Hirðir - 28.11.1860, Qupperneq 8

Hirðir - 28.11.1860, Qupperneq 8
104 finnst í bókum hans. Þegar kláíúnn geisabi mest hjá oss, voru öll lungu einkennileg vih þessa svarthláu bletti og rákir, er á þeim sáust, og mun víba hafa örlah á þessu, áhur en menn fóru ah taka eptir kiáhanum, en allt sem hann hefur orítih vægari og horfií), hafa lungun hvítnah og öldungis misst þcnnan ljóta svartbláa lit, nema á einstöku kindum, sem hann hefur synt sig á, en þó langtnm vægari en áöur. A norÖanQe bar fyrir tveim árnm síban eigi nærri eins almennt og nú á þessu, en eptir því sem hjer hefur veriö ah sjá á því fje, sem til sláturs hefur komiö hingab í haust, hefur veikin þar til þessa allt af farih vesnandi, og er nú á sumum kindum orhin nærfellt eins mögnuö, eins og hún var hjer fyrir 3 árum. Vjer þykjumst nú ganga ah því vísu, ah kláíiavitringar vorir gjöra lítih úr þessu; því ah hæöi er þah, ah þeir eru of sjervizkufullir, til a& taka eptir því, enda þykir þeim þaö nilurlæging fyrir sinn ímyndaha fjárrœktarvísdóm, aÖ læra af öÖrum. Skýrslnr um heilbrigðisástœður sauðfjárins. Vjer skulum nú skýra frá heilbrigbisástœhum sauhíjárins hjer í snhursýslunum um þá fjóra mánuÖi, sem libnir eru, síðan vjer síöast skýrhum frá þeim í 11.—12. blaöi Hirhis, eptir skýrslum þeim, sem lögregluþjónarnir í kláÖamálinu hafa sent nefndinni í Reykjavík, og vonum vjer, ab hver og einn verÖi ah telja þessar skýrslur eptir alþekkta valinkunna menn eins áreiöanlegar og flugufregnir þær, scm ókunnugir menn úr öhrum sýslum, og jafnvel umdœmum, sem enga kind hafa skoSab í þessum sýslum, eru aí) bera út manna á meöal. I. Borgarfjarharsýsla. 1. f júlímánuhi. FuIIorh- i& fje. Geml- ingar. FuIlorS- ib fje veikt. Geml- ingar veikir. Fjártala ÖU. Akraneshreppur . . 273 202 » » 475 Skilmannahreppur . 202 145 » » 347 Leirár- og Melahr.. 658 420 » » 1078 Strandarhreppur . . 974 593 » » 1567 Samtals 2107 1360 » » 3467

x

Hirðir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.