Hirðir - 28.11.1860, Blaðsíða 11
107
3. í septembermánubi.
Fullorb- ib fje. Lömb. Fullorb- ib fje veikt. Lömb veik. Fjártala ðll.
^Seltjarnarneshrepp. 464 282 » 2 746
Álptaneshreppur . . 284 187 » 2 471
Vatnsleysustrand.hr. 182 117 » » 299
Rosmhvalaneshrepp. 215 134 10 10 349
Hafnahreppur .... 108 72 » » 180
Grindavíkurhreppur 129 101 » » 230
Samtals 1382 893 10 14 2275
Reykjavík 81 63 » » 144
þar sem í þessum mánuíii eru talin 2 lömb vcik í Seltjarnar-
nesbrepp, og önnur 2 í Álptaneshrepp, þá ber þess aÖ geta, ab þessi
4 lömb voru nýkeypt norban úr Húnavatnssýslu, og sýnir þaí), ab
eigi geta menn verib meb öllu öruggir um, ab alstabar sje klába-
laust nema í klábasýslunum, sein svo eru nefndar, lijer á Subur-
landi.
4. í októbermánubi.
Fullorb- ib fje. Lömb. Fullorb- ib fje veikt. Löm b veik. Fjártala öll.
2Seltjarnarneshrepp. 473 271 2 5 744
Álptaneshreppur . . 324 195 » 2 519
Vatnsleysustrand.hr. 183 131 » » 314
Rosmhvalaneshrepp. 279 237 8 1 516
Hafnahreppur . . . 122 102 » » 224
Grindavíkurhreppur 177 146 » 323
Samtals 1558 1082 10 8 2640
Reykjavík 67 41 » » 108
þess ber ab geta, ab þœr 9 kindur, sem taldar eru veikar í
októbermánubi í Seltjarnarneshrepp og Álptaneshrepp, eru allar keypt-
ar ab norban, og sumar ab minnsta kosti úr Skagafjarbarsýslu.
1—2) Úr Kjósarsýslu eru engar skýrslur komnar fyrir þessa mánubi.