Hirðir - 23.06.1859, Page 11
123
inál, bœ&i liver einstakur mafcur, og svo hver sókn, hver sveit,
hrepjmr eba sýsla, til þess ótrautir og liiklaust aö ganga aö verki
þessu, aö snúa yöur til okkar, ef þörf gjörist, annaÖhvort beinlínis
eöa fyrir milligöngu embættismanna eöa forstööumanna lækning-
anna, ab gefa okkur allar þær skýrslur, sem verÖa mættu ma'lefninu
til stuönings, og vinna aö því meb öllu móti, sem í yÖar valdi
stendur, ab hinum góöa tilganginum veröi framgengt.
Viö skuluin aö okkar hálfu eigi aÖ eins láta hverjum einum í
tje velvild þá, sem vjer yfir höfuö erum landsmönnum um skyldugir,
heldur og einnig alla þá aöstoö, meö kauplausri læknishjálp og
lyfjum ókeypis, sem vjer höfum ráö á, og sömuleiÖis alla þá leiÖ-
beiningu málefninu til stuönings, sem vjer megnum.
þaÖ leiöir beint af köllun vorri, aö viÖ hljótum aö kappkosta
aö vernda og geyma fjárstofn þann, sem eptir er, gegn óþörfum
niöurskuröi, og meÖ öllu móti styöja aö lækningu fjárins og rjettri
meöferö þess framvegis.
A liinn bóginn má enginn vænta þess, aÖ viÖ munum hlífast
viö aö beita fullri alvöru, eptir því valdi sem okkur er fengiö, ef
svo skyldi ólíklega fara, sem viÖ þó vonum aö eigi verÖi, aö nokk-
ur sýndi þverúö, kæruleysi eöa skeytingarleysi í þessu mikilsvaröanda
málefni.
Allir munu sjálfsagt vera á einu máli meö oss um þaö, aö undir
því sje komin velfarnan landsbúa, aÖ sýki þessari veröi útrýmt sem
fyrst, og á sem haganlegastan hátt; viÖ getum eigi heldur ímyndaö
oss annaö, en aÖ þjer œskiö þess allir, aö sýkinni verÖi útrýmt
meö lækningu fjárins fremur en meö eyöingu þess; þjer munuö og
sannlega vera okkur samdóma í því, aö þessu geti því aö eins oröiö
framgengt, ef vjer allir meö eindrœgni leggjumst á eitt, og sýnum
ótrauöa atorku og þolgœÖi. Ef þjer, hver fyrir sig, og allir í sam-
einingu, fariö þannig aö, getum viö meÖ vissu sagt yöur þaö fyrir,
aö sýki þessari mun meö guös hjálp áöur langt um líöur verÖa meÖ
öllu útrýmt, og aö sú atorka yÖar nmn bera heillaríka ávöxtu á
hinni ókomnu tíÖ.
Iieykjavík. 20. júm' 1859.
II. C. Tscherning. Jón Sigurösson.
Otrúin á lækuing-imum.
Þrátt fyrir sannanir, sem hver og einn getur haft fyrir því, aö