Hirðir - 28.11.1860, Síða 6

Hirðir - 28.11.1860, Síða 6
102 hvar sem þau hafa komizt aö, og eigi getab þrifizt af grœnni jörb- inni, fyr en þau hafa verib hreinsuÖ af þessum klába-óþverra. þetta þegir Þjóbólfur um, jafnvel þó hann, ef hann hugsaÖi dálítib betur út í þennan hlut, vel mætti geta sjeö, ab ættjörí) hans út af þessu máli einmitt fyrir sjervizku og hcimsku hans og annara stendur í hinum mesta voba. Aptur á móti er hann allt af aí) grauta um þetta ímyndaba klábasvæbi, er hann svo kallar, nm takmörkin á því viö þá eöa hina sprænuna, allt eptir sem hugmyndir hans og niöurskurö- armannanna hafa falliö frá uppliafi vega sinna um þetta mál. þaÖ var einu sinni, aö lierra Þjóöólfur og aÖrir niöurskuröar- menn þóttust ætla aö láta sig sannfœra af reynslunni í þessu máli, en þetta er svo langt frá aÖ ætla aö koma fram, aö hann og þeir sumir hverjir halda á fram hinu sama stryki, þótt þeir nú um lang- an tíma hafi sjeö hin góöu áiirif lækninganna á fjárstofni vorum, þessum litla stofni, sem frelsaöist úr hinu alkunna niöurskuröarœöi, er geisaöi yfir land þetta, eins og önnur óhemja, fyrir nokkrum árum. Vjer þykjumst nú raunar vita, aÖ ÞjóÖólfi kunni aö þykja þaö hart, aö vjer teljum hann ineÖal hreinna og beinna niöurskuröar- manna, en svo þykir oss mega kalla alla, er vilja aptra útbreiöslu ijársykinnar meö niöurskuröi, og sem þar á ofan, kærulausir um þaö, er þeir segja, sem vit á hafa, eru aö berja fram sínar eigin hugmyndir um sýki þessa, þvert ofan í alla reynslu, og þaö, sem þeir daglega geta sjeö fyrir augunum, ef þeir aö ein3 vilja sjá þaö. En þótt þaÖ sje hart og varla trúlegt, aö menn nú á fjóröa ár sjeu meÖ hinar sömu markleysur um ldáöann, upp aptur og aptur, ástœöulaust, og ofan í alia reynslu, er menn þóttust ætla aÖ láta kenna sjer fyrir nokkrum árum, þá tekur þó fyrst í hnúkana, þegar niöurskuröarflokkurinn fer aö hafa hrekki viö, eins og oröiö hefur ofan á í Eangárvailasýsiu núna í haust, þar sem einhver af niöur- skuröarmönnum hefur í blóra viö aöra grafiö niöur kláöagæru, til aö geta sýnt þar kláöa hjá lækningamönnunum, sem enginn var, enda er oss skrifaö úr sýslu þessari, aö menn sjeu hræddir um, aö haföir veröi hrekkir í frammi viö hiö læknaöa fjeö, en vjer vonum, aö sýslu- maÖurinn þar sje svo góöur drengur, og líkist svo mjög föÖur sín- um, aö hann láti eigi siík illmenni vaöa uppi eins og illhveli, sak- lausum mönnum til tjóns. Eins og vjer höfum áöur sagt, liggja niöurskuröarmennirnir og vinir þeirra alltaf á þeirri list, aö skrökva upp kláöasögum hjer og

x

Hirðir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.