Hirðir - 23.06.1859, Page 16

Hirðir - 23.06.1859, Page 16
128 samkvæmt þessu iillu, aö herra landlæknirinn hafi svarab mjer út í loptib, án tillits til þess, er jeg hef skrifab, heldur eptir því, seni hann hefur minnt jeg hafi skrifab, eba ímyndaÖ sjer, ab jeg muni hafa skrifafe. Enn lakara álít jeg þah, er landlæknirinn ekki einutigis vefeng- ir heimildarmenn þá, er jeg skírskota til, heldur vill jafnvel telja ntönnum trú um, a& suntir þeirra sjeu á allt annari meiningu en jeg um uppruna dýranna. þetta er því lakara, sent fáir sem engir geta vitab nje hafa föng á a& sannfœrast um, hver rjettara hafi fyrir sjer. Herra landlæknirinn segir, aþ þab sje öldungis ranghermt, ab próf. Valentín hafi sagt, ab sjálfsmyndunin geti eigi átt sjer stab. Jeg skal nú sýna, ab jeg hafi haft fullkomna ástœbu til ab segja ab svo væri. í lífsfrœbi Valentím, er próf. Hannover hefur snúib á dönsku, og er út komin í Kaupmannahöfn 1857, stendur á bls. 683, 2553. grein: „Fyrrum var álitib, ab fjölgun dýra (Forplantning) i'œri fratn meb tvennu móti. þegar samkynja fjölgun (generatio ma- terna) á sjer stab, myndast fruntefnib í móburinni. Sjálfsmyndunin (generatio œqvivoca) átti ab vera í því fólgin, ab lifandi verur mynd- nbust úr annarlegum efnum, og ab öldungis ný sköpun þyrfti til þess ab mynda nýjar verur. Eptir því, sem vísindunum hefur farib fram, hafa menn meb öllu hafnab trúnni á sjálfsmynduninni. A fyrri öldum álitu menn jafnvel, ab flugur og fiskar myndubust af sjálfu sjer. þeir, sem á seinni tímum hafa verib ab verja sjálfs- myndunina, hafa látib sjer nœgja, ab bendla hana vib hinar lægstu „kryptogame“ jurtir, infusiom-dýr, og innýflisorma. En nú eru menn komnir ab raun um, ab œxlun heldur öllum þessum verum vib, og ab þær geta ekki rnyndazt, þegar frumfrœin vanta, eba þegar þau geta ekki myndazt".1 (Niburlag síbar). *) ,,Man har forhen antaget to Hovedarter af Forplantning. Ved den ensartede Forplantning (generatio materna) flndes der et Moderindivid, som danner Kimen. Selvdannelse (generatio æqvivoca) skulde bestaae deri, at de organiske Væsener dannedes af fremmede Bestanddele, og at altsaa en aldeles ny Skabelse maatte træde til for at danne nye Væsener. Videnskaben har ved sine Fremskridt efter- haanden aldeles tilbagevist Hypothesen om en Selvdannelse. Man havde i forrige Aarhundreder endog udvidet deu til Insecter og Fisk. Dens senere Forsvarere índskrænkede sig til at antage den for de laveste kryptogame Planter, In- fusionsdyrene og Indvoldsormene. Men man veed nu, at alle disse Væsener vedlige- holdes ved en Forplantning, og at de ikke kunne opstaae, naar der mangler Kim, eller disse ikko kunne udvikles“. Sjá „Grundrids af det menneskelige Legemes Physiologie, ved Dr. G. Valentin'*. Ritstjórar: J. Hjaltalín og H. Kr. FriÖriksson. Prentafcur f prentsmii&ju Islands, hjá E. 6 rar syni.

x

Hirðir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.