Hirðir - 18.07.1859, Qupperneq 6

Hirðir - 18.07.1859, Qupperneq 6
134 regluni sem næst má komast, og bibjum vjer því herra stiptamt- manninn, ab senda öllum sj?slumönnum eptirrit af þessu brjefi voru, svo ab þeim af þessum ákvörbunum, sem alstabar má viS koma, verbi fylgt, ab því leyti engin önnur rábstöfun verbur gjör á stábn- um, annabhvort af oss eba hinum útsendu dyralæknum". Skal jeg því bibja ybur herrar, sýslumenn, sýslu- og hreppa- nefndarmenn, alla sameiginlega, og sjeihvem svo sem til hans nær, ab fara eptir reglum þessum, er snerta undirbúninginn til babanna og böbunina sjálfa, og af öllum mætti hvetja og styrkja almenning til ab breyta eptir þeim sem grandgæfiiegast. íslands stiptamthúsi þann 2. júlí 1859. J. EÞ. Ts-amj»e. I'ctta brjef stiptamtmannsins, sem hjer stendur á undan, er, eins og sjá má, upphaílega til sýslumannsins í Gullbringusýslu, en er þó sent til allra sýslumanna, sýslu- og hreppa-nefnda í suburumdœminu, og reglur þær, sem þar eru settar, um böbun saubfjárins gilda og fyrir allt suburumdœmib, nema ab því einu, ab í því er tekin frain skipting Gullbringu- og Kjósarsýslu í babsveitir, og í því nefndir til 3 menn, er stjórna skulu böbunum í þessari sýslu. I Arnessýslu eru þeir, sem nú skal greina, skipabir til ab stjórna böbunum: 1. f Hraungerbishrepp, Villingaiioltshrepp og Gaulverjabœjarhrepp: Guðmundur Ólafsson á Asgarbi. 2. í Stokkseyrarhrepp og Sandvíkurhrepp: Bjarni Ilannesson á Os- eyrarnesi. 3. í Selvogshrepp, Ölfushrepp, Grafningi og þingvallasveit: Magnús Sæmundsson á Aubsholti, og Ingimundur Gíslason á Króki í Grafningi. 4. í Skeibahrepp, Ilrunamannahrepp og Gnúpverjahrepp: Þorhell Jónsson á Ormstöbum í Grímsnesi. 5. í Grímsneshrepp og Biskupstungnahreppi: Magnús Gíslason á Villingavatni í Grafningi, Þorsteinn Þorsteinsson á Uthlíb, Jón Ilalldórsson á Búrfelli. í Rangárvallasýslu og Borgarfjarbarsýslu eru eigi enn skipabir neinir þeir, er stjórna skuli böbunum, meb því þar eru dýralæknar, siun í hvorri.

x

Hirðir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.