kjósarsýslu eru alls engar komnar síban í desembermánubi. / Avarp til Islenfling'.'i. Hans Ilátign konunguriun hefur meb allrahæstu erindisbrjefi

x

Hirðir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.