Hirðir - 28.11.1860, Blaðsíða 15

Hirðir - 28.11.1860, Blaðsíða 15
in rannsókn um þaS, ab livc mlklu leyti sje klábi í nokkrum saubkindum lijer á bœ, nýkomnnm hingab úr Norburlandi. Jústizráb landlæknir Hjaltalín var til stabar, og gat þess, ab lög- regluþjónn Magnús hreppstjóri Brynjólfsson hefbi skrifab sjer sem formanni klábanefndarinnar, ab lijer á bœ væru 3 lömb, nýkomin ab norban, ekki trygg af klába. Brjef þetta var framlagt og er dag- sett í gær, svo látandi. . . í tilefni af þessu fór dýralæknir Teitur Finnhogason hingab í morgun, og var búinn ab bera sósu í þessi 3 lömb, þegar sýslumabur og landlæknirinn komu. Grímur Hansson, 23 ára, vinnumabur á Ellibavatni, moetti því næst fyrir rjettinum, og, áminntur um sannsögli, fram bar hann, ab liann bafi fostudaginn þ. 14. þ. m. keypt 3 lömb á Abalbóli í Mibfirbi, nl. 2 af Benidikt, bóndanuin þar á bœ, og 1 af öbruin; svo keypti hann gelda á á Abalbóli, og hana hefur hann skorib. Ilann segist ekki hafa tekib eptir minnsta klábavotti á þcssum kind- um, sem hann keypti þar nyrbra. Hann kvebst hafa komib hingab meb þessar kindur á mibvikudagsmorguninn var, þ. 19. þ. m., og þá rak hann þær saman vib kindurnar hjerna. Heiinafjeb hjer er búib ab vera heilbrigt í hjer um bil 2 ár, síban þab var læknab. Hann segir, ab þab hafi komib 53 kindur í sama rekstri, sem lömb hans koniu ab norban, og þær kindur liafi farib fram á Álptanes og sub- ur á Strönd, og þetta fje átti ab vera bæbi til skurbar og lífs. I þessum rekstri voru og nokkur lömb, 3—4, sem fóru ab Akrakoti á Alptanesi1. Kindurnar litu sumar mikib vel út, en sumar ær voru þar á mebal heldur ryttulegar. þeir ráku kindurnar subur Tvídœgru, og komu ab Kalmannstungu og ráku fyrir Ok. Fje þeirra kom hvergi saman vib saubfje á allri leibinni. Einungis var Deponentinn lítinn tíma burtu frá rekstrinum í þingvallasveitinni, því hann brá sjer ofan ab Ilrauntúni, en nábi rekstrinuin aptur hjá KárastÖbum. Opplesib; játab rjett bókab; dimitteraður. Dýralæknir Teitur Finnbogason mœtti því næst, og gaf svo lát- andi skýrslu, ab eptir áskorun jústizrábs Iljaltalíns, sern er formabur nefndarinnar, er sett er til ab vaka yfir heilbrigbi saubfjárins, hafi hann farib hingab upp ab Ellibavatni í morgun, til ab skoba lömb þau, 3 ab tölu, er Grímur Hansson keypti nyrbra og kom hingab meb, og nýlega var frá skýrt. Hann kvebst liafa fundib klábavott í þeim tveimur gimbrarlömbum innan lærs, klába á lágu stigi, sem Iýsti 1) I tveimur þeirra lamba fann Magnús hreppstjúri Brynjúlfssou klábavott; sjá skýrsluruar lijer á undan fjrir septemberm.

x

Hirðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.