Hirðir - 23.06.1859, Síða 13
125
liíi er í. Slíkir trassar eru hættulegir, þaí) er víst, og þeir ættu eigi
aí) þolast í tölu lækninganianna, heldur ætti aí) ganga a& þeiin ineö
oddi og eggju, og neyÖa þá til aÖ hafa alla alúö viö lækningarnar,
og hafa læknab kindurnar innan tiltekins tíina, eöa þá aö skera þær,
ef eigi væri annars úrkosta.
Nýlega höfum vjer frjett, aí> drepnar liafi veriö 8 kláÖakindur
á Langholti í Flóa, og er sárgrætilegt til þess ab vita, aÖ slíkur
slóÖaháttur skuli haldast uppi rjett undir handarjaörinum á sýslu-
manninum. Enda þótt betra væri, aÖ skera kindur þessar, en aö
láta þær kveljast svona hjálparlausar, þá er þó eitthvaÖ svo sjer-
staklegt viö fráganginn á því, og lýsir svo Ijóslega ótrúnni. þaÖ er
sagt, aÖ þær hafi veriö dysjaöar, og var mikiö, aÖ höfuöiö var eigi
sett viö aptari endann, svo þær skyldu eigi ganga aptur, eins og
gjört var viö apturgöngurnar foröum daga. Enda þótt kindur þessar
muni magrar hafa veriö, munu þó eigi þær kjötbirgöirnar fyrir, aö
vert sje aÖ grafa kjötiÖ í jörö niÖur, enda viröist oss, aö nær
heföi veriö aö lækna kindurnar, og selja þær svo til slátrunar í
haust, heldur en aö drepa þær núna horaÖar og veikar1.
TU eiganda ITorðra.
þaö hefur lengi veriÖ ágreiningur á milli vor og yöar, herra
eigandi Noröra, hvernig skilja eigi ráöherrabrjefiÖ til amtmanns Ilav-
steins, dagsett 15. d. aprílmánaöar 1858, meö því vjer böfum á-
vallt skiliö þaö svo, aö ráöherrann hafi í því bannaö Havstein, aö
lialda áfram niöurskuröarboöum sínum. Til þess nú aö sýna, aö
þaö erum eigi vjer einir, er höfum skiliö brjef þetta svona, setjum
vjer hjer kafla úr rœöu framsögumannsins í fjárhagslagamálinu á
ríkisþingi Dana í vetur (Sjá „Rigsdagstidende 1858. Forhandlinger
paa Folhethinget, 2931.—32. dálki), og hljóöar sá kafli svona:
„þegar fregnir komu um þetta hingaÖ, og ráÖherrann fjekk þaö
aö vita (þ. e. hvaö amtmennirnir Havstein og MelsteÖ höföu aÖgjört
'j þjóÖólfur, sem ávallt er reiöubúinn, uotar þetta atvik í Flóanum til aÖ sjna
mönnum fram á, hversu áreiöanlegar skjrslurnar sjeu í HirÖi. Vjer viljum eigi
fara í langt oröakast viö j.jóöóif um slíkt, eu einungis geta jiess, sem þó j>jóÖ-
ólfur veit, aö skjrslurnar í Hiröi eru eigi samdar af oss, heldur af hreppanefnd-
nnum og sjslumónnunum, og þjóöólfur hefur enga heimiid til aö rengja opinberar
skjrslur aö óreyndu. Auk þess er nú þaÖ, aö síÖasta skjrslan, sem komin er úr
Arnessjslu um heilbrigöisástœöur sauöfjárins, segir frá þeim í marzmánuöi, en
kindurnar gátu hœglega veikzt síöan, þótt þær þá væru heilbrigÖar.