Tíðindi frá amtsfundinum á Akureyri 12.-17. júlí 1858 - 01.01.1858, Blaðsíða 3
5
b, um endurgjald fyrir þaö fje, sem lóga& er klála-
sýkinnar vegna.
Jafnframt gat amtmafeuririn þess, a?) eptir hans undir-
!agi væri vib kosninguna á manntalsþingunum bein-
línis af báendum kosin nefnd til afe meta skaba
þann, er af skurbinum hefur leitt fyrir fjáreigend-
ur í Hánavatnssýslu nefnilega, allir fundarmenn-
irnir ár nýnefndri sýslu, hreppstjóri Jón Sigurhs-
son a' Gautlöndum í þingeyarsýslu og sýslumenn-
irnir í hinum 4 sýslunum. Aleit hann rjettast a&
nú væri kosnir 9 menn í nefnd, til þess ab ræta
um hib fyrrtalda abalatribi, ásamt matsnefndar-
mönnunum, og mætti þó álíta þá sem sjálfkosna,
svo ab í tjebri abainefnd væri alls 19 manns.
þetta var samþykkt af fundinum.
þegar svo var komib, skoraM amtmabur, í tilefni
af stjórnarherrabrjefi frá 15. apríl þ. á , á fundar-
menn, ab íhuga þa& nákvæmlega hvort þeir vildu
ekki abliyllast klábalækningar í stab niburskurbar,
til þess ab uppræta klábann og varna ntbreitslu
lians, og samrómubu allir, ab þeim hefbi ábnr gef-
ist tilefni til ab yfirvega þetta og ab þeir rjebu ab
hafna öllum lækningatilraunnm á klábanum.
Enn fremur tók amtmaburinn fram ýms atribi
víbvílcjandi klábamálinu, t. a. m. fjársölu til saub-
lausra sveita í Arnessýslu, sem Ieitab hafa fjár-
kaupa í Norburlandi, rekstra á skurbarfje subur
eba vesíur í haust, mebferb á fjárhúsum í Húna-
vatnssýshi, hvenær tími álítist ab vera kominn ti!
þess ab þeir, sein þar eru orbnir fjárlausir, fái fjár-
stofn aptur o. s. frv. — Virbtist honurn ab þab