Tíðindi frá amtsfundinum á Akureyri 12.-17. júlí 1858 - 01.01.1858, Síða 22

Tíðindi frá amtsfundinum á Akureyri 12.-17. júlí 1858 - 01.01.1858, Síða 22
24 um amtmanns og sýslunefndarinnar, og ber þeim ab fyrirskipa þær reglur hjer aö lútandi, sem ept- ir kringumstæbum álítast naufcsynlegar. 12. grein. þab skal einnig vera komib undir áliti amtmanns og sýslunefndarinnar nær þeir, sem skoriö hafa fje sitt vegna faraldursins, mega fá fjárstofn aptur, og ber þá einkum ab hafa tillit til þess, hvort báih er ab fullnægja fyrirmælum amtmannsins og sýslunefnd- arinnar um meibferfe fjárhúsanna og hvort næg trygg- ing er fyrir því, ah sdttnæmib sje algjörlega upp- rætt. 13. grein. þegar nihurskurhur hefur fram farib, skal ska&a- bætur greiba svo fljótt sem því verbur vib komib, og á þeim tíma, sem amtmaburinn í sjerhverju til- felli nákvæmar ákvebur. Ef fjeb, sem skorib er, nær ekki 1000 aS tölu, þá geta, ab fyrirmælum amtmannsins, 2 menn kosn- ir af syslunefndinni í þeirri sýslu, hvar niburskurb- urinn hefir framfarife, ásamt öbrum 2. mönnum kosnum af sýslunefndunum í þeim næstu sýslum, metíb skababæturnar ; en ef meiri niburskurbur fram- fer, ber ab meta þær af 5 mönnum, kosnum af sýslunefndinnni í þeirri sýslu, sem skorib er í, og jafnmörgum úr hinum sýslunura öllum. Ska&abdt- unum ber at> jafna á sýslurnar eptir fjárfjölda, en sýslunefndirnar jafna þeim aptur á hreppana og sveitastjdrnin á hreppsmenn, eptir því sem bezt þykir vib eiga.

x

Tíðindi frá amtsfundinum á Akureyri 12.-17. júlí 1858

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíðindi frá amtsfundinum á Akureyri 12.-17. júlí 1858
https://timarit.is/publication/83

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.