Hirðir - 28.11.1860, Page 16

Hirðir - 28.11.1860, Page 16
112 sjer ab vera lúsaþref, og lömbin klæjabi, einkum annaS, mikiö, og hann sá þab nugga sjer upp vib staur í húsinu, og skrapa meb fœt- inum í gólfib, eins og klábakindum er títt. Og er þab einmitt sami vottur á þessum lömbum, eins og nú á seinni tíb hefur synt sig sum- stabar hjer á Suburlandi. Dýralæknirinn kvebst hafa strax borib tó- bakssósu í þessi lömb; sósan var og nýkomin hingab á stabinn, og lömbin eru höfb sjer í húsi, og bannab, ab láta þau fara saman vib annab fje, fyr en búib er ab baba þau. Ab öbru leyti litu lömbin fjelega út. Upplesib, ratihaberað. Dimissus. Rjetti slitib". 2. „Ar 1860, þann 13. október, var Kjósar- og Gullbringusýslu auka- rjettur settur á skrifstofu sýslumannsins í Kjósar- og Gullbringusýslu í viburvist undirskrifabra votta, og haldinn af settum sýslumanni P. Melsteb, til þess eptir áskorun landlæknis J. Hjaltalíns ab taka til bókar skýrslu Magnúsar hreppstjóra Brynjólfssonar, scm umsjónar- manns saubfjárins í Seltjarnarnes- og Alptaneshreppum, um heilbrigbisástand saubkinda þeirra á Ellibavatni, er assessor B. Sveinsson hefur nýfengib norban nr Skagafirbi. Sýslumaburinn getur þess, ab þann 8. þ. m. fór sýslumabur forgefins ferb upp ab Ellibavatni, til ab fá þessa skýrslu, og var þab af þeirri ástœbu, ab Magnús hrepp- stjóri hafbi ekki fengib bobin í tœka tíb. Nú hefur Magnús hreppstjóri í dag skobab þessar saubkindur assessorsins á Ellibavatni, og er hann nú mœttur hjer fyrir rjettinum, og gefur svo látandi skýrslu. Ilann kvebst vandlega hafa skobab þetta nýkomna fje assessors B. Sveinssonar, libuglega 60 fjár, og er þetta fje allt saman veturgamalt og lömb. Yfirborbib afþessufje er heldur rýrt ogsmátt; hann segist hafa orbib var vib sárlítinn vott í 6 kindum, nfi. 5 lömbum og 1 vetur- gamalli, og í þeirri 7., veturgamalli, var talsvert þref milli læranna, og í öllum þessum kindum var fellilús ineiri og minni. Ilvcrgi kvebst hann hafa orbib var vib klábann á þessu fje nema í klofinu. þennan klábavott kvebst vitnib ekki geta ab greiut frá þeim klábavotti, sem hjer sybra hefur verib á snnnlenzkum kindum. Kindur þessar hafa alla sömu abferb eba vibbrögb, eins og kindur hjersybra. I þessar 7 kindur kvebst Magnús strax hafa borib tóbakssósu. Fleira kvabst liann eigi geta frá skýrt þessu vibvíkjandi. Upplesib og játab rjett bókab. Rjetti slitib". ___ Ritstjórar: J. Hjáltalin og 11. Kr. Friðriksson. í preutsmibju Islands 1860. E. púrbarsou.

x

Hirðir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.