Tíðindi frá amtsfundinum á Akureyri 12.-17. júlí 1858 - 01.01.1858, Blaðsíða 9

Tíðindi frá amtsfundinum á Akureyri 12.-17. júlí 1858 - 01.01.1858, Blaðsíða 9
11 Fundarstjóri skýrfei frá, a% matsnefndarmennirn- ir hefíu allt ab þessu verií) svo bundnir vi& þau störf, er Iutu ab matinu, a& þeir hef&u lítife geta& sinnt störfum a&alnefndarinnar í fjár- kiábamálinu, en nú væru þeir alveg biínir a& sameina sig hinum 9 me&nefndarmönnum sínum, og störf þeirra svo vel á veg komin, a& nefndar- álitife mundi ver&a lagt fyrir fundinn á morgun. Fundi slitife. Fimmti fundur. — 16. júlí. Allir á fundi. 'Formabur a&alnefndarinnar í fjárkiá&amáliuu kammerráb Christjánsson skýrbi frá, ab nefndin hefíi tekib þá stefnu, ab semja frumvarp til reglu- gjörbar til ab útrýma og varna útbreibslu fjár- klábafaraldursins í Norbur - og Austuramtinu, og jafnframt ávarp eba bænarskrá til konungs til þcss ab bibja hans hátign um konunglega stabfcstingu á þessari reglugjörb, og um naubsynlegar?*rábstaf- anir til þess ab tjebu amti verbi ekki ný hætta búin frá hinum ömtunum, og fjell fundarmönnum þessi abferb vel í geb. því næst var bæbi regIagjörbar-frumvarpib',og bænarskráin lesin upp; bænarskráin var meb nokkr- um orbabreytingum, er allir fjellust á, samþykkt í einu hljúbi; þar á móti urbu töluverbar umræbur um frumvarpib, og tók formabur nefndarinnar ab sjer ab Iaga þab eptir því, sem framfór á fundinum. þar eb nefndin hefur einungis í frumvarpinu 12. og 13. gr. stungib upp á, ab^amtmabur meb

x

Tíðindi frá amtsfundinum á Akureyri 12.-17. júlí 1858

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíðindi frá amtsfundinum á Akureyri 12.-17. júlí 1858
https://timarit.is/publication/83

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.