Hirðir - 28.11.1860, Blaðsíða 2
98
BaSanirnar gengu víbast reglulega fram, eins og fyrir var skipaS,
en þó var þab mörgnm allmikill erfibisauki, aS svo seint haffii getab
komizt í kring, hvort lyiin fengjust ókeypis eba ekki. Margir þeir,
er ófáanlegir voru til ab bafca fyrir tveim árum, og seni ab eins
meb áheitum og mestu eptirgangsmunum böbubu fje sitt, á meban
liinir konuriglegu erindsrekar voru lijer í fyrra-sumar, sýndu nú eng-
an mótþróa, heldur voru almennt fúsir á ab baba, og sh'kt liib sama
gjörbu þeir, er skorib höfíu nibur í fyrra-liaust og keypt svo nýjan
stofn ab norban eba vestan, ab undanteknum Hreppamönnnm, sem
ab sögn hafa bundib sig einhvcrjum loforbum vib norbanmenn um,
ab baba aldrei fje sitt, og sem ab eins brutu þetta loforb sitt naub-
beygbir í fyrra-haust. Nefndinni þótti nú því síbur þörf á ab neyba
þá til ab baba, sem þeir kvábu sig klábalausa, og henni var kunnugt
um, ab fjeb hafbi verib þar vel hirt í fyrra-vetur. í vor eb var
fóru Skeibamenn og Hreppamenn þessáflot vib stiptamtib, ab verbir
yrbu settir á Merkurhrauni; en þab er hvorttveggja, ab þab mál var
eigi borib undir nefndina, enda Ijet hún sjer þab óskylt mál. t’ab
erbezt, ab þeim, sem hafa ánœgju af slíku sóttvarnarkáki, sje leyft
þab, þegar þeir vilja gjöra þab upp á sínar eigin spýtur; en þab
opinbcra ætti, ab vorri íiyggjn, ab varast ab vcra ab leggja gjald í
sölurnar, til ab ala abrar eins Iijegiljur, eins og þetta íslenzka sótt-
varnarkák hefur verib vib fjárklábanum ; því ab þab er lítib betra
en hinir hjátrúarfullu róbukrossar, er lijer tíbkubust á 17. öld, til
ab varna göldrum og fjölkynngi. Vjer mundnm alls ekki gjöra gys
ab skynsamlegri sóttvörn, hvorki á móti fjárkiábanum eba öbrum
kvillum, en eins og þetta norblenzka sóttvarnargutl iiefur verib frá
byrjun sinni, og hinar sunnlenzku eptirhermur af því, þá er þab ein-
ungis til ab sýna eptirkomendunum, ab þeir, sem fyrir því liafa
stabib, hafa ekki hugmynd um hinar algengustu sóttvarnarreglur.
Ilversu mörgum hafi snúizt hugur síban fyrir tveim árum um
böbin, má rába aí því, ab allmargir, ef eigi allir Borgfirbingar fyrir
ofan Skarbsheibi óskubu eptir böbum í sumar; því ab þeir sögbust
sannfœrbir um, ab þau jykju ullarviixtinn og gjörbu íjeb langtum
þrifabetra. Mælt er og, ab ýmsir bœndur í Mýrasýslu mundu hafa
orbib fúsir á ab baba, liefbu þeir getab fengib lyfin ókeypis til þess;
en engin ósk kom sarnt um þab frá þeini til nefndarinnar hjer í
Reykjavík; má vera, ab þeir hafi haldib, ab þab mundi eigi stoba,
því ab þeir hafa án efa heyrt af nágrönnum sínum hjerna megin
Hvítár, hversu ilia þeim gekk ab fá bablyfin, endajþótt nefndin