Hirðir - 23.06.1859, Page 10

Hirðir - 23.06.1859, Page 10
122 27. niaí þ. á. allramildilegast falib okkur á hendur, ab rannsaka heilbrigbisástœbur saubfjárins hjer á landi, og styra þeim rábstöf- unum, sem naubsyn kynni krefja, til ab sigrast á og rýma burt fjársýki þeirri, er á næstlibnum árum hefur höggvib mjög mikib skarb í saubfjenabinn hjer á landi, og meb því gjört afarmikib tjón einuin hinum helzta atvinnuvegi landsins. Til þess okkur mætti verba aubib ab reka erindi vort, hefur konungur fengib oss í hend- ur fullt vald, til ab gjöra allar þær rábstafanir, sem naubsynlegar eru, til þess ab tilganginum verbi framgengt. þab er alkunnugt, ab þegar sýki þessi hófst hjer á landi í þetta sinn, var endurminningin uni forna klábann, og ráb þau, sem tekin voru til ab útrýma honuin, svo minnistœb flestum, ab niburskurbur saubfjárins var nú einnig talinn hib eina rjetta rábib til ab útrýina sýkinni. En menn hafa eigi gætt hins, ab þessi abferb verbur eigi talin annab en örþrifsráb, er leibir alla búendur í hinn mesta háska, og eybir allri velmegun sjálfra þeirra og annara; slík mebferb er hryggileg endurminning hinna fyrri tíma, þegar menn þekktu ekki og höfbu ekki fundib þau mebul, sem hafa reynzt óbrigbul, og eru vib liöfb í öbrum löndum, þar sem sama sýkin hefur komib þráfaldlega fram, án þess hún valdi neinu stórtjóni. Iljer á landi eru og nú þegar ýmsir menn, sem vib hafa haft alúb og rjetta og skynsama lækninga-abferb, komnir ab raun um. ab af þessari lækningaabferb verbur hinn sami œski- legi árangur hjer á landi, og reynt er ab hún hefur í öbrum löndum. þegar vib nú þannig snúum okkur ab ybur, góbir landsmenn, í nafni vors milda konungs, og samkvæmt skipun hans og umbobi því, er hann hefur oss f hendur fengib, þá getum vjer eigi ætlab ybur, ab þjer nmnib banda á rnóti þeirri hjáiparhönd, sem ybur er rjett í bezta tilgangi, til ab afstýra yfirvofandi tjóni, og til ab efla hinn helzta atvinnuveg ybvarn. Miklu framar treystum vjer því, ab landsbúar muni leggjast á eitt, ab stybja ab því meb eindrœgni og atorku, ab hinum mildilega tilgangi konungs vors verbi framgengt sjálfum þeim til góbs, og svo ab afstýrt verbi óhamingju þeirri, sem vofir yfir landinu, meb öll- um þeim hryggilegu afleibingum, sem engin stjórn og enginn mann- legur máttur, ef til vill, annars megnar ab af stýra. Yib skorum því fastlega á ybur, ab þjer allir sem einn mabur abstobib oss í framkvæmd hins mikilsvarbanda erindis, sem okkur er á hendur falib; vib skorum á ybur, ab þjer leggizt allir á eitt

x

Hirðir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.